
Category: Fréttir
TSÍ styrkir unga tennisspilara í sumar sem keppa á viðurkenndum mótum erlendis
Tennissamband Íslands hefur ákveðið að styrkja unga tennisspilara til að keppa á viðurkenndum mótum erlendis í sumar. Tennisspilarar yngri en 20 ára fá 10.000 kr styrk frá Tennissambandi Íslands fyrir hvert mót sem þeir keppa á vegum viðurkennds tennissambands sumarið 2010. Þó mun TSÍ að
Sandra Dís og Raj Íslandsmeistarar innanhúss
Sandra Dís Kristjánsdóttir úr Tennisfélagi Kópavogs og Raj Kumar Bonifacius úr Víkingi urðu Íslandsmeistarar innanhúss í meistaraflokki karla og kvenna. Íslandsmótinu lauk á miðvikudaginn en hafði þá staðið þar yfir frá laugardegi. Mjög góð þátttaka var í mótinu eða yfir 120 þátttakendur sem stóðu sig allir
Mótskrá fyrir Íslandsmót innanhúss
Íslandsmót innanhúss hefst á laugardaginn, 27.mars.
Búið er að draga í mótið og má sjá mótskrá hér.
Verðlaunaafhending og pizzapartý verður eftir úrslitaleiki í meistaraflokki karla- og kvenna í einliðaleik sem hefst kl 16:30 miðvikudaginn 31.mars. Read More …
Meistaramót Íslands í tennis verður haldið í janúar 2011
Tennissamband Íslands hefur ákveðið að halda Meistaramót Íslands í tennis. Á þessu móti munu sterkustu tennisspilarar í karla- og kvennaflokki etja kappi. Keppnisfyrirkomulag hefur ekki verið endanlega ákveðið en hugmyndin er að hafa forkeppni og aðalkeppni. Þetta mót mun verða eins konar úrtökumót fyrir karla-
Tvö Evrópumót unglinga verða haldin á Íslandi í sumar
Tvö Evrópumót unglinga verða haldin á Íslandi í sumar á vegum Tennissamband Íslands innan Evrópumótaraðar unglinga. Keppt verður í einliða- og tvíliðaleik á báðum mótunum. Kópavogur Open verður haldið í annað skipti en það var fyrst haldið í fyrra. Kópavogur Open U14 Forkeppni 29.-30. maí
Íslandsmót innanhúss 27. – 31.mars 2010
Íslandsmót innanhúss í tennis verður haldið í Tennishöllinni Kópavogi 27.-31. mars næstkomandi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum:
Einliðaleikur
Mini tennis (fædd 2000 eða seinna)
Strákar/Stelpur 10 ára og yngri
Strákar/Stelpur 12 ára og yngri
Read More …
Raj og Sandra Dís sigruðu á 2.Stórmóti TSÍ
2.Stórmóti Tennissambandi Íslands lauk í gær með hörku úrslitaleik karla og frekar fljótum og öruggum sigri í kvennaflokki. Raj K. Bonifacius úr Tennisfélagi Víkings sýndi enn og aftur styrkleika sinn þegar hann sigraði Andra Jónsson úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar í jöfnum leik 6-2, 3-6 og 6-1.
Mótskrá fyrir 2.Stórmót TSÍ 27.feb – 1.mars
2.Stórmót TSÍ hefst á laugardaginn, 27.febrúar. Keppt er í einliða- og tvíliðaleik í ITN styrkleikaflokki. Mótskrá má sjá hér fyrir neðan: ■ ITN Styrkleikaflokkur – Einliðaleikur ■ ITN Styrkleikaflokkur – Tvíliðaleikur Mini tennismótið fyrir 10 ára og yngri (krakkar fædd 2000 og síðar) verður á
2. Stórmót TSÍ 27.feb.-1.mars 2010
2. Stórmót TSÍ verður haldið 27. feb- 1. mars næstkomandi í Tennishöllinni í Kópavogi. Mótinu er skipt í þrjá flokka, “Mini Tennis” fyrir þá yngstu (fæddir árið 2000 eða yngri), 10 ára og yngri, og svo “Styrkleikaflokk” fyrir alla aðra. Markmið með ITN styrkleikaflokknum er
Áskorendakeppnin The best of us challenge – Rafael Nadal
Ólympíuhreyfingin stendur fyrir áskorandakeppni sem nefnist The Best of us Challenge. Þar koma fram margir ólympíukappar sem leggja fyrir stutta þraut fyrir aðra til þess að takast á við og reyna að gera betur. Tenniskappinn frægi, Rafael Nadal, er þar með þraut þar sem taka
Íslandsmeistarar seinni ára
Tennissamband Íslands hefur tekið saman Íslandsmeistara frá upphafi í öllum greinum, þ.e. einliða-. tvíliða og tvenndarleik fyrir karla og konur í meistaraflokki. Hægt er að nálgast þá samantekt hér. Arnar Sigurðsson úr Tennisfélagi Kópavogs hefur langoftast orðið Íslandsmeistari eða samtals 34 sinnum og 7 sinnum
Nýtt unglingalandslið karla hefur verið valið
Keppni um sæti fyrir unglingalandslið karla lauk nú um helgina með frábærri spilamennsku fimm einstaklinga. Rafn Kumar Bonifacius og Kjartan Pálsson kepptu ekki um sæti í þetta sinn vegna þess að þeir hafa sýnt fram á mjög góðan árangur síðasta árið. Það voru margir góðir leikir um