Category: Mótahald
Mótskrá – Jóla-Bikarmót – barna- og unglingaflokkar
Tennishöllin í Kópavogi Barna- og Unglinga flokkar (17.-22.desember) Mini Tennis verður mánudaginn, 17. desember kl. 17-18.30 Lokahóf verður í framhaldi af síðasta leik mótsins í Tennishöllinni, 30. desember, kl. 18. Mótstjóri – Raj s.820-0825 (Barna- og unglingaflokkar) Vinsamlega smella á flokkinn hér fyrir neðan til að sjá
Sumarskemmtimótið 2018!
Föstudaginn 17. ágúst kl 19.00-23.00. Mótsgjald: 5.000 kr. Innifalið: Tennis, Léttar veitingar og 1 drykkur að eigin vali. 18 ára aldurstakmark. !!! Max 32 þátttakendur !!! Við í Tennishöllinni ætlum að panta sól og sumar og halda skemmtimót í lok júlí. Partýmótið eða Skemmtimótið hefur verið
Stórmót Víkings TSÍ
25.-28. júní 2018 Tennisklúbbur Víkings Traðarland 1, 108 Reykjavík Stórmót Víkings TSÍ verður haldið 25.-28. júní. Mótinu er skipt í eftirfarandi flokka – ITN Einliða, U18, U16, U14, U12, U10 & Mini Tennis Gjald – ITN 3.500 kr. / Barnaflokkar 2.800 kr. Síðasti skráningadagur (og
Íslenskir unglingar keppa á Mouratoglou Nice 2017
Hluti af íslenska unglingalandsliðinu í tennis kepptu á alþjóðlegu móti Ten-Pro Global Juinior Tour í Nice í Frakklandi í Morotoglou Tennis Academy dagana 28.október – 4.nóvember. Krakkarnir Brynjar Sanne úr BH, Björgvin Atli Júlíusson úr Víking, Tómas Andri Ólafsson úr TFG og Sofia Soley Jónasdóttir
ITF Icelandic Open Seniors Championships – Rut Steinsen sigurvegari!
Til hamingju Rut Steinsen, 2017 ITF Icelandic Open Senior Champion! Rut vann Hönnu Jónu Skúladóttur í úrslitaleik kvenna í gærkvöldi, 6-2, 6-4. Leikurinn var frekar jafn og spennandi – í fyrsta setti fóru sex (af átta) lotur í framlengingu (“jafna”), og vann Rut fjórar þeirra.
ITF Icelandic Open Seniors Championships – úrslitaleikir
Úrslitaleikur kvennaflokk á ITF öðlingamótinu verður í kvöld kl. 18:00. Hanna Jóna Skúladóttir á móti Rut Steinsen. Hjá körlum verður úrslitaleikur milli Paul Copley frá Bretlandi og Teits Marshalls á sunnudaginn kl.11:00. Mótstaflan og úrslit hér í viðhengi. ITF Icelandic Open Senior Championships (12 Jun
14 ára og yngri þróunarmótið í Tyrklandi 2017
Í lok mars 2017 lauk hinu árlega þróunarmóti 14 ára og yngri í Antalya, Tyrklandi. Um var að ræða mót þar sem 32 keppendum frá hinum svokölluðu þróunarlöndum í tennis var boðið að taka þátt. Keppnin samanstóð af tveimur mótum sem fóru fram á leirvöllum
Mótaskrá: Jóla-Bikarmót 2016 – Meistaramót 2016
17.-30. desember, Tennishöllin í Kópavogur Dalsmári 13, 201 Kópavogur MINI TENNIS flokkurinn keppir á laugardaginn, 17. desember kl. 15:30 Verðlaun eru veitt fyrir 1., 2., og 3.sæti og þátttökuverðlaun fyrir alla í Mini Tennis og U10. Lokahóf – tilkynnt seinna…. Mótstjórar – Barna og Unglingaflokkar
Capital Inn Reykjavík Open U16 6.-12.júní 2016
Capital Inn Reykjavík Open U16 evrópumótið verður haldið á Tennisvöllum Víkings 6.-12.júní næstkomandi. Tennismótið er opið bæði fyrir stráka og stelpur fædd á árunum 2000, 2001 2002 og 2003. Allir geta keppt í einliða- og tvíliðaleik.
Hera Björk og Rafn Kumar Íslandsmeistarar innanhúss
Íslandsmóti innanhúss lauk í gær í meistaraflokki karla og kvenna. Hera Björk Brynjarsdóttir úr Tennisdeild Fjölnis og Rafn Kumar Bonifacius úr Hafna- og Mjúkboltafélagi Reykjavíkur urðu bæði tvöfaldir Íslandsmeistarar í karla- og kvennaflokki í meistaraflokki. Þetta er þriðja árið í röð sem Rafn Kumar landar titlinu auk og
Íslandsmót innanhúss 21.-25.apríl – mótskrá
Íslandsmót innanhúss hefst fimmtudaginn 21.apríl og stendur fram á mánudaginn 25.apríl. Keppt er í Tennishöllinni Kópavogi. Íslandsmót Innanhúss – Meistaraflokk Karlar einliða Íslandsmót Innanhúss – Meistaraflokk Kvenna einliða Íslandsmót Innanhúss – Meistaraflokk Karla tvíliða Íslandsmót Innanhúss – Meistaraflokk Kvenna tvíliða Íslandsmót Innanhúss – Öðlingar karlar
Tap gegn Makedóníu í síðasta leik riðilsins
Íslensku stelpurnar töpuðu í dag gegn geysisterku liði Makedóníu sem stendur uppi sem sigurvegari í B riðli og mun keppa gegn Noregi á morgun um hver fer upp um deild. Anna Soffia Grönholm spilaði fyrsta leikinn fyrir Ísland á móti leikmanni númer 4 hjá Makedóníu,