Sumarskemmtimótið 2018!

Föstudaginn 17. ágúst kl 19.00-23.00. Mótsgjald: 5.000 kr. Innifalið: Tennis, Léttar veitingar og 1 drykkur að eigin vali. 18 ára aldurstakmark. !!! Max 32 þátttakendur !!! Við í Tennishöllinni ætlum að panta sól og sumar og halda skemmtimót í lok júlí. Partýmótið eða Skemmtimótið hefur verið

Úrslit: Bikarmót

Rafn Kumar Bonifacius úr Hafna- og mjúkboltafélagi Reykjavíkur vann bikar­mótið í einliðal­eik karla í tenn­is í dag en leikið var í Tenn­is­höll­inni í Kópa­vogi. Hann hafði bet­ur gegn Vla­dimir Ristic í tveim­ur sett­um en í kvenna­flokki vann Hera Björk Brynj­ars­dótt­ir úr Fjölni. Rafn er tvö­fald­ur