Category: Fréttir
BÝR KRAFTUR Í ÞÉR?
Smáþjóðaleikarnir þarfnast framlag sjálfboðaliða. Vilt þú taka þátt sem sjálfboðaliði á Smáþjóðaleikunum í Reykjavík dagana 1.-6. júní 2015. Hefur þú áhuga á að kynnast jákvæðu fólki í skemmtilegu umhverfi, fylgjast með besta íþróttafólki Evrópu og jafnvel sjá ný íþróttamet slegin? Smáþjóðaleikarnir eru einstakur viðburður í
Hjördís Rósa og Rafn Kumar sigruðu á Meistaramóti TSÍ
Rafn Kumar Bonifacius úr Hafna- og Mjúkboltafélagi Reykjavíkur og Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar fögnuðu sigri í karla- og kvennaflokki á Meistaramóti Tennissambands Íslands sem lauk í gærkveldi. Rafn Kumar hafði betur gegn föður sínum Raj K. Bonifacius 6-2 og 6-4 í úrslitaleik karla. Úrslitaleikurinn
Leikið til úrslita í meistaramótinu á laugardaginn
Undanúrslitalaleikjum í meistaramóti TSÍ lauk í gær. Í karlaflokki komust feðgarnir Rafn Kumar Bonifacius og Raj K. Bonifacius áfram og munu mætast í úrslitum. Ljóst er að nýr meistari verður krýndur í karlaflokki þar sem meistari síðustu tveggja ára, Birkir Gunnarsson, gat ekki verið með
Riðlakeppni lokið í meistaramótinu
Riðlakeppninni lauk í gær í karla- og kvennaflokki í meistaramóti TSÍ. Í kvennaflokki má sjá úrslit í riðli A hér og riðli B hér. Í karlaflokki má sjá úrslit í riðli A hér og riðli B hér. Hinrik Helgason og Sverrir Bartolozzi hafa báðir orðið
Meistaramótið hófst í dag með heilli umferð
Meistaramót TSÍ hófst í dag með heilli umferð í karla- og kvennaflokki þar sem bestu tennisspilarar landsins etja kappi. Þetta er fimmta árið í röð sem Meistaramótið er haldið á vegum TSÍ og er haldið í Tennishöllinni í Kópavogi.
Búið er að draga í riðla. Keppt er í tveimur riðlum í karla- og kvennaflokki og er raðað í þá eftir styrkleika. Read More …
Hera Björk og Rafn Kumar bikarmeistarar TSÍ
Jóla- og Bikarmót TSÍ og Tennishallarinnar lauk í gær með hörkuspennandi úrslitaleikjum í meistaraflokki karla og kvenna. Hera Björk Brynjarsdóttir úr Tennisfélagi Fjölnis sigraði Hjördísi Rósu Guðmundsdóttur úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar í úrslitaleik í meistaraflokki kvenna í spennandi og jöfnum leik. Hera Björk vann fyrsta settið
Mótskrá fyrir ITN og fullorðinsflokkar í Jóla- og Bikarmóti TSÍ og Tennishallarinnar
Jólamót Tennishallarinnar og Bikarmót TSÍ hefst á morgun í ITN og fullorðinsflokkum og stendur fram á mánudaginn 30.desember. Búið er að draga í mótið í ITN og fullorðinsflokkum og má sjá mótskrá hér. Read More …
Mótskrá fyrir barna- og unglingaflokka í Jóla- og Bikarmóti TSÍ og Tennishallarinnar
Jólamót Tennishallarinnar og Bikarmót TSÍ hefst í dag í barna- og unglingaflokkum og stendur fram á sunnudaginn 21.desember. Búið er að draga í mótið í barna- og unglingaflokkum og má sjá mótskrár fyrir þá flokka hér fyrir neðan. Eftir á að draga í fullorðinsflokka og ITN flokk sem fer fram 27.-30.desember næstkomandi. Read More …
Birkir og Hjördís Rósa tennisfólk ársins
Hjördís Rósa Guðmundsdóttir og Birkir Gunnarsson hafa verið útnefnd tennisfólk ársins 2014 af stjórn Tennissambands Íslands. Þetta er í þriðja sinn sem hin 16 ára gamla Hjördís Rósa er kjörin tenniskona ársins. Hún hefur átt góðu gengi að fagna á árinu og er tvöfaldur Íslandsmeistari
Jóla- og Bikarmót TSÍ
Síðasta mót ársins, Jóla- og Bikarmót TSÍ verður haldið 19-22. desember fyrir börn og unglinga, 27.-30. desember fyrir fullorðna ásamt ITN flokki. Keppt er í einliða- og tvíliðaleik á mótinu. Dagana 19-22 desember er keppt í : Mini tennis, 10-, 12-, 14-, 16-, og 18
Anna Soffia og Raj sigruðu á 3.Stórmóti TSÍ
Þriðja Stórmót vetrarins á vegum Tennissambands Íslands lauk í gær í Tennishöllinni í Kópavogi. Í meistaraflokki kvenna komst hin fimmtán ára Anna Soffía Grönholm úr Tennisfélagi Kópavogs lengst í mótinu. Hin bráðefnilega Sofia Sóley Jónasdóttir úr Tennisfélagi Kópavogs sem er einungis 11 ára, var í
Mótskrá – 3.Stórmót TSÍ 28.-30.nóvember
3.Stórmót TSÍ hefst í dag, föstudaginn 28.nóvember í Tennishöllinni í Kópavogi.
Dags- og tímasetningar fyrir keppendur – HÉR
Mótskrá – HÉR Read More …