
Category: Fed Cup

Tap í fyrstu viðureign á BJK-Cup gegn feykisterku liði Finnlands
Íslenska Kvennalandsliðið er mætt til Chisinau í Moldóvu til að keppa á Billie Jean King Cup – Heimsmeistaramótinu í liðakeppni (Europe Group III). Mótið verður haldið yfir dagana 17-23 júní. Liðið samanstendur af eftirfarandi leikmönnum: Anna Soffía Grönholm Bryndís Rósa Armesto Nuevo Eygló Dís Ármannsdóttir

Billie Jean King: Lokadagur
Íslenska liðið tapaði í dag 3-0 í umspili gegn Azerbadjan á lokadeginum á heimsmeistaramótinu í liðakeppni. Íslenska liðið endaði því í 16. sæti á mótinu af 21 þátttakendum sem er fínn árangur miðað við styrkleika keppninnar. Anna Soffía Grönholm spilaði nr. 2 fyrir Ísland gegn

Billie Jean King: Ísland sigrar Ghana!
“Hæhó jibbí jei” fyrsti sigur Íslands í höfn!!!! Íslenska kvennalandsliðið vann sinn fyrsta sigur á heimsmeistaramótinu í liðakeppni í dag (17.júní) gegn Ghana. Viðureignin fór 2-1 og endaði Ísland því í 3. sæti í D-riðli. Umspil fer fram á morgun föstudaginn 18. júní. Anna Soffía

Billie Jean King: Ísland-Írland
Ísland keppti í dag (miðvikudaginn 16.júní) á móti Írlandi í D riðli á heimsmeistarmótinu í liðakeppni sem haldið er í Vilnius, Litháen 15-19. júní. Írarnir voru aðeins of stór biti fyrir Íslenska liðið og vann viðureignina 3-0. Þetta kemur svo sem ekkert óvart þar sem

Billie Jean King Cup 2021 – Ísland-Armenía
Íslenska Kvennalandsliðið er mætt til Vilnius í Litháen að keppa á heimsmeistaramótinu í liðakeppni Europe / Africa group III. Mótið gengur undir nafninu “Billie Jean King Cup” (áður þekkt sem Federation Cup) og verður haldið yfir dagana 15-19 júní. Liðið samanstendur af eftirfarandi leikmönnum: Sofia

Fed Cup 2019 – þriðji leikur
Ísland tapaði þriðja og síðasta leiknum sínum í riðlakeppninni í gær 2-1 í hörkuleik gegn Möltu. Anna Soffía Grönholm spilaði nr. 2 fyrir Ísland í fyrsta leik dagsins gegn Mariu Farrugia Sacco. Anna lenti 3-1 undir í fyrsta setti en þá fann hún taktinn og

Fed Cup 2019 – dagur 2
Ísland keppti viðureign nr. 2 á þriðjudag á heimsmeistaramótinu í liðakeppni gegn Litháen sem er álitið sigurstranglegasta liðið mótinu þegar kemur að syrkleikamati ITF. Ísland tapaði því miður aftur mjög sannfærandi 3-0 í viðureignum gegn feykisterku liði Litháa. Anna Soffía Grönholm tapaði 6-0 6-1 gegn

Fed Cup 2019 – Helsinki
Ísland keppti fyrsta leik sinn í dag á móti Finnlandi á Heimsmeistaramótinu í liðakeppni sem er einmitt haldið í höfuðborg Finnlands. Þær áttu því miður ekki mörg tækifæri gegn gríðarlega sterku liði Finna sem vann viðureignina mjög sannfærandi 3-0 í leikjum. Anna Soffía Grönholm spilaði

Íslenska liðið mætt á Fed Cup!
Kvennalandsliðið i tennis byrjar keppni sína í Heimsmeistaramótinu í liðakeppni í dag mánudag 15. apríl 2019. Mótið fer fram í Helsinki, Finnlandi. Dregið var í riðla í gær og lentu þær í riðli með Finnlandi, Litháen, og Möltu. Fyrsti leikur er gegn heimalandinu kl.12:00 að

Fed Cup Túnis 2018 – Sigur gegn Kosóvó!
Íslandi tókst að enda keppni sína á Fed Cup á glæsilegum nótum með hreint út sagt ótrúlegum 2-1 sigri í leikjum gegn Kosóvó. Sofia Sóley Jónasdóttir keppti nr. 2 fyrir Ísland gegn Blearta Ukehaxaj frá Kosóvó. Það var smá stress í loftinu og leikurinn byrjaði ekki alveg nógu vel

Fed Cup Túnis 2018 – Armenía
Ísland tapaði í dag gegn Armeníu 3-0 í viðureignum. Sofia Sóley spilaði einliðaleik nr. 2 fyrir Ísland gegn Önnu Movsisyan frá Armeníu. Hún tapaði í hörkuleik 7-5 4-6 6-4 sem stóð yfir í tæpa tvo klukkutíma. Frábær endurkoma frá Sofiu eftir að hafa tapað fyrra

Fed Cup 2018 – Túnis
Ísland þurfti því miður að lúta í lægra haldi fyrir Makedóníu í dag 2-1 í viðureignum. Þrátt fyrir það tókst okkur að knýja fram fyrsta sigurleik okkar í mótinu gegn feykisterku liði Makedóníu í tvíliðaleik sem er frábær árangur hjá stelpunum. Sofia Sóley spilaði nr.