
Category: Íslandsmót utanhúss
Úrslitaleikir í öðlingaflokkum, lokahóf og verðlaunaafhending kl 17 í dag
Íslandsmóti utanhúss lýkur í dag með úrslitaleikjum í öðlingaflokkum. Fyrstu úrslitaleikirnir hefjast kl 9:30 og síðustu byrja kl 15:30. Hér má sjá dagskrá úrslitaleikjanna í dag sem eru á Þróttaravöllum. sun 9:30 Stefano – Hilmar 40+ B úrslit B sun 9:30 Óskar – Birgir 50+
Íslandsmóti utanhúss í barna- og unglingaflokkum lauk í gær
Íslandsmóti utanhúss 2011 í barna- og unglingaflokkum lauk í gær. Hjördís Rósa Guðmundsdóttir náði þeim stórglæsilega árangri að vera fjórfaldur Íslandsmeistari í einliðaleik. Hún var Íslandsmeistari í 14,16 og 18 ára og yngri auk þess sem hún sigraði í meistaraflokki einliða. Vladimir Ristic og Sofia
Mótskrá – Íslandsmót utanhúss öðlingaflokkar
Íslandsmótið utanhúss í öðlingaflokkum hefst núna á þriðjudaginn, 16.ágúst og er keppt í einliða-, tvíliða- og tvenndarleik. Keppt er á völlum Tennisdeildar Þróttar. Mótskrá allra flokka má sjá hér. Spilað er best af 3 settum með oddalotu. Í flestum flokkum er spilað í B flokki
Mótskrá – Íslandsmót utanhúss barna- og unglingaflokkar
Íslandsmótið utanhúss í barna- og öðlingaflokkum hefst núna á þriðjudaginn, 16.ágúst og er keppt í einliða- og tvíliðaleik. Keppt er á völlum Tennisdeildar Víkings, Traðarlandi 1, 108 Reykjavík.
Mótskrár fyrir flokkana má sjá hér fyrir neðan: Read More …
Arnar og Hjördís Rósa Íslandsmeistarar utanhúss
Í dag urðu Arnar Sigurðsson úr Tennisfélagi Kópavogs og Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar Íslandsmeistarar utanhúss í einliðaleik. Arnar sigraði Birki Gunnarsson úr Tennisfélagi Kópavogs 6-0 6-1 í undanúrslitum og mætti Raj K. Bonifacius í úrslitaleiknum sem hafði sigrað son sinn Rafn Kumar 6-1
Mótskrá – Íslandsmót utanhúss meistaraflokkar
Íslandsmót utanhúss í meistaraflokki hefst á morgun á Tennisvöllum Kópavogs. Keppt er í einliðaleik karla og kvenna, auk þess sem keppt er í tvíliðaleik karla. Ekki er keppt í tvíliðaleik kvenna og tvenndarleik að þessu sinni vegna ónógrar þátttöku.
Mótskrá fyrir flokkana má sjá hér. Read More …
Skráning í Íslandsmót utanhúss-Börn og unglingar
Íslandsmót utanhúss í barna- og unglingaflokkum verður haldið á Tennisvöllum Víkings 16.- 21. ágúst næstkomandi. Read More …
Skráning í Íslandsmót utanhúss – öðlingaflokkar
Íslandsmót utanhúss í öðlingaflokkum verður haldið á Tennisvöllum Þróttara 16.- 21. ágúst næstkomandi. Read More …
Skráning í Íslandsmót utanhúss-Meistaraflokkar
Íslandsmót utanhúss í meistaraflokkum verður haldið á Tennisvöllum Kópavogs 9.- 13. ágúst næstkomandi.
Spilað verður í einliða-, tvíliða- og tvenndarleik.
Hægt er að skrá sig hér á síðunni eða með því að hafa samband við mótstjóra í gegnum tölvupóst eða síma. Read More …
Íslandsmóti utanhúss lauk í gær
Íslandsmótið utanhúss kláraðist með glæsibrag í gær. Þátttaka í barna- og öðlingaflokki var frekar dræm að þessu sinni. Þrátt fyrir það voru margir góðir leikir spilaðir þó að veðurguðirnir hafi ekki verið mótinu hliðhollir síðustu daga. Hjördís Rósa Guðmundsdóttir og Kjartan Pálsson sýndu enn á
Mótskrá fyrir Íslandsmót utanhúss í barna- og öðlingaflokkum
Íslandsmótið utanhúss í barna- og öðlingaflokkum hefst á miðvikudaginn og er keppt í einliða- og tvíliðaleik. Keppt er á völlum Tennifélags Kópavogs. Mótskrár fyrir flokkana má sjá hér.
Grillpartý og verðlaunaafhending verður á Tennisvöllum Kópavogs sunnudaginn 15.ágúst kl 16. Read More …
Arnar og Sandra Dís Íslandsmeistarar utanhúss í einliðaleik
Arnar Sigurðsson og Sandra Dís Kristjánsdóttir bæði úr Tennisfélagi Kópavogs urðu í dag Íslandsmeistarar utanhúss í einliðaleik. Í úrslitaleik kvenna spiluðu Rebekka Pétursdóttir úr Tennisdeild Fjölnis og Sandra Dís Kristjánsdóttir úr Tennisfélagi Kópavogs. Leikurinn var mjög jafn og spennandi og tók 2 klukkustundir og 15