
Category: Mótahald
2.Stórmót TSÍ 24.-27.október
2.Stórmót TSÍ verður haldið dagana 24.-27. október næstkomandi í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: Mini tennis Einliðaleik í barna- og unglingaflokkum (10 ára og yngri, 12 ára og yngri, 14 ára og yngri, 16 ára og yngri) og Einliða- og tvíliðaleik í ITN
Mótaröð vetrarins að hefjast
Nú er vetrartímabilið í tennis að hefjast og sömuleiðs Mótaröð TSÍ. Haldin verða fjögur stórmót TSÍ í vetur auk þess sem hið árlega Jóla- og Bikarmót Tennishallarinnar og TSÍ verður á sínum stað um jólin. Nýtt ár hefst svo á meistaramótinu og evrópumót verður haldið
Birkir og Hjördís Rósa vörðu Íslandsmeistaratitla sína
Leikið var til úrslita í meistaraflokki karla og kvenna á Íslandsmóti utanhúss í gær. Birkir Gunnarsson úr Tennisfélagi Kópavogs og Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar vörðu titla sína. Þetta er þriðja árið í röð sem Birkir er Íslandsmeistari og annað árið í röð sem
Mótskrá – Íslandsmót utanhúss 2014
Íslandsmót utanhúss 2014 hefst mánudaginn 11.ágúst og stendur yfir til sunnudagsins 17.ágúst. Keppt er í meistaraflokkum á tennisvöllum TFK í Kópavogi en á Þróttaravöllum í barna-, unglinga- og öðlingaflokkum. Mótskrá fyrir alla flokka má finna hér og hægt er að sjá hvenær keppandi á leik
Skráning – Íslandsmót utanhúss 11.-17.ágúst
Íslandsmót utanhúss verður haldið 11.-17.ágúst næstkomandi. Meistaraflokkar spila á TFK völlum í Kópavogi, barna-, unglinga, og öðlingaflokkar spila á Þróttaravöllum í Laugardalnum. Read More …
Landsliðsmenn mættust í úrslitum á HEAD mótinu
Hinrik Helgason (TFK) og Raj K. Bonifacius (Víking) kepptu á móti hvor öðrum í úrslitaleik á HEAD mótinu í gær á Víkingsvöllum í Fossvogi. Þetta er í annað skiptið sem þeir mætast í sumar, en þeir mættust líka í undanúrslitaleik á Víkingmótinu 15.júní síðastliðinn en
5 leikja æfingamót 5.-9.ágúst
5 leikja æfingamót verður haldið á TFK völlum í Kópavogi 5.-9.ágúst. Tilgangur: Mótið er upphitunarmót fyrir Íslandsmótið í tennis sem haldið verður í vikunni á eftir og gefur leikmönnum tækifæri til að komast í gott keppnisform fyrir Íslandsmótið. Fyrirkomulag: Fyrirkomulagið er þannig að allir keppendur
Miðnæturmóti Víkings lokið
Hinu árlega miðnæturmóti Víkings lauk í gærkvöldi. Oscar Mauricio Uscategui sigraði miðnæturmótið. Oscar vann mótið með sex vinningsleikjum og einum tapleik. Í öðru sæti var Damjan Dagbjartsson og í þriðja sæti Anthony John Mills. Luxilon tennismótið hófst svo í dag á Víkingsvöllum í Fossvogi.
Ísland endaði í 11.-12.sæti á Davis Cup
Ísland lauk þátttöku sinni á Davis Cup í dag með 2-0 tapi gegn Armeníu og endaði þar með í 11.-12.sæti. Magnús Gunnarsson spilaði fyrsta leikinn á móti besta leikmanni Armeníu, Ashot Gevorgyan, og tapaði 6-0 og 6-0. Hinrik Helgason spilaði svo seinni einliðaleikinn á móti
3-0 tap Íslands gegn Svartfjallalandi í dag
Ísland spilaði seinni leik sinn í riðlinum á móti Svartfjallalandi á Davis Cup í dag og laut í lægra haldi 3-0. Í fyrsta leiknum spilaði Raj K. Bonifacius á móti leikmanni númer 2, Igor Saveljic. Raj tapaði leiknum 6-1 og 6-2. Í seinni einliðaleiknum spilaði
Tap gegn sterku liði Georgíu í dag
Ísland spilaði sinn fyrsta leik á Davis Cup í dag gegn Georgíu en laut í lægra haldi 3-0. Raj K. Bonifacius spilaði fyrsta leikinn á móti leikmanni númer fjögur hjá Georgíu hinum 16 ára Aleksandre Bakshi. Raj átti ágætis leik en tapaði 6-2 og 6-2.
Karlalandsliðið hefur keppni á morgun á Davis Cup
Karlalandsliðið er komið til Ungverjalands þar sem það keppir á Davis Cup í 3.deild Evrópuriðils en þetta er sjötta árið í röð sem Ísland keppir í þeim riðli. Þetta er nítjánda árið í röð sem Ísland keppir á Davis Cup sem hefur alltaf spilað annað