Tennisspilari mánaðarins: Arnar Sigurðsson – okt23′

Tennisspilari mánaðarins Í von um að kynnast tennissamfélaginu á Íslandi betur ákvað tennissambandið að hefja nýtt verkefni sem kallað verður tennisspilari mánaðarins. Október 2023 er fyrsti mánuður þessa verkefnis og þótti viðeigandi að ræða fyrst við Arnar Sigurðsson en árangur hans innan tennisíþróttarinnar er aðdáunarverður.

Æfinga- og keppnisferð kvennalandsliðsins til Danmörku

Kvennalandslið Íslands, 16 ára og eldri, hélt til Kaupmannahafnar, nánar tiltekið í tennisklúbbinn í Farum síðastliðin fimmtudag í þriggja daga æfinga- og keppnisferð. Liðið samanstóð af Önnu Soffíu Grönholm, Bryndísi Rósu Armesto Nuevo, Evu Diljá Arnþórsdóttur, Eygló Dís Ármannsdóttur, Selmu Dagmar Óskarsdóttur og Sofiu Sóley

TSÍ 60 – Víkings tennismót, 12. – 15. júní, upplýsingar, skráning og mótskrá

  TSÍ 60 – Víkings mót Keppnisstaður: Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík 12. – 15. júní Kæru þátttakendur, hér er mótsskrá upplýsingar – Mótstaflanir –  hér   Keppnisskrá eftir nöfn keppenda – hér  Mánudags (12. júní) leikjana – hér  Þriðjudags (13. júní) leikjana –  hér 

TSÍ Roland Garros Tribute Mót, ný skráning vegna Skemmtimótið

TSÍ Roland Garros Tribute Mót Keppnisstaður: Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík 5. – 11. júní Kæru tennis keppendur, mótskrá er eftirfarandi: – ITN einliðaflokk – https://www.tournamentsoftware.com/sport/event.aspx?id=7ED0CA15-23C3-4D5B-84CA-DDC35F4C80D6&event=55 – U14 einliðaleik – https://www.tournamentsoftware.com/sport/event.aspx?id=7ED0CA15-23C3-4D5B-84CA-DDC35F4C80D6&event=53 – U10 einliðaleik –  https://www.tournamentsoftware.com/sport/tournament/draw?id=7ED0CA15-23C3-4D5B-84CA-DDC35F4C80D6&draw=72 – Mini Tennis –  https://www.tournamentsoftware.com/sport/tournament/draw?id=7ED0CA15-23C3-4D5B-84CA-DDC35F4C80D6&draw=73 – Skemmtimót í

Auglýst þjálfara störf

Auglýst þjálfara störf TSÍ auglýsir eftir tennisþjálfari til að fylgja unglinga spilarar á tveimur keppnis ferðum núna í sumar – European Youth Olympic Festival (EYOF), 22. – 29. júlí, Slóveniu Tennisþjálfari / farastjóri  til að fylgja tveir strákar og tvær stelpur (fædd 2008/2009)  á European

Smáþjóðaleikarnir á Möltu

Íslenska landsliðið í tennis keppti í gær á Smáþjóðaleikunum á Möltu á móti Eric Cervos Noguero og Victoriu Jimenez Kasintseva (185 á heimslistanum) í tvenndarleik. Anton Jihao Magnússon og Sofia Sóley Jónasdóttir spiluðu fyrir hönd Íslands. Þau voru að spila saman í fyrsta skipti og