Author: admin
Keppnin heldur áfram hjá Emilíu
Emilía hefur nú lokið keppnisdegi tvö í u12 Tennis Festival í Rafa Nadal akademíunni. Hún mætti virkilega erfiðum andstæðing í einliðaleiknum og mátti lúta í lægra haldi á móti Daniel Baranes, en leikurinn fór 6-1, 6-1. Fyrir leikinn hafði Emilía hitt sjúkraþjálfara vegna verks í
Keppnin hafin hjá Emilíu í u12 Tennis Festival
Emilía Eyva hóf keppni mánudaginn, 13. nóvember, í spennandi leik á móti Romana Dekanova frá Slóvakíu. Emilía byrjaði mjög vel og komst í 4-1 í fyrsta settinu. Dekanova fór síðan í annan gír og vann næstu fjórar lotur og var yfir 5-4 og með uppgjöf.
Undirbúningur fyrir U12 í fullum gangi hjá Emilíu Eyvu
Emilía Eyva er stödd á Mallorca á Spáni, ásamt Raj K. Bonifacius, í Rafa Nadal tennis akademíunni þar sem undirbúningur er í fullum gangi fyrir u12 Tennis Festival. Hún var rétt í þessu að klára æfingu með Eda-Lara Sacirovic sem er frá Bosníu-Hersegóvínu sem gekk mjög
Stórmóti TFK lokið – Garima og Egill stóðu uppi sem sigurvegarar!
Það er búið að vera nóg að gera í tennisheiminum síðustu daga en í gær lauk TSÍ 100 – stórmóti TFK eftir 5 daga af miklu spili hjá leikmönnum á aldrinum 5 – 65 ára. Spilaðir voru yfir hundrað leikir í alls 13 flokkum en
Þjálfararáðstefna ITF í Kólumbíu
Þessa dagana er þjálfararáðstefna ITF í fullum gangi í Bogota í Kólumbíu en Raj K. Bonifacius fór út sem fulltrúi Íslands. Ráðstefnan er haldin annað hvert ár en þetta árið var þema ráðstefnunnar einstaklingsmiðuð þjálfun (e. player-centred coaching). Á ráðstefnuna mæta almennt um það bil
Sigur í tvíliðaleik hjá Emilíu Eyvu á Tennis Europe U14 Soul Cup
Við óskum Emilíu Eyvu til hamingju með sigur í tvíliðaleik í 14 ára yngri móti Tennis Europe sem haldið var í Istanbul í Tyrklandi á dögunum. Emilía keppti með Ellu Moller frá Danmörku en unnu þær alla leikina sína saman örugglega og fór úrslitaleikurinn 6-1,
Vinnum gullið – ný stefna í afreksíþróttum á Íslandi 20. nóvember kl. 9-16
Mennta- og barnamálaráðuneytið, í samstarfi við ÍSÍ, UMFÍ og Samband íslenskra sveitarfélaga, boðar til ráðstefnunnar Vinnum gullið – ný stefna í afreksíþróttum á Íslandi mánudaginn 20. nóvember kl. 9-16 í Gullteig á Grand Hótel Reykjavík og í streymi. Á ráðstefnunni verða kynnt áform um eflingu afreksíþróttastarfs á
Fyrirlesturinn Óstöðvandi Íþróttafólk – 4. nóvember
Laugardaginn 4. nóvember milli kl. 13:00 til 14:30 fer fram fyrirlesturinn ÓSTÖÐVANDI ÍÞRÓTTAFÓLK í Afreksbúðum ÍSÍ. Fyrirlesarinn, Bjartur Guðmundsson, er leikari að mennt og fyrrum afreksmaður í taekwondo. Hann mun fjalla um leiðir til að virkja mátt hugans og tilfinninga til að hámarka frammistöðu, árangur og ánægju við
Styrkur vegna afreksverkefna 2023
Styrkur vegna afreksverkefna á eigin vegum vegna ársins 2023. Í samræmi við fjárhagsáætlun TSÍ, verður sambærilegri upphæð ráðstafað til einstaklinga vegna afreksverkefna á eigin vegum á árinu 2023 og gert var vegna ársins 2022. Styrkurinn er eingöngu hugsaður til að létta undir kostnaði vegna þátttöku
Upplýsingar frá aðildarfélögum um útbreiðslu og kynningarmál
Í fjárhagsáætlun TSÍ er gert ráð fyrir styrk til aðildarfélaga vegna útbreiðslu og kynningarmála og verður það með svipuðu sniði og var vegna ársins 2022. Við hjá TSÍ köllum því eftir upplýsingum frá aðildarfélögum um útbreiðslu og kynningarmál á árinu 2023 ásamt útlögðum kostnaði. Einnig
Emilía Eyva valin til að keppa á Tennis Europe U12 Festival
12 ára Emilía Eyva Thygesen hefur verið valin til að keppa á Tennis Europe U12 Festival sem haldið verður í Rafa Nadal Akademíunni í Majorka um miðjan nóvember. Mótið er boðsviðburður og voru rúmlega 60 einstaklingar hvaðanaf úr Evrópu valdir til að taka þátt. Emilía