
Category: Mót

Jóla-Bikarmót TSÍ 2019!
Jóla-Bikarmót TSÍ 19.-22. desember og 27.-30. desember Tennishöllin í Kópavogi Barna- og unglingaflokkar (19.-22. desember) og ITN, öðlinga, byrjendaflokkar & tvíliðaleikur (27.-30. desember) Mini Tennis verður laugardagiann, 21.desember Keppt verður í Mini Tennis, U10, U12, U14, U16, U18, ITN, +30, +40 og byrjendur Í einliðaleik


Raj hefur keppni á heimsmeistaramóti öðlinga í Portúgal með sigri!
ITF Heimsmeistaramót öðlinga (+50, +55 og +60) í tennis hófst í dag í Lissabon, Portugal. Samtals eru yfir 600 keppendur frá 70 mismunandi löndum – karlar og konur, að taka þátt í einliða, tvíliða og tvenndarleik. Raj K. Bonifacius er fulltrúi Íslands í ár og vann


U14 / U16 Tennis Europe og U18 ITF mót haldin hér á landi
Haldin verða samtals fimm Tennis Europe (tvö U14 – fyrir börn fædd frá 1. janúar 2005 til 31. desember 2008 og eru 11 ára á fyrsta degi mótsins; þrjú U16 – fyrir börn fædd frá 1. janúar 2003 til 31. desember 2006) og tvö ITF U18 mót



Mótaskrá: Jóla-og bikarmót 2018
30+ 40+ Byrjendaflokkur ITN tvíliðaleikur ITN Meistaraflokkur Kvenna Meistaraflokkur Karla Tvenndarleikur 30+ tvíliðaleikur karla 30+ tvíliðaleikur kvenna