Úrslit: Bikarmót

Rafn Kumar Bonifacius úr Hafna- og mjúkboltafélagi Reykjavíkur vann bikar­mótið í einliðal­eik karla í tenn­is í dag en leikið var í Tenn­is­höll­inni í Kópa­vogi. Hann hafði bet­ur gegn Vla­dimir Ristic í tveim­ur sett­um en í kvenna­flokki vann Hera Björk Brynj­ars­dótt­ir úr Fjölni. Rafn er tvö­fald­ur

Hera Björk og Rafn Kumar bikarmeistarar TSÍ

Jóla- og Bikarmót TSÍ og Tennishallarinnar lauk í gær með hörkuspennandi úrslitaleikjum í meistaraflokki karla og kvenna. Hera Björk Brynjarsdóttir úr Tennisfélagi Fjölnis sigraði Hjördísi Rósu Guðmundsdóttur úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar í úrslitaleik í meistaraflokki kvenna í spennandi og jöfnum leik. Hera Björk vann fyrsta settið