Sandra Dís og Raj Íslandsmeistarar innanhúss

Sandra Dís Kristjánsdóttir úr Tennisfélagi Kópavogs og Raj Kumar Bonifacius úr Víkingi urðu Íslandsmeistarar innanhúss í meistaraflokki karla og kvenna. Íslandsmótinu lauk á miðvikudaginn en hafði þá staðið þar yfir frá laugardegi. Mjög góð þátttaka var í mótinu eða yfir 120 þátttakendur sem stóðu sig allir

Keppt verður í úrslitum á 1.Stórmóti TSÍ kl 16:30 í dag

Keppt verður til úrslita í meistaraflokki karla og kvenna á 1. Stórmóti Tennissamband Íslands kl 16:30 í Tennishöllinni Kópavogi.    Í úrslitaleik kvenna mætast  Eirdís Heiður Chen Ragnarsdóttir úr Fjölnir og Karítas Gunnarsdóttir úr Tennisfélagi Kópavogs. Í úrslitaleik karla mætast Birkir Gunnarsson úr Tennisfélagi Kópavogs og  Raj K. Bonifacius úr Víkingi.