Mótskrá fyrir barna- og unglingaflokka í Jóla- og Bikarmóti TSÍ og Tennishallarinnar

Jólamót Tennishallarinnar og Bikarmót TSÍ hefst í dag í barna- og unglingaflokkum og stendur fram á sunnudaginn 21.desember. Búið er að draga í mótið í barna- og unglingaflokkum og má sjá mótskrár fyrir þá flokka hér fyrir neðan. Eftir á að draga í fullorðinsflokka og ITN flokk sem fer fram 27.-30.desember næstkomandi.

Dag- og tímasetningar fyrir keppendur –  HÉR
Mótskrá – HÉR

Jóla-Bikarmót TSÍ, Strákar 18 ára Einliða
Jóla-Bikarmót TSÍ, Stelpur 18 ára Einliða
Jóla-Bikarmót TSÍ, Stelpur18 ára Tvíliða
Jóla-Bikarmót TSÍ, Strákar 16 ára Einliða
Jóla-Bikarmót TSÍ, Stelpur 16 ára Einliða
Jóla-Bikarmót TSÍ, Strákar 14 ára Einliða
Jóla-Bikarmót TSÍ, Strákar 12 ára Einliða
Jóla-Bikarmót TSÍ, Stelpur 12 ára Einliða
Jóla-Bikarmót TSÍ, Börn 10 ára Einliða
Jóla-Bikarmót TSÍ, Mini Tennis

“Consolation” eru leikir fyrir þeim sem tapa fyrsta leikana sína.

Lokahóf – Verðlaunafhending og pizzapartý verður  þriðjudaginn, 30.desember  í Tennishöllinni.
Verðlaun eru veit fyrir fyrstu 3 sæti í aðalkeppni og 1.sæti í B keppni.  Þátttökuverðlaun fyrir alla í Mini Tennis.

Ath. Leikmenn eru minntir á að mæta tímalega fyrir leikinn sinn. Farið verður eftir eftirfarandi reglum TSÍ:

1 mínúta of seint = tapar 1 lotu
6 mínútum of seint = tapar 2 lotum
11 mínútum of seint = tapar 3 lotum
16 mínútum of seint = tapar leiknum

Það verður engin undantekning varðandi þessar reglur og hvetur mótstjórinn ykkur til að undirbúa ykkur fyrir leikinn með því að mæta fyrr og hita upp með því að skokka, sippa og teygja. Upphitunartími fyrir hvern leik er 5 mínútur.

Tennisboltar og vallastærðir-
U10 – Rauðu boltar á appelsínugulu velli
U12 – Græna boltar á venjulegan völl
Allir aðrir notar venjulega boltar á venjulegum velli

Ef það vaknar spurningar, vinsamlegast hafið samband við mótstjóra– Raj. s.820-0825 og raj@tennis.is