Category: Mótahald
Ísland endaði í 9.sæti á Davis Cup
Ísland lauk þátttöku á Davis Cup í gær með 2-1 sigri á Andorra í leik um 9.sætið. Raj K. Bonifacius spilaði á móti Domenico Vicini sem spilar númer 2 fyrir San Marínó. Raj sigraði 7-6(3) og 6-4. Í hinum einliðaleiknum spilaði Andri Jónsson á móti
2-1 ósigur á móti Andorra
Ísland tapaði 2-1 á móti Andorru í gær á Davis Cup. Raj K. Bonifacius byrjaði vel í einliða og sigraði Pau Gerbaud-Farras 7-6 og 6-3 sem spilar númer 3 fyrir Andorra. Í hinum einliðaleiknum spilaði Andri Jónsson á móti Jean-Pabtiste Poux-Gautier sem er númer 1576
Ísland tapaði 2-1 á móti Möltu
Íslenska karlalandsliðið tapaði fyrir Möltu í dag 2-1. Þetta er í fyrsta skipti sem Ísland tapar á móti Möltu á Davis Cup frá upphafi. Þetta er líka í fyrsta skipti í 13 ár sem Arnar Sigurðsson spilar ekki fyrir Ísland á Davis Cup sem er
3-0 tap á móti gríðarsterku liði Lúxemborgar
Íslenska karlalandsliðið tapaði á móti gríðarsterku liði Lúxemborgar á öðrum keppnisdegi Davis Cup í dag. Raj K. Bonifacius tapaði á móti Laurent Bram 6-0 og 6-3. Andri Jónsson spilaði á móti Gilles Muller sem er númer 196 í heiminum í einliða og 520 í tvíliða.
Tap á móti Georgíu á fyrsta keppnisdegi
Íslenska karlalandsliðið laut í lægra haldi fyrir Georgíu í dag, 3-0 á fyrsta keppnisdegi Davis Cup í Aþenu. Raj K. Bonifacius tapaði fyrir Lado Chikhladze 6-3 og 6-3. Andri Jónsson tapaði 6-4 og 6-2 fyrir George Tsivadze. Í tvíliðaleik töpuðu Andri Jónsson og Leifur Sigurðarson
Ísland hefur keppni á Davis Cup í dag
Íslenska karlalandsliðið hefur keppni á Davis Cup í Aþenu í Grikklandi í dag. Keppt er á hörðum völlum (hard courts) á Ólympíuleikvanginum sem var notaður á Ólympíuleikunum 2004. Það eru 16 tennisvellir með 2 stadium völlum sem taka 10.000 og 4.000 manns í sæti. Dregið
Karlalandsliðið hélt utan til Grikklands í morgun
Karlalandslið Íslands í tennis hélt utan til Grikklands í morgun á Davis Cup þar sem þeir hefja þáttöku á mánudaginn. Þetta er fimmtánda skiptið í röð sem Ísland keppir á Davis Cup en þeir kepptu fyrst árið 1996. Karlalandsliðið í ár skipa: Andri Jónsson, Birkir
Arnar sigraði á 3.Stórmóti TSÍ
3. Stórmóti Tennissamband Íslands lauk á mánudaginn með hörku úrslitaleik milli Arnars Sigurðssonar úr Tennisfélagi Kópavogs og Raj K. Bonifacius úr Tennisdeild Víkings. Arnar sigraði Raj 6-3 og 6-4 en þetta er fyrsta mótið sem Arnar tekur þátt í síðan Íslandsmótið utanhúss á síðasta ári.
Evrópumót U14/U16 – Leiðbeiningar til að sækja um IPIN númer
Leiðbeiningar fyrir þá sem ætla að taka þátt í Evrópumóti U14 – Kópavogur Open sem verður haldið 29.maí – 6. Júní næstkomandi og Evrópumót U16 – Icelandic Coca Cola Open sem verður haldið 5.-13.júní næstkomandi. Evrópska tennissambandið hefur breytt reglum um skráningu þannig að nú
Arnar og Raj mætast í úrslitum kl 16:30 í dag
Keppt verður til úrslita í ITN Styrkleikaflokki á 5. Stórmóti Tennissamband Íslands kl 16:30 í Tennishöllinni Kópavogi í dag. Í úrslitaleiknum mætast núverandi Íslandsmeistari utanhúss Arnar Sigurðsson úr Tennisfélagi Kópavogs og nýkrýndur Íslandsmeistari innanhúss Raj K. Bonifacius úr Víkingi. Þetta er í fyrsta sinn frá Íslandsmótinu
Mótskrá fyrir 3.Stórmót TSÍ 1.-3.maí 2010
3.Stórmót TSÍ hefst á laugardaginn, 1.maí og verður keppt í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt er í einliða- og tvíliðaleik í ITN styrkleikaflokki.
Mótskrá má sjá hér fyrir neðan:
■ ITN Styrkleikaflokkur – Einliðaleikur
■ ITN Styrkleikaflokkur – Tvíliðaleikur
Það verður ekki sérstakt mót fyrir 10 ára og yngri (krakkar fædd 2000 og síðar) í þetta skiptið, heldur verða þeir krakkar sem skráðu sig í þann flokk með í ITN styrkleikaflokkinum. Að sjálfsögðu verða þó veitt verðlaun í 10 ára og yngri flokknum eftir árangri þeirra í mótinu. Read More …
Hörkukeppni í tvíliða- og tvenndarleik á Íslandsmótinu innanhúss
Sökum mikillar þátttöku á Íslandsmótinu innanhúss í lok mars síðastliðinn lauk tvíliðaleikskeppninni ekki fyrr en nú um helgina. Í tvíliðaleik karla sigruðu landsliðsmennirnir Andri Jónsson úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar og Leifur Sigurðarson þá feðga Raj Kumar Bonifacius og Rafn Kumar Bonifacius báðir úr Tennisdeild Víkings í hörkuleik
