Anna Soffia og Sofia Sóley komnar áfram í tvíliða og Anton í einliða

TSI_LOGOÖnnur umferð í einliðaleik á Capital Inn Reykjavík Open U16 var spiluð í Tennishöllinni í Kópavogi í gær. Anton Jihao Magnússon komst áfram og er því komin í undanúrslit í einliðaleik. Fyrsta umferð í tvíliðaleik stráka og stelpna var spiluð í gær. Sofia Sóley og Anna Soffia komust áfram í tvíliðaleik með góðum sigri á stelpum frá Írlandi.

Úrslit frá íslensku keppendunum í gær:
Einliðaleikur:

Anton Jihao Magnússon (nr. 362) vann Til Willem Frentz (GER nr.1.009)   6-3, 6-2
Celina Korteum (GER nr. 651  )  vann Sofía Sóley Jónasdóttir (nr. 1.492)  6-4, 6-0
Chiara Waigand (GER nr.1.179 )  vann Anna Soffia Grönholm (nr.897) 4-6, 6-0, 6-3

Tvíliðaleikur
Luis Pita (POR nr.593 ) og Oscar Weightman (GBR nr. 503)  vann Brynjar S. Engilbertsson og Dominic Schuh (GER nr. 1.438 ) 6-1, 7-6
Anna Soffia Grönholm  og Sofía Sóley Jónasdóttir vann  Chambers (IRL) og Leeman (IRL) 6-4, 6-4.
Korteum og Waigand vann Hekla María Jamila Oliver og Sara Lind Þorkelsdóttir (nr.1.330 ), 6-0, 6-0

Öll úrslit frá því í gær er hægt að finna hér.