
Category: Mótahald
Jólamót Tennishallarinnar og Bikarmót TSÍ 2011
Síðasta mót ársins, Jólamót Tennishallarinnar og Bikarmót TSÍ verður haldið 18-22. desember fyrir börn og unglinga, 27.-30. desember fyrir fullorðna ásamt ITN flokki. Keppt er í einliða- og tvíliðaleik á mótinu. Dagana 17-22 desember er keppt í : Mini tennis, 10-, 12-, 14-, 16-, og
Birkir sigraði á 6.Stórmóti TSÍ
6.Stórmóti TSÍ lauk í gær með úrslitaleik í ITN styrkleikaflokki einliðaleik. Birkir Gunnarsson úr Tennisfélagi Kópavogs sigraði Rafn Kumar Bonifacius úr Tennisdeild Víkings 6-4 og 6-4. Hjalti Pálsson úr Tennisdeild Fjölnis gaf leikinn um 3.sætið á móti Vladimir Ristic úr Tennisfélagi Kópavogs. Arna Sólrún Heimisdóttir
Birkir og Rafn Kumar mætast í úrslitum á 6.Stórmóti TSÍ kl 16 í dag
Birkir Gunnarsson úr Tennisfélagi Kópavogs og Rafn Kumar Bonifacius úr Tennidseild Víkings keppa til úrslita í einliðaleik ITN Styrkleikaflokks á 6.Stórmóti TSÍ kl.16 í dag í Tennishöllinni Kópavogi. Á sama tíma keppa Vladimir Ristic úr Tennisfélagi Kópavogs og Hjalti Pálsson úr Tennisfélagi Fjölnis um þriðja sætið. Undanúrslitin fóru fram í gær.
Mótskrá – 6.Stórmót TSÍ
6.Stórmót TSÍ hefst á morgun föstudaginn, 18.nóvember og verður keppt í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt er í einliða- og tvíliðaleik í ITN styrkleikaflokki og barnaflokkum 10 ára og yngri, 12 ára og yngri og mini tennis.
Mótskrár má sjá hér fyrir neðan:
6.Stórmót TSÍ 18.-21.nóvember
6.Stórmót TSÍ verður haldið 18.-21.nóvember næstkomandi í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum:
- Mini tennis fyrir þau yngstu (fædd árið 2001 eða seinna)
- Barnaflokkar 10 og 12 ára og yngri
- ITN Styrkleikaflokkur einliðaleikur sem er opinn fyrir alla
- ITN Styrkleikaflokkur tvíliðaleikur
Birkir sigraði 5.Stórmót TSÍ
5.Stórmóti TSÍ lauk 29.október síðastliðinn. Birkir Gunnarsson sigraði í ITN Styrkleikaflokki einliða en Rafn Kumar Bonifacius þurfti að gefa úrslitaleikinn. Í þriðja sæti var Vladimir Ristic sem sigraði Hinrik Helgason 6-2 6-4 í leiknum um þriðja sætið. Í tvíliðaleik ITN Styrkleikaflokks sigruðu Jón Axel Jónsson
Mótskrá fyrir 5.Stórmót TSÍ 22.-24.október
5.Stórmót TSÍ hefst á morgun laugardaginn, 22.október og verður keppt í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt er í einliða- og tvíliðaleik í ITN styrkleikaflokki og barnaflokkum 10 ára og yngri, 12 ára og yngri og mini tennis.
Mótskrá má sjá hér
Mini tennismótið fyrir 10 ára og yngri (krakkar fædd 2001 og síðar) verður á mánudaginn, 24.október og hefst kl 14:30. Read More …
5.Stórmót TSÍ 21.-24.október 2011
5.Stórmót TSÍ verður haldið 21.-24.október næstkomandi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: Mini tennis fyrir þau yngstu (fædd árið 2001 eða seinna Barnaflokkar 10 og 12 ára og yngri ITN Styrkleikaflokkur einliðaleikur sem er opinn fyrir alla ITN Styrkleikaflokkur tvíliðaleikur Athugið að keppt er í ITN
Mótaröð vetrarins
Nú er vetrartímabilið að hefjast og mótaröð vetrarins á næsta leiti. Tennissamband Íslands mun halda sex stórmót. Auk þess verður Jóla- og Bikarmót Tennishallarinnar og TSÍ á sínum stað í desember og Íslandsmótið innanhúss í apríl. Meistaramótið verður svo haldið annað árið í röð í
Ólympíhátíð Æskunnar lokið
11. Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem fór fram í Trabzon í Tyrklandi lauk 29.júlí síðastliðin. Íslenska liðið var skipað af fjórum eftrirtöldum leikmönnum: Eirfinna Mánadís Chen Ragnarsdóttir, Hera Björk Brynjarsdóttir, Sverrir Bartolozzi og Vladimir Ristic. Anna Podolskaia var þjálfari liðsins. Keppt var bæði í einliða- og tvíliðaleik.
Sverrir náði góðum árangri á Ítalíu
Sverrir Bartolozzi fór til Ítalíu í júní þar sem hann stundaði æfingar og tók þátt í tveimur mótum með góðum árangri. Fyrsta mótið var í Recanati “TTK Warriors Tour 2011” þar sigraðir Sverrir í 14 ára yngri og komst í úrslit í 16 ára yngri þar sem hann
Íslandsmóti utanhúss lauk í gær
Íslandsmóti utanhúss lauk í gær með úrslitaleikjum í öðlingaflokkum ásamt lokahófi og verðlaunaafhendingu sem var haldið í Þróttaraheimilinu. Íslandsmótið tókst vel og voru veðurguðirnir okkur hliðhollir þrátt fyrir smá rigningu í gær. Ágætis þátttaka var í mótinu en hefði þó mátt vera meiri. Hér fyrir