Íslandsmóti utanhúss í barna- og unglingaflokkum lauk í gær

Anna Soffía Grönhölm og Hjördís Rósa Guðmundsdóttir mættust í úrslitum í 14,16 og 18 ára og yngri

Íslandsmóti utanhúss 2011 í barna- og unglingaflokkum lauk í gær.

Keppendur í 10 ára og yngri

Hjördís Rósa Guðmundsdóttir náði þeim stórglæsilega árangri að vera fjórfaldur Íslandsmeistari í einliðaleik. Hún var Íslandsmeistari í 14,16 og 18 ára og yngri auk þess sem hún sigraði í meistaraflokki einliða. Vladimir Ristic og Sofia Sóley Jónasdóttir urðu Íslandsmeistarar í tveimur aldursflokkum. Vladimir var Íslandsmeistari í 14 og 16 ára og yngri og Sofia Sóley var Íslandsmeistari í mini tennis og 10 ára og yngri.

Eftirtaldir leikmenn eru Íslandsmeistarar utanhúss 2011.
Sofía Sóley Jónasdóttir – Míni Tennis og 10 ára og yngri barna flokk.
Anna Soffía Gronhölm –  12 ára og yngri stelpur.
Óliver Adam Kristjánsson – 12 ára og yngri strákar.
Óliver Adam Kristjánsson og Sigurjón Ágústsson – 14 ára og yngri strákar tvíliða.
Vladimir Ristic – 14 og 16 ára og yngri strákar
Hjördís Rósa Guðmundsdóttir 14 , 16 ára og 18 ára og yngri stelpur
Rafn Kumar Bonifacius – 18 ára og yngri strákar
Hinrik Helgason og Rafn Kumar Bonifacius – 18 ára og yngri strákar tvíliða.

Hér fyrir neðan má sjá úrslit í öllum flokkum:

Vladmir Ristic var tvöfaldur Íslandsmeistari í 14 og 16 ára og yngri

U18 Stelpur Einliða – Hjördís Rósa Guðmundsdóttir vann Anna Soffía Gronhölm 60, 6-3

U18 Strákar Einliða – Rafn Kumar Bonifacius vann Vladimir Ristic 60, 60

U18 Strákar Einliða 3/4 sæti – Ástmundur Kolbeinsson vann Bjarki Sveinsson 63, 60

U18 Strákar Einliða B Flokkur – Jón Kjartan Jónasson vann Hinrik Helgason gefið

U18 Strákar Tvíliða – Hinrik Helgason / Rafn Kumar Bonifacius vann Ástmundur Kolbeinsson / Kjartan Pálsson 61, 64

U16 Stelpur Einliða – Hjördís Rósa Guðmundsdóttir vann Anna Soffía Gronhölm –

Sofia Sóley Jónasdóttir var tvöfaldur Íslandsmeistari í mini tennis og 10 ára og yngri

U16 Strákar Einliða –  Vladimir Ristic vann Hinrik Helgason 61, 61

U16 Strákar Einliða 3/4sæti – Sverrir Bartolozzi vann Bjarki Sveinsson 61, 63

U16 Strákar Einliða B Flokkur – Ingimar Jónsson vann Skarphéðinn Ísak Sigurðsson 60, 61

U14 Stelpur Einliða – Hjördís Rósa Guðmundsdóttir vann Anna Soffía Gronhölm – 63, 75

U14 Stelpur Einliða  3/4 sæti – Melkorka Ingibjörg Pálsdóttir vann Hera Björk Brynjarsdóttir gefið

Rafn Kumar, Kjartan, Ástmundur og Hinrik í úrslitaleik 18 ára og yngri tvíliða

U14 Strákar Einliða – Vlaldimir Ristic vann Sverrir Bartolozzi 62, 26, 60

U14 Strákar Einliða 3/4 sæti – Ingimar Jónsson vann Kári Hrafn Ágústsson 63, gefið

U14 Strákar Tvíliða (riðill) – 1.sæti Óliver Adam Kristjánsson / Sigurjón Ágústsson ; 2.sæti Kári Hrafn Ágústsson / Sverrir Bartolozzi; 3.sæti Gunnar Ingi Ófeigsson / Ívan Kumar Bonifacius

U12 Stelpur Einliða – Anna Soffia Grönholm vann Sofía Sóley Jónasdóttir 62, 62

U12 Stelpur Einliða 3/4 sæti – Melkorka Ingibjörg Pálsdóttir vann Hekla María Oliver 62, 63

Rafn Kumar Bonifacius var Íslandsmeistari í 18 ára og yngri

U10 Börn Einliða (riðill) – 1.sæti Sofía Sóley Jónasdóttir; 2.sæti Ívan Kumar Bonifacius; 3.sæti Sara Lind Þorkelsdóttir

Mini Tennis Einliða (riðill) – 1.sæti Sofía Sóley Jónasdóttir; 2.sæti Ívan Kumar Bonifacius; 3.sæti Sara Lind Þorkelsdóttir

Öll úrslit fyrir flokkana má sjá hér fyrir neðan:

Lokahóf og verðlaunaafhending fyrir alla flokka íslandsmótsins er kl. 17:00 í Þróttarheimilinu 21.ágúst 2011.