Mótskrá fyrir barna- og unglingaflokka í Jóla- og Bikarmóti TSÍ og Tennishallarinnar

Jólamót Tennishallarinnar og Bikarmót TSÍ hefst í dag í barna- og unglingaflokkum og stendur fram á sunnudaginn 21.desember. Búið er að draga í mótið í barna- og unglingaflokkum og má sjá mótskrár fyrir þá flokka hér fyrir neðan. Eftir á að draga í fullorðinsflokka og ITN flokk sem fer fram 27.-30.desember næstkomandi. Read More …

Birkir og Hjördís Rósa vörðu Íslandsmeistaratitla sína

Leikið var til úrslita í meistaraflokki karla og kvenna á Íslandsmóti utanhúss í gær. Birkir Gunnarsson úr Tennisfélagi Kópavogs og Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar vörðu titla sína. Þetta er þriðja árið í röð sem Birkir er Íslandsmeistari og annað árið í röð sem