Birkir og Rafn Kumar mætast í úrslitum á 6.Stórmóti TSÍ kl 16 í dag

Birkir Gunnarsson úr Tennisfélagi Kópavogs og Rafn Kumar Bonifacius úr Tennidseild Víkings  keppa til úrslita í einliðaleik ITN Styrkleikaflokks á 6.Stórmóti TSÍ kl.16 í dag í Tennishöllinni Kópavogi. Á sama tíma keppa Vladimir Ristic úr Tennisfélagi Kópavogs og Hjalti Pálsson úr Tennisfélagi Fjölnis um þriðja sætið. Undanúrslitin fóru fram í gær.

Mótskrá – 6.Stórmót TSÍ

6.Stórmót TSÍ hefst á morgun föstudaginn, 18.nóvember og verður keppt í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt er í einliða- og tvíliðaleik í ITN styrkleikaflokki og barnaflokkum 10 ára og yngri, 12 ára og yngri og mini tennis.
Mótskrár má sjá hér fyrir neðan:

Read More …

Mótskrá fyrir 5.Stórmót TSÍ 22.-24.október

5.Stórmót TSÍ hefst á morgun laugardaginn, 22.október og verður keppt í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt er í einliða- og tvíliðaleik í ITN styrkleikaflokki og barnaflokkum 10 ára og yngri, 12 ára og yngri og mini tennis.

Mótskrá má sjá hér

Mini tennismótið fyrir 10 ára og yngri (krakkar fædd 2001 og síðar) verður á mánudaginn, 24.október og hefst kl 14:30. Read More …

Mótaröð vetrarins

Nú er vetrartímabilið að hefjast og mótaröð vetrarins á næsta leiti. Tennissamband Íslands mun halda sex stórmót. Auk þess verður Jóla- og Bikarmót Tennishallarinnar og TSÍ á sínum stað í desember og Íslandsmótið innanhúss í apríl. Meistaramótið verður svo haldið annað árið í röð í

Ólympíhátíð Æskunnar lokið

11. Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem fór fram í Trabzon í Tyrklandi lauk 29.júlí síðastliðin. Íslenska liðið var skipað af fjórum eftrirtöldum leikmönnum: Eirfinna Mánadís Chen Ragnarsdóttir, Hera Björk Brynjarsdóttir, Sverrir Bartolozzi og Vladimir Ristic. Anna Podolskaia var þjálfari liðsins. Keppt var bæði í einliða- og tvíliðaleik.