
Category: Mótahald
Meistaramótið hefst í dag
Meistaramótið hefst í dag þar sem bestu tennisspilarar landsins í kvenna og karlaflokki etja kappi. Þetta er annað árið í röð sem Meistaramótið er haldið á vegum TSÍ og er haldið í Tennishöllinni í Kópavogi. Búið er að raða í riðla í karlaflokki. Keppt er
Birkir og Hjördís Rósa sigruðu á jóla- og bikarmóti Tennishallarinnar og TSÍ
Jóla- og bikamót Tennishallarinnar og TSÍ lauk á gamlársdegi. Góð þátttaka var í mótinu eða um 130 manns. Birkir Gunnarsson úr Tennisfélagi Kópavogs sigraði Rafn Kumar Bonifacius úr Tennisdeild Víkings í úrslitaleik ITN styrkleikaflokks karla. Leikurinn var hörkuspennandi og fór í þrjú sett sem endaði
Mótskrá fyrir ITN flokka og fullorðna á Jólamóti Tennishallarinnar og Bikarmóti TSÍ
Jólamót Tennishallarinnar og Bikarmót TSÍ hefst þriðjudaginn 27.desember í Tennishöllinni í Kópavogi í ITN og fullorðinsflokkum.
Mótskrá má sjá hér.
Read More …
Mótskrá fyrir barna- og unglingaflokka á Jólamóti Tennishallarinnar og Bikarmóti TSÍ
Jólamót Tennishallarinnar og Bikarmót TSÍ hefst í dag í Tennishöllinni í Kópavogi í barna- og unglingaflokkum.
Mótskrá fyrir barna- og unglingaflokka má sjá hér. Read More …
Jólamót Tennishallarinnar og Bikarmót TSÍ 2011
Síðasta mót ársins, Jólamót Tennishallarinnar og Bikarmót TSÍ verður haldið 18-22. desember fyrir börn og unglinga, 27.-30. desember fyrir fullorðna ásamt ITN flokki. Keppt er í einliða- og tvíliðaleik á mótinu. Dagana 17-22 desember er keppt í : Mini tennis, 10-, 12-, 14-, 16-, og
Birkir sigraði á 6.Stórmóti TSÍ
6.Stórmóti TSÍ lauk í gær með úrslitaleik í ITN styrkleikaflokki einliðaleik. Birkir Gunnarsson úr Tennisfélagi Kópavogs sigraði Rafn Kumar Bonifacius úr Tennisdeild Víkings 6-4 og 6-4. Hjalti Pálsson úr Tennisdeild Fjölnis gaf leikinn um 3.sætið á móti Vladimir Ristic úr Tennisfélagi Kópavogs. Arna Sólrún Heimisdóttir
Birkir og Rafn Kumar mætast í úrslitum á 6.Stórmóti TSÍ kl 16 í dag
Birkir Gunnarsson úr Tennisfélagi Kópavogs og Rafn Kumar Bonifacius úr Tennidseild Víkings keppa til úrslita í einliðaleik ITN Styrkleikaflokks á 6.Stórmóti TSÍ kl.16 í dag í Tennishöllinni Kópavogi. Á sama tíma keppa Vladimir Ristic úr Tennisfélagi Kópavogs og Hjalti Pálsson úr Tennisfélagi Fjölnis um þriðja sætið. Undanúrslitin fóru fram í gær.
Mótskrá – 6.Stórmót TSÍ
6.Stórmót TSÍ hefst á morgun föstudaginn, 18.nóvember og verður keppt í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt er í einliða- og tvíliðaleik í ITN styrkleikaflokki og barnaflokkum 10 ára og yngri, 12 ára og yngri og mini tennis.
Mótskrár má sjá hér fyrir neðan:
6.Stórmót TSÍ 18.-21.nóvember
6.Stórmót TSÍ verður haldið 18.-21.nóvember næstkomandi í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum:
- Mini tennis fyrir þau yngstu (fædd árið 2001 eða seinna)
- Barnaflokkar 10 og 12 ára og yngri
- ITN Styrkleikaflokkur einliðaleikur sem er opinn fyrir alla
- ITN Styrkleikaflokkur tvíliðaleikur
Birkir sigraði 5.Stórmót TSÍ
5.Stórmóti TSÍ lauk 29.október síðastliðinn. Birkir Gunnarsson sigraði í ITN Styrkleikaflokki einliða en Rafn Kumar Bonifacius þurfti að gefa úrslitaleikinn. Í þriðja sæti var Vladimir Ristic sem sigraði Hinrik Helgason 6-2 6-4 í leiknum um þriðja sætið. Í tvíliðaleik ITN Styrkleikaflokks sigruðu Jón Axel Jónsson
Mótskrá fyrir 5.Stórmót TSÍ 22.-24.október
5.Stórmót TSÍ hefst á morgun laugardaginn, 22.október og verður keppt í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt er í einliða- og tvíliðaleik í ITN styrkleikaflokki og barnaflokkum 10 ára og yngri, 12 ára og yngri og mini tennis.
Mótskrá má sjá hér
Mini tennismótið fyrir 10 ára og yngri (krakkar fædd 2001 og síðar) verður á mánudaginn, 24.október og hefst kl 14:30. Read More …
5.Stórmót TSÍ 21.-24.október 2011
5.Stórmót TSÍ verður haldið 21.-24.október næstkomandi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: Mini tennis fyrir þau yngstu (fædd árið 2001 eða seinna Barnaflokkar 10 og 12 ára og yngri ITN Styrkleikaflokkur einliðaleikur sem er opinn fyrir alla ITN Styrkleikaflokkur tvíliðaleikur Athugið að keppt er í ITN