BÝR KRAFTUR Í ÞÉR?

Smáþjóðaleikarnir þarfnast framlag sjálfboðaliða. Vilt þú taka þátt sem sjálfboðaliði á Smáþjóðaleikunum í Reykjavík dagana 1.-6. júní 2015. Hefur þú áhuga á að kynnast jákvæðu fólki í skemmtilegu umhverfi, fylgjast með besta íþróttafólki Evrópu og jafnvel sjá ný íþróttamet slegin? Smáþjóðaleikarnir eru einstakur viðburður í

Hjördís Rósa og Rafn Kumar sigruðu á Meistaramóti TSÍ

Rafn Kumar Bonifacius úr Hafna- og Mjúkboltafélagi Reykjavíkur og Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar fögnuðu sigri í karla- og kvennaflokki á Meistaramóti Tennissambands Íslands sem lauk í gærkveldi. Rafn Kumar hafði betur gegn föður sínum Raj K. Bonifacius 6-2 og 6-4 í úrslitaleik karla. Úrslitaleikurinn

Meistaramótið hófst í dag með heilli umferð

Meistaramót TSÍ hófst í dag með heilli umferð í karla- og kvennaflokki þar sem bestu tennisspilarar landsins etja kappi. Þetta er fimmta árið í röð sem Meistaramótið er haldið á vegum TSÍ og er haldið í Tennishöllinni í Kópavogi.

Búið er að draga í riðla. Keppt er í tveimur riðlum í karla- og kvennaflokki og er raðað í þá eftir styrkleika. Read More …

Hera Björk og Rafn Kumar bikarmeistarar TSÍ

Jóla- og Bikarmót TSÍ og Tennishallarinnar lauk í gær með hörkuspennandi úrslitaleikjum í meistaraflokki karla og kvenna. Hera Björk Brynjarsdóttir úr Tennisfélagi Fjölnis sigraði Hjördísi Rósu Guðmundsdóttur úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar í úrslitaleik í meistaraflokki kvenna í spennandi og jöfnum leik. Hera Björk vann fyrsta settið

Mótskrá fyrir barna- og unglingaflokka í Jóla- og Bikarmóti TSÍ og Tennishallarinnar

Jólamót Tennishallarinnar og Bikarmót TSÍ hefst í dag í barna- og unglingaflokkum og stendur fram á sunnudaginn 21.desember. Búið er að draga í mótið í barna- og unglingaflokkum og má sjá mótskrár fyrir þá flokka hér fyrir neðan. Eftir á að draga í fullorðinsflokka og ITN flokk sem fer fram 27.-30.desember næstkomandi. Read More …