Category: Fed Cup
Ísland í riðli með Litháen og Kýpur á Fed Cup
Fed Cup hefst á morgun í Svartfjallalandi. Keppt er í þremur þriggja liða riðlum og einum fjögurra liða riðlum. Sigurvegarar í hverjum riðli keppa um hvaða tvær þjóðir fara upp í 2.deild sameinaðar deildar Evrópu og Afríku. Dregið var í riðla í dag og lenti
Kvennalandsliðið farið út til Svartfjallalands á Fed Cup
Íslenska kvennalandsliðið kom til Svartfjallalands síðastliðin föstudag þar sem þær munu keppa á Fed Cup sem hefst á morgun. Ísland keppir í 3.deild Evrópu/Afríku riðils en það hefur alltaf spilað í þeirri deild. Þetta er í ellefta skiptið sem Ísland sendir lið á Fed Cup
Ísland tapaði gegn Kýpur í síðasta leik
Ísland lauk þátttöku sinni á Fed Cup í dag með 0-3 ósigri gegn Kýpur. Í fyrri einliðaleiknum spilaði Anna Soffia Grönholm á móti leikmanni númer 3 hjá Kýpur Andria Tsaggaridou. Anna Soffia tapaði 6-2 og 6-0. Hjördís Rósa Guðmundsdóttir spilaði seinni einliðaleikinn fyrir Ísland á
Fyrsti sigur Hjördísar á Fed Cup
Ísland mætti Möltu í dag á Fed Cup í síðari leik sínum í riðlakeppninni og tapaði 2-1. Hera Björk Brynjarsdóttir spilaði fyrsta leikinn á móti Elaine Genovese sem spilar númer 2 fyrir Möltu. Hera spilaði vel en tapaði leiknum 6-1 og 6-1. Í öðrum leiknum
Tap gegn sterku liði Írlands í fyrsta leik
Ísland spilaði sinn fyrsta leik á Fed Cup í Eistlandi í dag en töpuðu 3-0 gegn sterku liði Írlands. Anna Soffia Grönholm sem spilar númer 2 fyrir Ísland spilaði fyrsta leikinn á móti Jane Fennelly númer 3 hjá Írlandi. Anna Soffia tapaði 6-1 og 6-0.
Ísland í riðli með Írlandi og Möltu á Fed Cup
Fed Cup hefst á morgun í Eistlandi. Tólf þjóðir taka þátt auk Íslands og eru: Armenía, Danmörk, Eistland, Grikkland , Írland , Kýpur, Moldavía, Madagaskar, Malta, Namibía og Noregur. Keppt er í fjórum þriggja liða riðlum. Sigurvegarar í hverjum riðli keppa um hvaða tvær þjóðir
Kvennalandsliðið farið út til Eistlands á Fed Cup
Íslenska kvennalandsliðið í tennis hélt til Tallins í Eistlandi í morgun þar sem það keppir á Fed Cup í 3.deild Evrópu/Afríku riðils, en Ísland hefur alltaf spilað í þeirri deild. Þetta er í tíunda skiptið sem Ísland sendir lið á Fed Cup en það tók
Kvennalandsliðið kemst ekki á Fed Cup vegna eldgossins
Íslenska kvennalandsliðið, sem var skipað Eirdísi Heiði Chen Ragnarsdóttur, Irisi Staub, Sigurlaugu Sigurðardóttur og Söndru Dís Kristjánsdóttur, þurfti að hætta við þáttöku á Fed Cup sem fara átti fram 21.-24. Apríl næstkomandi í Kaíró í Egyptalandi. Flugið sem íslenska liðið átti til Egyptalands hefur verið