Íslandsmóti utanhúss í barna- og unglingaflokkum lauk í gær

Íslandsmóti utanhúss 2011 í barna- og unglingaflokkum lauk í gær. Hjördís Rósa Guðmundsdóttir náði þeim stórglæsilega árangri að vera fjórfaldur Íslandsmeistari í einliðaleik. Hún var Íslandsmeistari í 14,16 og 18 ára og yngri auk þess sem hún sigraði í meistaraflokki einliða. Vladimir Ristic og Sofia

Arnar og Hjördís Rósa Íslandsmeistarar utanhúss

Í dag urðu Arnar Sigurðsson úr Tennisfélagi Kópavogs og Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar Íslandsmeistarar utanhúss í einliðaleik. Arnar sigraði Birki Gunnarsson úr Tennisfélagi Kópavogs 6-0 6-1 í undanúrslitum og mætti Raj K. Bonifacius í úrslitaleiknum sem hafði sigrað son sinn Rafn Kumar 6-1

Arnar og Sandra Dís Íslandsmeistarar utanhúss í einliðaleik

Arnar Sigurðsson og Sandra Dís Kristjánsdóttir bæði úr Tennisfélagi Kópavogs urðu í dag Íslandsmeistarar utanhúss í einliðaleik. Í úrslitaleik kvenna spiluðu Rebekka Pétursdóttir úr Tennisdeild Fjölnis og Sandra Dís Kristjánsdóttir úr Tennisfélagi Kópavogs. Leikurinn var mjög jafn og spennandi og tók 2 klukkustundir og 15