Category: Mótahald
Skráning – Íslandsmót utanhúss 11.-17.ágúst
Íslandsmót utanhúss verður haldið 11.-17.ágúst næstkomandi. Meistaraflokkar spila á TFK völlum í Kópavogi, barna-, unglinga, og öðlingaflokkar spila á Þróttaravöllum í Laugardalnum. Read More …
Landsliðsmenn mættust í úrslitum á HEAD mótinu
Hinrik Helgason (TFK) og Raj K. Bonifacius (Víking) kepptu á móti hvor öðrum í úrslitaleik á HEAD mótinu í gær á Víkingsvöllum í Fossvogi. Þetta er í annað skiptið sem þeir mætast í sumar, en þeir mættust líka í undanúrslitaleik á Víkingmótinu 15.júní síðastliðinn en
5 leikja æfingamót 5.-9.ágúst
5 leikja æfingamót verður haldið á TFK völlum í Kópavogi 5.-9.ágúst. Tilgangur: Mótið er upphitunarmót fyrir Íslandsmótið í tennis sem haldið verður í vikunni á eftir og gefur leikmönnum tækifæri til að komast í gott keppnisform fyrir Íslandsmótið. Fyrirkomulag: Fyrirkomulagið er þannig að allir keppendur
Miðnæturmóti Víkings lokið
Hinu árlega miðnæturmóti Víkings lauk í gærkvöldi. Oscar Mauricio Uscategui sigraði miðnæturmótið. Oscar vann mótið með sex vinningsleikjum og einum tapleik. Í öðru sæti var Damjan Dagbjartsson og í þriðja sæti Anthony John Mills. Luxilon tennismótið hófst svo í dag á Víkingsvöllum í Fossvogi.
Ísland endaði í 11.-12.sæti á Davis Cup
Ísland lauk þátttöku sinni á Davis Cup í dag með 2-0 tapi gegn Armeníu og endaði þar með í 11.-12.sæti. Magnús Gunnarsson spilaði fyrsta leikinn á móti besta leikmanni Armeníu, Ashot Gevorgyan, og tapaði 6-0 og 6-0. Hinrik Helgason spilaði svo seinni einliðaleikinn á móti
3-0 tap Íslands gegn Svartfjallalandi í dag
Ísland spilaði seinni leik sinn í riðlinum á móti Svartfjallalandi á Davis Cup í dag og laut í lægra haldi 3-0. Í fyrsta leiknum spilaði Raj K. Bonifacius á móti leikmanni númer 2, Igor Saveljic. Raj tapaði leiknum 6-1 og 6-2. Í seinni einliðaleiknum spilaði
Tap gegn sterku liði Georgíu í dag
Ísland spilaði sinn fyrsta leik á Davis Cup í dag gegn Georgíu en laut í lægra haldi 3-0. Raj K. Bonifacius spilaði fyrsta leikinn á móti leikmanni númer fjögur hjá Georgíu hinum 16 ára Aleksandre Bakshi. Raj átti ágætis leik en tapaði 6-2 og 6-2.
Karlalandsliðið hefur keppni á morgun á Davis Cup
Karlalandsliðið er komið til Ungverjalands þar sem það keppir á Davis Cup í 3.deild Evrópuriðils en þetta er sjötta árið í röð sem Ísland keppir í þeim riðli. Þetta er nítjánda árið í röð sem Ísland keppir á Davis Cup sem hefur alltaf spilað annað
Anton fyrsti íslendingurinn sem sigrar á Evrópumóti 14 ára og yngri
Evrópumót U14 og U16 ára í tennis hefur staðið yfir hérlendis síðustu daga í Tennishöllinni í Kópavogi og lauk keppni síðastliðinn sunnudag en um 90 ungmenni á aldrinum 11-19 ára frá 19 Evrópuþjóðum öttu kappi á mótinu. Anton J. Magnússon úr Tennisfélagi Kópavogs varð þá
150 erlendir gestir á Icelandic Easter Open
Um 150 erlendir gestir þ.e þátttakendur, þjálfarar og forráðamenn heimsækja Ísland þessa dagana vegna Evrópumótsiins U14 og U16-Icelandic Easter Open sem Tennissamband Íslands og Tennishöllin halda í Tennishöllinni Kópavogi. Níutíu ungmenni á aldrinum 11 – 16 ára frá 19 löndum í Evrópu etja nú kappi
Frábær árangur íslensku keppendanna á Þróunarmeistaramóti Evrópu fyrir 14 ára og yngri
Þróunarmeistaramóti Evrópu fyrir 14 ára og yngri lauk þann 22.mars síðastliðinn í Antalya, Tyrklandi. Keppnin samanstóð af tveimur mótum, þar sem keppt er um hvert sæti í báðum mótunum. Eftirfarandi löndum er boðið að senda tvær stelpur og tvo stráka til að keppa fyrir þeirra
Íslandsmót innanhúss – Verðlaunaafhending og lokahóf
Verðlaunaafhending og lokahóf fyrir Íslandsmót innanhúss verður haldið laugardaginn 12.apríl næstkomandi kl 16-17 í Víkinni Traðarlandi 1. Allir velkomnir.