
Category: Mótahald
Birkir og Jón Axel sigruðu örugglega í tvíliðaleik á 2.Stórmóti TSÍ
Tvíliðaleiksmótinu á 2.Stórmóti TSÍ lauk 5.mars síðastliðinn. Birkir Gunnarsson (TFK) og Jón Axel Jónsson (UMFÁ) sigruðu örugglega með því að leggja Hinrik Helgason (Víking) og Rafn Kumar Bonifacius (Víking) 6-1 og 6-0 í úrslitaleiknum. Í þriðja sæti voru Kjartan Pálsson og Vladimir Ristic. Úrslitin má
Mótskrá fyrir tvíliðaleiksmótið á 2.Stórmóti TSÍ
Tvíliðaleiksmótið á 2.Stórmóti TSÍ verður haldið annað kvöld frá kl 20:30 í Tennishöllinni í Kópavogi. Hér má sjá mótskrá fyrir tvíliðaleiksmótið. Read More …
Rafn Kumar sigraði á 2.Stórmóti TSÍ
2. Stórmót TSÍ 2011 lauk í gær. Rafn Kumar Bonifacius úr Tennisdeild Víkings sigraði Davíð Halldórsson úr Tennisfélagi Kópavogs örugglega 6-2 6-0 og landaði þar með sínu fyrsta TSÍ stórmóti í opnum ITN flokki í einliðaleik. Leikurinn var frekar jafn í byrjun, en þegar staðan
Mótskrá – 2.Stórmót TSÍ 26.-28.febrúar 2011
2.Stórmót TSÍ hefst á morgun, laugardaginn, 26.febrúar og verður keppt í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt er í einliðaleik í ITN styrkleikaflokki og barnaflokkum 10 ára og yngri og 12 ára og yngri.
Mótskrá má sjá hér.
Keppt verður í mini tennis mánudaginn 28.febrúar kl 14:30 – 16:00.
Verðlaunaafhending og pizzapartý verður eftir úrslitaleikinn og leik um 3.sætið í ITN styrkleikaflokkinum sem eru kl 16:00 á mánudaginn. Read More …
2.Stórmót TSÍ 26.-28.febrúar 2011
2.Stórmót TSÍ verður haldið í Tennishöllinni í Kópavogi 26. feb- 28.feb næstkomandi. (ATH. Tvíliðaleikir verða spilaðir laugardagskvöldið 5.mars). Mótinu er skipt í eftirfarandi 4 flokka: “Mini Tennis” fyrir þá yngstu (fæddir árið 2001 eða seinna) Barnaflokkar (10, 12 ára og yngri) ITN “Styrkleikaflokkur” einliðaleikur sem
Bonifacius feðgar vinna í tvíliðaleik á 1.Stórmóti TSÍ
Feðgarnir Rafn Kumar Bonifacius (Víkingi) og Raj K. Bonifacius (Víkingi) unnu tvíliðaleikstitilinn á 1. Stórmóti Tennissambandsins sem lauk í gær. Í úrslitum unnu þeir Bjarna Jóhann Þórðarson (Víkingi) og Jón Einar Eysteinnsson (Víkingi) 9-0. Í undanúrslitum unnu feðgarnir annað feðga par, þá Einar Óskarsson (TFK)
Raj sigraði í þremur settum í úrslitaleiknum á 1.Stórmóti TSÍ
Fyrsta stórmóti Tennissamband Íslands 2011 lauk í gær með úrslitaleik Raj K. Bonifacius og sonar hans Rafn Kumars Bonifacius. Rafn Kumar byrjaði betur, spilaði öruggt meðan Raj var að klikka á mikilvægum stigum og vann fyrsta settið 6-3. Raj fór svo að spila mun betur
Bonifacius feðgar spila til úrslita á 1.Stórmóti TSÍ
Feðgarnir Raj K. Bonifacius og Rafn Kumar Bonifacius tryggðu sér sæti í úrslitum á 1.Stórmóti TSÍ. Rafn Kumar Bonifacius (Víkingi) spilaði vel og vann Rúrik Vatnarsson (Víkingi) 6-1, 6-1. Faðir Rafns, Raj K. Bonifacius (Víkingi) vann Ástmund Kolbeinsson (Víkingi) í hörkuspennandi leik 2-6, 6-1, 6-0.
Mótskrá – 1.Stórmót TSÍ 22.-24.janúar 2011
1.Stórmót TSÍ hefst á laugardaginn, 22.janúar og verður keppt í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt er í einliðaleik í ITN styrkleikaflokki og barnaflokkum 10 ára og yngri og 12 ára og yngri.
Mótskrá má sjá hér fyrir neðan:
■ ITN Styrkleikaflokkur
■ Barnaflokkar
Keppt verður í mini tennis mánudaginn 24.janúar kl 14:30 – 16:00. Read More …
Arnar sigraði örugglega á meistaramótinu
Meistaramót í Tennis 2011 fór fram í Tennishöllinni Kópavogi laugardaginn 8. Janúar. Þá fóru fram úrslitaleikirnir um fyrsta og þriðja sætið: Leikar fóru þannig að Arnar vann Birki í úrslitum 6-0 og 6-1 Andri vann Jón Axel í leik um þriðja sætið 6-2 og 6-4
1.Stórmót TSÍ 22.-24.janúar
1. Stórmót TSÍ 2011 verður haldið 22.-24.janúar (einliðaleiks keppni) og 29.janúar (tvíliðaleiks keppni) í tennishöllinni í Kópavogi. Keppt verður í fjórum flokkum: ■Mini tennis fyrir þá yngstu (fædd árið 2001 eða seinna) ■Barnaflokkar (10, 12 ára og yngri ) ■ITN Styrkleikaflokkur einliða sem er opinn fyrir alla
Arnar og Birkir spila til úrslita á meistaramótinu
Í dag föstudag var spilað til undanúrslita í meistarakeppninni í tennis.
kl. 10:30
Andri Jónsson BH – Birkir Gunnarsson TFK
Birkir vann eftir hörkuspennandi leik
7-6 2-6 og 2-6
Read More …