Jólamót Tennishallarinnar og bikarmót TSÍ

tennissantaSíðasta mót ársins, Jóla- og Bikarmót TSÍ verður haldið 19-22. desember fyrir börn og unglinga, 27.-30. desember fyrir fullorðna ásamt ITN flokki. Keppt er í einliða- og tvíliðaleik á mótinu.

Dagana 18-22 desember er keppt í :
Mini tennis, 10-, 12-, 14-, 16-, og 18 ára og yngri.

Á milli jóla og nýárs, dagana 27-30 desember er keppt í:
ITN flokki sem er fyrir alla. Einnig er keppt í 30+, 40+, 50+, 60+ og í tvenndarleik, byrjendaflokki, forgjafarflokki fyrir alla.

Tímatafla kemur upp:

  • Í barna- og unglingaflokkum 16.desember kl 17
  • Í ITN og fullorðinsflokkum 21.desember kl 21

Úrslitaleikur, verðlaunaafhending og pizzapartý hefst 30.desember kl 16. 

Dómarahappadrætti
Flugmiðar frá WOW Air í verðlaun í einliðaleik í meistaraflokkum karla og kvenna (ITN) og í byrjendaflokki og forgjafarflokki.

Vinsamlegast skráið ykkur með því að fylla inn í formið hér fyrir neðan. Athugið að mikilvægt er að skoða lista yfir skráða keppendur þegar búið er að skrá sig til að vera viss um að skráning hafi tekist.

Listi yfir skráða keppendur má sjá hér.