Birkir valinn tennisspilari vikunnar í bandarísku háskóladeildinni

Birkir Gunnarsson landsliðsmaður, sem spilar fyrir bandaríska háskólaliðið Auburn University at Montgomery, var valinn tennisspilari vikunnar í suðurríkja háskóladeildinni “Southern States Athletic Conference Men’s Tennis Player of the Week” fyrir frammistöðu sína með liði sínu vikuna 16.-22.mars síðastliðinn. Lið Birkis spilaði gegn þremur öðrum háskólaliðum

Hjör­dís Rósa og Rafn Kumar sigruðu á 2.Stórmóti TSÍ

Hjör­dís Rósa Guðmunds­dótt­ir úr Tenn­is­deild BH og Rafn Kumar Bonifacius úr Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur sigruðu á 2. Stór­móti Tenn­is­sam­bands­ Íslands á ár­inu 2015 en mótið fór fram í Tenn­is­höll­inni í Kópa­vogi og kláraðist í gær. Hjör­dís Rósa sigraði Önnu Soffiu Grönholm úr Tennisfélagi Kópavogs

Flottur árangur hjá íslenska 14 ára og yngri landsliðinu á Þróunarmeistaramóti Evrópu í Tyrklandi

Fyrsta mótinu af tveimur á Þróunarmeistaramóti Evrópu fyrir 14 ára og yngri lauk í gær, og stóðu Íslendingarnir sig með prýði. Íslendingarnir sem voru valin til að keppa á þessu móti eru: Björgvin Atli Júlíusson, Gunnar Eiríksson, Sara Lind Þorkelsdóttir og Sofia Sóley Jónasdóttir. Þau