Önnur umferð Meistaramóts TSÍ lokið

Í dag var leikin önnur umferð í riðlakeppni Meistaramóts TSÍ 2016.

Úrslit leikjanna:
Anna Soffía-Selma 61 61
Hera-Rán 63 63
Sofia Sóley-Hekla María 61 61
Hjördís-Sara Lind 63 75

Á morgun mánudag 4. janúar verður leikin heil umferð í riðlum:

13:30 Anna Soffía-Sofia Sóley Sara Lind-Rán
14:30 Hjördís-Hera Hinrik-Teitur
15:30 Rafn-Ási Selma-Hekla María

Í framhaldinu eru áætlaðir eftirfarandi leikir og tímar:
Þriðjudagur
13:15 Rafn Kumar-Teitur Vlado-Ási

Miðvikudagur
15:30 Vlado-Hinrik Teitur-Ási
16:30 Undanúrslit kvenna Undanúrslit kvenna

Fimmtudagur
12:30 Vlado-Teitur Ási-Hinrik

Föstudagur
3ja sæti kvenna
Úrslit kvenna Rafn Kumar-Vlado

Hér er haldið utanum úrslit leikja og stöðu í riðlum:
http://www.tournamentsoftware.com/sport/events.aspx?id=2B4D0B69-23EB-4CB8-A890-9881AF9A7CF7