
Category: Fréttir
Feðgar mættust í úrslitaleik á Wilson ITN mótinu
Annað mót í mótaröð Víkings, Wilson ITN mótið, kláraðist síðastliðinn föstudag. Í úrslitaleiknum mættust feðgarnir Raj K. Bonifacius og Rafn Kumar Bonifacius báðir úr Tennisdeild Víkings. Raj sigraði í 3 settum, 6-0, 5-7 og 6-3. Í þriðja sæti var Sverrir Bartolozzi UMFÁ. Hann sigraði Hjördísi
Raj sigraði á HEAD ITN mótinu
Fyrsta mót í mótaröð Víkings, HEAD ITN mótið, kláraðist 7.júní síðastliðinn. Mótið gekk mjög vel og fengu keppendur gott veður. Þó það voru bara 20 þátttakendur þá fengu allir keppendur a.m.k. 2 leiki. Raj K. Bonifacius úr Tennisdeild Víkings sigraði mótið með því að leggja
Tennismótaröð Víkings í sumar hefst 4.júní
Vertu með í ITN Sumarmótaröð Víkings í Tennis 2012. Fimm mót og verðlaun 100.000 kr. virði frá HEAD, WILSON, TOURNAGRIP OG LUXILON. Allir sem taka þátt hafa möguleika á að vinna – því oftar sem þú keppir því meiri líkur á að vinna. Hver kepptur
Grunnstigs þjálfaranámskeið TSÍ 19.-20 maí 2012
Grunnstigs þjálfaranámskeið Tennissamband Íslands verður haldið 19.-20. maí næstkomandi. Námskeiðið verður haldið í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjaveg 6, 104 Reykjavík, 3.hæð salur C og á Tennisvöllum Víkings, Traðarlandi 1, 108 Reykjavík. Kennari á námskeiðinu er tennisþjálfarinn Raj K. Bonifacius (s.820-0825). Lágmarksaldur á námskeiðið er 13 ára.
HEAD Icelandic Open U16 18.-26.ágúst 2012
HEAD ICELANDIC OPEN U16 tennismót í Evrópsku mótaröðinni verður haldið á Tennisvöllum Víkings 18.-26.ágúst næsttkomandi. Mótið er opið fyrir stráka og stelpur fædd 1996, 1997, 1998 og 1999. Allir geta keppt bæði í einliða- og tvíliðaleik. Nokkrar leiðbeiningar til að taka þátt í mótinu 1. Sækja um iPin
Ísland tapaði 2-1 gegn Möltu í síðasta leik
Ísland lauk þátttöku á Davis Cup á föstudaginn með 1-2 ósigri gegn Möltu. Andri Jónsson gaf Íslandi 1-0 forskot með því að sigra Denzil Agius í hörkuleik 6-4, 4-6 og 6-4. En það var ekki nóg því spilandi þjálfari Möltu, Matthew Asciak jafnaði metin með
3-0 tap gegn sterku liði Grikklands
Ísland tapaði 3-0 gegn gríðasterku liði Grikklands á Davis Cup í gær. Allir leikmenn íslenska landsliðsins spiluðu í gær. Birkir Gunnarsson og Andri Jónsson spiluðu einliðaleiki á móti númer 1 og 2 hjá Grikklandi. Andri Jónsson og Magnús Gunnarsson spiluðu tvíliðaleik á móti leikmönnum númer
Tap gegn geysisterku liði Noregs í fyrsta leik
Ísland spilaði sinn fyrsta leik á Davis Cup í gær en laut í lægra haldi fyrir geysisterku liði Noregs. Ísland lenti í fjögurra liða riðlinum með Noregi, Grikklandi og Möltu. Andri Jónsson spilaði við Stian Boretti og tapaði 6-0 og 6-1 en Boretti er mjög
Dómaranámskeið TSÍ 12.-13.maí 2012
Dómaranámskeið TSÍ fyrir alla fædd 1998 og fyrr sem hafa áhuga á að rifja upp tennisreglurnar og læra að dæma – bæði sem línudómari og /eða stóladómari. Kennslan verður bæði bókleg og verkleg. Bóklega kennslan verður kennd í sal Knattspyrnufélags Víkings, Traðarlandi 1 og verklega
Karlalandsliðið komið til Sofiu á Davis Cup
Karlalandslið Íslands er komið til Sofiu í Búlgaríu þar sem það keppir á Davis Cup í 3.deild Evrópuliði. Þetta er sautjánda skiptið í röð sem Ísland keppir á Davis Cup eða allt frá árinu 1996. Keppnin hefst á miðvikudaginn 2.maí og er leikið til laugardagsins
Jade Kurtis er nýr þjálfari hjá TFK
Jade mun bæði vinna í Tennisakademiunni Tennishallarinnar og TFK sem þjálfari og sem mótsspilari nemenda. Jade sem er 22 ára er fyrrum WTA atvinnumaður í tennis og með mikla keppnisreynslu á háu stigi í tennis. Hún var meðal annars númer 1 í Bretlandi 18 ára
24.ársþingi TSÍ lokið
24.ársþingi TSÍ lauk síðastliðið þriðjudagskvöld um 20:00 sem fór fram í Íþróttamiðstöðinni Laugardal. Aðalstjórnin hélst óbreytt en það varð ein breyting á varastjórn. Helgi Þór Jónasson var sjálfkjörinn nýr formaður Tennissambands Íslands. Þrándur Arnþórsson og Bragi Leifur Hauksson voru sjálfkjörnir áfram í aðalstjórn til tveggja