
Category: Mótahald
Ísland tapaði 2-1 á móti Möltu
Íslenska karlalandsliðið tapaði fyrir Möltu í dag 2-1. Þetta er í fyrsta skipti sem Ísland tapar á móti Möltu á Davis Cup frá upphafi. Þetta er líka í fyrsta skipti í 13 ár sem Arnar Sigurðsson spilar ekki fyrir Ísland á Davis Cup sem er
3-0 tap á móti gríðarsterku liði Lúxemborgar
Íslenska karlalandsliðið tapaði á móti gríðarsterku liði Lúxemborgar á öðrum keppnisdegi Davis Cup í dag. Raj K. Bonifacius tapaði á móti Laurent Bram 6-0 og 6-3. Andri Jónsson spilaði á móti Gilles Muller sem er númer 196 í heiminum í einliða og 520 í tvíliða.
Tap á móti Georgíu á fyrsta keppnisdegi
Íslenska karlalandsliðið laut í lægra haldi fyrir Georgíu í dag, 3-0 á fyrsta keppnisdegi Davis Cup í Aþenu. Raj K. Bonifacius tapaði fyrir Lado Chikhladze 6-3 og 6-3. Andri Jónsson tapaði 6-4 og 6-2 fyrir George Tsivadze. Í tvíliðaleik töpuðu Andri Jónsson og Leifur Sigurðarson
Ísland hefur keppni á Davis Cup í dag
Íslenska karlalandsliðið hefur keppni á Davis Cup í Aþenu í Grikklandi í dag. Keppt er á hörðum völlum (hard courts) á Ólympíuleikvanginum sem var notaður á Ólympíuleikunum 2004. Það eru 16 tennisvellir með 2 stadium völlum sem taka 10.000 og 4.000 manns í sæti. Dregið
Karlalandsliðið hélt utan til Grikklands í morgun
Karlalandslið Íslands í tennis hélt utan til Grikklands í morgun á Davis Cup þar sem þeir hefja þáttöku á mánudaginn. Þetta er fimmtánda skiptið í röð sem Ísland keppir á Davis Cup en þeir kepptu fyrst árið 1996. Karlalandsliðið í ár skipa: Andri Jónsson, Birkir
Arnar sigraði á 3.Stórmóti TSÍ
3. Stórmóti Tennissamband Íslands lauk á mánudaginn með hörku úrslitaleik milli Arnars Sigurðssonar úr Tennisfélagi Kópavogs og Raj K. Bonifacius úr Tennisdeild Víkings. Arnar sigraði Raj 6-3 og 6-4 en þetta er fyrsta mótið sem Arnar tekur þátt í síðan Íslandsmótið utanhúss á síðasta ári.
Evrópumót U14/U16 – Leiðbeiningar til að sækja um IPIN númer
Leiðbeiningar fyrir þá sem ætla að taka þátt í Evrópumóti U14 – Kópavogur Open sem verður haldið 29.maí – 6. Júní næstkomandi og Evrópumót U16 – Icelandic Coca Cola Open sem verður haldið 5.-13.júní næstkomandi. Evrópska tennissambandið hefur breytt reglum um skráningu þannig að nú
Arnar og Raj mætast í úrslitum kl 16:30 í dag
Keppt verður til úrslita í ITN Styrkleikaflokki á 5. Stórmóti Tennissamband Íslands kl 16:30 í Tennishöllinni Kópavogi í dag. Í úrslitaleiknum mætast núverandi Íslandsmeistari utanhúss Arnar Sigurðsson úr Tennisfélagi Kópavogs og nýkrýndur Íslandsmeistari innanhúss Raj K. Bonifacius úr Víkingi. Þetta er í fyrsta sinn frá Íslandsmótinu
Mótskrá fyrir 3.Stórmót TSÍ 1.-3.maí 2010
3.Stórmót TSÍ hefst á laugardaginn, 1.maí og verður keppt í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt er í einliða- og tvíliðaleik í ITN styrkleikaflokki.
Mótskrá má sjá hér fyrir neðan:
■ ITN Styrkleikaflokkur – Einliðaleikur
■ ITN Styrkleikaflokkur – Tvíliðaleikur
Það verður ekki sérstakt mót fyrir 10 ára og yngri (krakkar fædd 2000 og síðar) í þetta skiptið, heldur verða þeir krakkar sem skráðu sig í þann flokk með í ITN styrkleikaflokkinum. Að sjálfsögðu verða þó veitt verðlaun í 10 ára og yngri flokknum eftir árangri þeirra í mótinu. Read More …
Hörkukeppni í tvíliða- og tvenndarleik á Íslandsmótinu innanhúss
Sökum mikillar þátttöku á Íslandsmótinu innanhúss í lok mars síðastliðinn lauk tvíliðaleikskeppninni ekki fyrr en nú um helgina. Í tvíliðaleik karla sigruðu landsliðsmennirnir Andri Jónsson úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar og Leifur Sigurðarson þá feðga Raj Kumar Bonifacius og Rafn Kumar Bonifacius báðir úr Tennisdeild Víkings í hörkuleik
3.Stórmót TSÍ 1.-3.maí 2010
3. Stórmót TSÍ verður haldið 1-3. maí næstkomandi í Tennishöllinni í Kópavogi. Mótinu er skipt í þrjá flokka, “Mini Tennis” fyrir þá yngstu (fæddir árið 2000 eða yngri), 10 ára og yngri, og svo “Styrkleikaflokk” fyrir alla aðra. Markmið með ITN styrkleikaflokknum er að allir
Sandra Dís og Raj Íslandsmeistarar innanhúss
Sandra Dís Kristjánsdóttir úr Tennisfélagi Kópavogs og Raj Kumar Bonifacius úr Víkingi urðu Íslandsmeistarar innanhúss í meistaraflokki karla og kvenna. Íslandsmótinu lauk á miðvikudaginn en hafði þá staðið þar yfir frá laugardegi. Mjög góð þátttaka var í mótinu eða yfir 120 þátttakendur sem stóðu sig allir