
Category: Mótahald

Íslandsmót Utanhúss 2020, 15.-21. júní, mótaskrá og annað
Hér eru tenglar og upplýsingar fyrir Íslandsmót Utanhúss – Mótstafla Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokk karlar einliða Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokk kvenna einliða Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokk karla tvíliða Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokk kvenna tvíliða Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokk tvenndarleik Íslandsmót Utanhúss – +50 einliða Íslandsmót

Vegna COVID-19 – Regarding COVID-19
Það tilkynnist hér með að öllum evrópskum og alþjóðlegum tennismótum hefur verið frestað eða þau felld niður næstu 6 vikur eða þar til amk. mánudagsins 20. apríl. Tennis Europe (TE) og International Tennis Federation (ITF) tilkynntu þetta fyrr í dag, 12. mars 2020. Tennissamband Íslands

Keppnisdagatal TSÍ 2020
1.Stórmót TSÍ 14.-16. febrúar Íslandsmót Innanhúss TSÍ 26.-29. mars 2.Stórmót TSÍ 1.-3. maí Liðakeppni TSÍ – unglingar & öðlingar 1.-7. júní Stórmót Víkings TSÍ 8.-14. júní ITF Davis Cup (Skopje, N.Makedonia) 8.-14. júní ITF Fed Cup (Vilnius, Lithaen) 8.-14. júní Íslandsmót Utanhúss TSÍ 15.-21. júní

Mótaskra: Barna- og unglingaflokkar Jóla-bikarmót
Tennishöllin í Kópavogi Barna- og unglingaflokkarnir (19.-22.desember) Mini Tennis verður laugardaginn, 21. desember kl.12:30-14 Lokahóf verður í framhaldi af síðasta leik mótsins í Tennishöllinni, 30. desember Mótstjóri – Rafn Kumar s.616-7502 (Börn- og unglingar) Vinsamlega smella á flokkinn til að sjá mótstöfluna hér fyrir neðan.

Íslandsmót Liðakeppni TSÍ 2019
Dagsetningar eru: 18.-23. júní (Unglinga og Öðlinga flokkar) 24.-30. júní (Meistaraflokkur) Flokkarnir eru: Mini tennis, U10, U12, U14, U16, U18, Meistara, +30, +40 og +50. Leikmenn mega keppa í fleiri en einum flokki. Keppendur í U18/U16 flokkum þurfa að vera a.m.k. 13 ára gamlir á

Mótskrá – Jóla-Bikarmót – barna- og unglingaflokkar
Tennishöllin í Kópavogi Barna- og Unglinga flokkar (17.-22.desember) Mini Tennis verður mánudaginn, 17. desember kl. 17-18.30 Lokahóf verður í framhaldi af síðasta leik mótsins í Tennishöllinni, 30. desember, kl. 18. Mótstjóri – Raj s.820-0825 (Barna- og unglingaflokkar) Vinsamlega smella á flokkinn hér fyrir neðan til að sjá

Sumarskemmtimótið 2018!
Föstudaginn 17. ágúst kl 19.00-23.00. Mótsgjald: 5.000 kr. Innifalið: Tennis, Léttar veitingar og 1 drykkur að eigin vali. 18 ára aldurstakmark. !!! Max 32 þátttakendur !!! Við í Tennishöllinni ætlum að panta sól og sumar og halda skemmtimót í lok júlí. Partýmótið eða Skemmtimótið hefur verið

Stórmót Víkings TSÍ
25.-28. júní 2018 Tennisklúbbur Víkings Traðarland 1, 108 Reykjavík Stórmót Víkings TSÍ verður haldið 25.-28. júní. Mótinu er skipt í eftirfarandi flokka – ITN Einliða, U18, U16, U14, U12, U10 & Mini Tennis Gjald – ITN 3.500 kr. / Barnaflokkar 2.800 kr. Síðasti skráningadagur (og

Íslenskir unglingar keppa á Mouratoglou Nice 2017
Hluti af íslenska unglingalandsliðinu í tennis kepptu á alþjóðlegu móti Ten-Pro Global Juinior Tour í Nice í Frakklandi í Morotoglou Tennis Academy dagana 28.október – 4.nóvember. Krakkarnir Brynjar Sanne úr BH, Björgvin Atli Júlíusson úr Víking, Tómas Andri Ólafsson úr TFG og Sofia Soley Jónasdóttir

ITF Icelandic Open Seniors Championships – Rut Steinsen sigurvegari!
Til hamingju Rut Steinsen, 2017 ITF Icelandic Open Senior Champion! Rut vann Hönnu Jónu Skúladóttur í úrslitaleik kvenna í gærkvöldi, 6-2, 6-4. Leikurinn var frekar jafn og spennandi – í fyrsta setti fóru sex (af átta) lotur í framlengingu (“jafna”), og vann Rut fjórar þeirra.
ITF Icelandic Open Seniors Championships – úrslitaleikir
Úrslitaleikur kvennaflokk á ITF öðlingamótinu verður í kvöld kl. 18:00. Hanna Jóna Skúladóttir á móti Rut Steinsen. Hjá körlum verður úrslitaleikur milli Paul Copley frá Bretlandi og Teits Marshalls á sunnudaginn kl.11:00. Mótstaflan og úrslit hér í viðhengi. ITF Icelandic Open Senior Championships (12 Jun

14 ára og yngri þróunarmótið í Tyrklandi 2017
Í lok mars 2017 lauk hinu árlega þróunarmóti 14 ára og yngri í Antalya, Tyrklandi. Um var að ræða mót þar sem 32 keppendum frá hinum svokölluðu þróunarlöndum í tennis var boðið að taka þátt. Keppnin samanstóð af tveimur mótum sem fóru fram á leirvöllum