
Category: Mótahald
Mótskrá fyrir Íslandsmót innanhúss
Íslandsmót innanhúss hefst á laugardaginn, 27.mars.
Búið er að draga í mótið og má sjá mótskrá hér.
Verðlaunaafhending og pizzapartý verður eftir úrslitaleiki í meistaraflokki karla- og kvenna í einliðaleik sem hefst kl 16:30 miðvikudaginn 31.mars. Read More …
Meistaramót Íslands í tennis verður haldið í janúar 2011
Tennissamband Íslands hefur ákveðið að halda Meistaramót Íslands í tennis. Á þessu móti munu sterkustu tennisspilarar í karla- og kvennaflokki etja kappi. Keppnisfyrirkomulag hefur ekki verið endanlega ákveðið en hugmyndin er að hafa forkeppni og aðalkeppni. Þetta mót mun verða eins konar úrtökumót fyrir karla-
Tvö Evrópumót unglinga verða haldin á Íslandi í sumar
Tvö Evrópumót unglinga verða haldin á Íslandi í sumar á vegum Tennissamband Íslands innan Evrópumótaraðar unglinga. Keppt verður í einliða- og tvíliðaleik á báðum mótunum. Kópavogur Open verður haldið í annað skipti en það var fyrst haldið í fyrra. Kópavogur Open U14 Forkeppni 29.-30. maí
Íslandsmót innanhúss 27. – 31.mars 2010
Íslandsmót innanhúss í tennis verður haldið í Tennishöllinni Kópavogi 27.-31. mars næstkomandi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum:
Einliðaleikur
Mini tennis (fædd 2000 eða seinna)
Strákar/Stelpur 10 ára og yngri
Strákar/Stelpur 12 ára og yngri
Read More …
Raj og Sandra Dís sigruðu á 2.Stórmóti TSÍ
2.Stórmóti Tennissambandi Íslands lauk í gær með hörku úrslitaleik karla og frekar fljótum og öruggum sigri í kvennaflokki. Raj K. Bonifacius úr Tennisfélagi Víkings sýndi enn og aftur styrkleika sinn þegar hann sigraði Andra Jónsson úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar í jöfnum leik 6-2, 3-6 og 6-1.
Mótskrá fyrir 2.Stórmót TSÍ 27.feb – 1.mars
2.Stórmót TSÍ hefst á laugardaginn, 27.febrúar. Keppt er í einliða- og tvíliðaleik í ITN styrkleikaflokki. Mótskrá má sjá hér fyrir neðan: ■ ITN Styrkleikaflokkur – Einliðaleikur ■ ITN Styrkleikaflokkur – Tvíliðaleikur Mini tennismótið fyrir 10 ára og yngri (krakkar fædd 2000 og síðar) verður á
2. Stórmót TSÍ 27.feb.-1.mars 2010
2. Stórmót TSÍ verður haldið 27. feb- 1. mars næstkomandi í Tennishöllinni í Kópavogi. Mótinu er skipt í þrjá flokka, “Mini Tennis” fyrir þá yngstu (fæddir árið 2000 eða yngri), 10 ára og yngri, og svo “Styrkleikaflokk” fyrir alla aðra. Markmið með ITN styrkleikaflokknum er
Eirdís og Raj sigruðu annað mótið í röð
Fyrsta stórmóti Tennissambandi Íslands lauk í gær. Nýkrýndir bikarmeistarar Eirdís Heiður Chen Ragnarsdóttir úr Fjölni og Raj K. Bonifacius úr Víkingi sigruðu í karla- og kvennaflokki. Eirdís sigraði Karítas Gunnarsdóttir úr Tennisfélagi Kópavogs 6-2 og 6-1. Raj sigraði Birki Gunnarsson úr Tennisfélagi Kópavogs 6-3 og 6-1.
Keppt verður í úrslitum á 1.Stórmóti TSÍ kl 16:30 í dag
Keppt verður til úrslita í meistaraflokki karla og kvenna á 1. Stórmóti Tennissamband Íslands kl 16:30 í Tennishöllinni Kópavogi. Í úrslitaleik kvenna mætast Eirdís Heiður Chen Ragnarsdóttir úr Fjölnir og Karítas Gunnarsdóttir úr Tennisfélagi Kópavogs. Í úrslitaleik karla mætast Birkir Gunnarsson úr Tennisfélagi Kópavogs og Raj K. Bonifacius úr Víkingi.
1.Stórmót TSÍ 23.-25.janúar 2010 – mótskrá tilbúin
Fyrsta Stórmót TSÍ á nýju ári hefst á laugardaginn, 23.janúar. Keppt er í einliða- og tvíliðaleik í ITN styrkleikaflokki. Mótskrá má sjá hér fyrir neðan: ■ ITN Styrkleikaflokkur – Einliðaleikur ■ ITN Styrkleikaflokkur – Tvíliðaleikur Mini tennismótið fyrir 10 ára og yngri (krakkar fædd 2000 og
1. Stórmót TSÍ 23.-25.janúar 2010
Fyrsta stórmót ársins verður haldið 23.-25.janúar næstkomandi í Tennishöllinni í Kópavogi. Keppt verður í þremur flokkum: Mini tennis fyrir 10 ára og yngri og ITN styrkleikaflokki bæði einliða- og tvíliðaleik fyrir alla aðra. Síðasti skráningardagur (og afskráninga) er 20.janúar kl 18:00. Mótskráin verður tilbúin 21.janúar og
Raj og Eirdís Bikarmeistarar TSÍ árið 2009
Jóla- og Bikarmót TSÍ og Tennishallarinnar lauk 30. desember síðastliðinn. Raj K. Bonifacius úr Víkingi sigraði Andra Jónsson úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar 7-6 7-6 í ITN styrkleikaflokki í hörkuspennandi úrslitaleik. Eirdís Heiður Chen Ragnarsdóttir úr Fjölni sigraði Söndru Dís Kristjánsdóttur úr Tennisfélagi Kópavogs í úrslitaleik kvenna ITN Styrkleikaflokki