Category: Fréttir
Frábær 3-0 sigur gegn Albaníu
Íslensku strákarnir spiluðu mjög vel í dag á Davis Cup og sigruðu Albaníu örugglega 3-0. Birkir Gunnarsson sem spilar númer 4 fyrir Ísland fór fyrir sínu liði og náði góðum sigri í fyrri einliðaleiknum á móti Genajd Shypheja sem spilar númer 3 fyrir Albaníu. Birkir sigraði
Tap á móti gríðarsterku liði Georgíu
Ísland spilaði annan leik sinn í riðlinum á móti Georgíu á Davis Cup í dag. Georgía er talið fjórða sterkasta liðið í riðlinum og var of öflugt fyrir íslenska liðið sem laut í lægra haldi 3-0. Birkir Gunnarsson, sem spilar númer 4 fyrir Ísland spilaði
Karlalandsliðið tapaði á móti Möltu í fyrsta leik á Davis Cup
Karlalandsliðið er komið til San Marínó þar sem það keppir á Davis Cup í 3.deild Evrópuriðils en þetta er sjöunda árið í röð sem Ísland keppir í þeim riðli. Þetta er tuttugasta árið í röð sem Ísland keppir á Davis Cup sem hefur alltaf spilað annað hvort
Anton sigraði í tvíliða og var í öðru sæti í einliða
Capital Inn Reykjavík Open U16 evrópumótinu lauk á föstudaginn. Anton Jihao Magnússon komst í úrslit í einliðaleik stráka og mætti dananum Andre Meinertz. Anton tapaði úrslitaleiknum 6-2 og 6-4 og endaði þar með í 2.sæti. Í tvíliðaleik spilaði Anton með Jan Jermar frá Tékklandi. Þeir mættu þjóðverjunum Mike
Anna Soffia og Sofia Sóley komnar áfram í tvíliða og Anton í einliða
Önnur umferð í einliðaleik á Capital Inn Reykjavík Open U16 var spiluð í Tennishöllinni í Kópavogi í gær. Anton Jihao Magnússon komst áfram og er því komin í undanúrslit í einliðaleik. Fyrsta umferð í tvíliðaleik stráka og stelpna var spiluð í gær. Sofia Sóley og Anna Soffia
Capital Inn Reykjavik Open U16 hófst í gær
Capital Inn Reykjavik Open U16 tennismótið hófst í gær. Keppnin átti að fara fram á tennisvöllum Víkings en vegna veðurs hafa leikirnir verið fluttir inn í Tennishöllina í Kópavogi. Samtals eru 31 keppendur í mótinu frá tólf mismunandi löndum. Keppt er bæði í einliða- og tvíliðaleik. Níu
Íslensku keppendurnir úr leik
Íslensku keppendurnir féllu allir úr leik á öðrum keppnisdegi Smáþjóðaleikanna í gær. Hjördís Rósa Guðmundsdóttir féll úr leik í einliðaleik kvenna eftir að hafa tapað fyrir Kathinka Von Deichmann frá Liechtenstein í 2.umferð. Von Deichmann er næststerkasti keppandi mótsins samkvæmt styrkleikalista og í 393. sæti á heimslistanum.
Öruggir sigrar hjá Birki og Hjördísi Rósu
Birkir Gunnarsson og Hjördís Rósa Guðmundsdóttir byrja vel á fyrsta degi Smáþjóðaleikanna en þau eru bæði komin áfram í 2.umferð í einliðaleik. Birkir mætti Bradley Callus frá Möltu í 1. umferð í einliðaleik og sigraði hann í tveimur settum, 6-2 og 6-1, í leik sem stóð
Ísland hefur keppni á Smáþjóðaleikunum á morgun
Ísland hefur keppni á Smáþjóðaleikunum á Íslandi á morgun og spila bæði í einliða- og tvíliðaleik karla og kvenna. Keppt er í Tennishöllinni Kópavogi. Birkir Gunnarsson keppir fyrsta leik fyrir Ísland á móti Bradley Callus frá Möltu klukkan 10 í fyrramálið. Rafn Kumar Bonifacius spilar
Íslensku keppendurnir á Smáþjóðaleikunum
Nú eru einungis nokkrir dagar í að Smáþjóðaleikarnir hefjist á Íslandi en þeir standa yfir 1.-6.júní næstkomandi. Keppni í tennis hefst 2.júní. Íslenska landsliðið á Smáþjóðaleikunum er skipað eftirfarandi leikmönnum: Anna Soffia Grönholm Birkir Gunnarsson Hera Björk Brynjarsdóttir Hjördís Rósa Guðmundsdóttir Rafn Kumar Bonifacius Liðsstjóri:
Capital Inn Reykjavik Open U16 verður haldið 6.-14.júní 2015
Capital Inn Reykjavík Open fyrir 16 ára og yngri verður haldið 6.-14.júní næstkomandi. Tennismótið er hluti af Evrópumótaröðinni fyrir 16 ára og yngri. Mótið verður haldið á Tennisvöllum Víkings, Traðarlandi 1 í Fossvoginum. CAPITAL INN REYKJAVÍK OPEN U16 tennismótið er opið fyrir stráka og stelpur
Anna Soffia og Rafn Kumar Íslandsmeistarar innanhúss 2015
Íslandsmóti innanhúss lauk í gær í meistaraflokki karla og kvenna. Anna Soffia Grönholm úr Tennisfélagi Kópavogs og Rafn Kumar Bonifacius úr Hafna- og Mjúkboltafélagi Reykjavíkur urðu Íslandsmeistarar í karla- og kvennaflokki í meistaraflokki. Þetta er annað árið í röð sem þau eru Íslandsmeistarar innanhúss Í úrslitaleik