Category: Bikarmót
Hjördís Rósa og Rafn Kumar Bikarmeistarar TSÍ
Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar og Rafn Kumar Bonifacius úr Tennisdeild Víkings, urðu Bikarmeistarar TSÍ með því að sigra í kvenna- og karlaflokki á Jóla-og Bikarmóti Tennissambands Íslands sem lauk á mánudaginn. Hjördís Rósa sigraði Heru Björk Brynjarsdóttur úr Tennisdeild Fjölnis í úrslitaleiknum í
Mótskrá – Jóla- og Bikarmót TSÍ Meistara- og öðlingaflokkar
Jóla- og Bikarmót TSÍ fyrir meistara- og öðlingaflokka hefst 27.desember og stendur til 30.desember. Mótskrá má sjá hér fyrir neðan:
- ITN styrkleikaflokkur einliða
- ITN styrkleikaflokkur tvíliða
- 30 ára og eldri karla einliða
- 40 ára og eldri karla einliða
- Öðlingaflokkur karla tvíliða
Mótstjóri er: Grímur Steinn Emilsson – grimur@tennishollin.is s.564-4030
Úrslitaleikur, verðlaunaafhending og pizzapartý hefst 30. desember kl. 15:30. Read More …
Mótskrá – Jóla- og Bikarmót TSÍ börn og unglingar
Síðasta mót ársins, Jóla- og Bikarmót TSÍ fyrir börn og unglinga hefst í dag í Tennishöllinni Kópavogi. Mótskrá fyrir börn og unglinga má sjá hér.
Úrslitaleikur, verðlaunaafhending og pizzapartý hefst 30. desember kl. 18. Read More …
Jóla- og Bikarmót TSÍ 17.-30.desember 2013
Síðasta mót ársins, Jóla- og Bikarmót TSÍ verður haldið 17-23. desember fyrir börn og unglinga, 27.-30. desember fyrir fullorðna ásamt ITN flokki. Keppt er í einliða- og tvíliðaleik á mótinu. Dagana 17-23 desember er keppt í : Mini tennis, 10-, 12-, 14-, 16-, og 18