Author: admin
Ólympíuleikar Æskunnar í Györ Ungverjalandi – júlí 2017
Tennissamband Íslands átti þrjá fulltrúa á Ólympíuleikjum Æskunnar sem haldinn var í Györ í Ungverjalandi dagana 23-29. júlí. Hátíðin var virkilega vel heppnuð og kepptu 50 Evrópuþjóðir á leikunum. Brynjar Sanne Engilbertsson úr BH kepptí í drengjaflokki og Georgína Athena Erlendsdóttir úr Fjölni og Sofia
Ísland á FedCup 2017
Íslenska liðið keppti fyrst við Írland. Anna Soffía keppti við mjög sterka stelpu, Sophia Derivan. Anna Soffía átti ekki góðan leik þar sem stelpan bókstaflega hamraði öllum boltum inn og vann öll stig nánast. Leikurinn fór 6-0 6-2. Hera keppti við Jennifer Timotin. Hún var
Íslandsmót í Tennis 2017 – Skráning!
ÍSLANDSMÓT UTANHÚSS 2017 Keppnisstaður: Tennisvellir Þróttar í Laugardal (Meistara- og öðlingaflokkar) og Tennisvellir Víkings í Fossvogsdal (Barna- og unglingaflokkar) 8.-13. ágúst 2017 Einliðaleikir: Mini tennis Strákar/Stelpur 10 ára Strákar/Stelpur 12 ára Strákar/Stelpur 14 ára Strákar/Stelpur 16 ára Strákar/Stelpur 18 ára Karlar / Konur Meistaraflokk Karlar
Sara Lind og Rafn Kumar sigra Stórmót Víkings í tennis
Þau Sara Lind Þorkelsdóttir, Víkingi og Rafn Kumar Bonifacius, HMR, stóðu uppi sem sigurvegarar Stórmóts Víkings 22. júní 2017 á Víkings tennisvöllunum í Fossvogi. Sara Lind lagði Rán Christer, TFK, 7-5, 6-4 í hörku leik sem tók rúmlega 1,5 klukkustundir. Sara byrjaði með miklum krafti
ITF Icelandic Open Seniors Championships – Rut Steinsen sigurvegari!
Til hamingju Rut Steinsen, 2017 ITF Icelandic Open Senior Champion! Rut vann Hönnu Jónu Skúladóttur í úrslitaleik kvenna í gærkvöldi, 6-2, 6-4. Leikurinn var frekar jafn og spennandi – í fyrsta setti fóru sex (af átta) lotur í framlengingu (“jafna”), og vann Rut fjórar þeirra.
ITF Icelandic Open Seniors Championships – úrslitaleikir
Úrslitaleikur kvennaflokk á ITF öðlingamótinu verður í kvöld kl. 18:00. Hanna Jóna Skúladóttir á móti Rut Steinsen. Hjá körlum verður úrslitaleikur milli Paul Copley frá Bretlandi og Teits Marshalls á sunnudaginn kl.11:00. Mótstaflan og úrslit hér í viðhengi. ITF Icelandic Open Senior Championships (12 Jun
Smáþjóðaleikar San Marino 2017 – Íslenska liðið lýkur keppni
Ísland lauk keppni sinni á Smáþjóðaleikunum í San Marino síðastliðinn föstudag. Jón-Axel Jónsson, landliðsþjálfari, var þar staddur með liðinu. Íslenska liðinu tókst því miður ekki að knýja fram neina sigra í þetta skiptið, enda um gríðarlega sterkt mót að ræða. Einn dagur til að aðlagast
Úrslit: Íslandsmót innanhúss 2017!
Íslandsmóti innanhúss í tennis lauk á sunnudaginn með hörkugóðum leikjum og góðri mætingu á verðlaunaafhendingu. Í karlaflokki lék Birkir Gunnarsson á móti Raj Bonifacius og vann nokkuð örugglega 6-4 og 6-0. Í kvennaflokki léku Anna Soffía Grönholm og Hera Björk Brynjarsdóttir og enduðu leikar þannig
Úrslitaleikir í íslandsmóti innanhúss í tennis!
Í dag, sunnudaginn 21. maí 2017 eru spilaðir úrslitaleikir kvenna og karla. Leikirnir fara fram í Tennishöllinni Kópavogi. Sunnudagur kl 13:30 1. sæti kvenna: Anna Soffía Grönholm – Hera Björk Brynjarsdóttir 1. sæti karla: Birkir Gunnarsson – Raj Bonifacius Þarna gefst frábært tækifæri til að
Lið Íslands: FED CUP 2017
Stjórn Tennissambands Íslands staðfestir hér með þátttakendur í eftirfarandi verkefni: Verkefni: FED CUP 2017 Dagsetning: 9.-17. júní 2017 Staðsetning: Chisnau, Moldavía Tennisspilarar: Hera Björk Brynjarsdóttir, Anna Soffía Grönholm, Sofia Sóley Jónasdóttir, Selma Dagmar Óskarsdóttir Liðsstjóri: Hera Björk Brynjarsdóttir Fararstjóri: Soumia Islami Georgsdóttir Í viðhengi má
Mótaskrá: Íslandsmót innanhúss!
Hér eru tenglar fyrir Íslandsmót Innanhúss sem hefst núna á þriðudaginn, 16. maí 2017. Mótaskrá: Íslandsmót Innanhúss – Meistaraflokk Karlar einliða Íslandsmót Innanhúss – Meistaraflokk Kvenna einliða Íslandsmót Innanhúss – Meistaraflokk Kvenna tvíliða Íslandsmót Innanhúss – Meistaraflokk Karla tvíliða Íslandsmót Innanhúss – 30 ára karlar
Tennisdeild Víkings 89 ára!
Tennisdeild Víkings er 89 ára í dag! Við ætlum að fagna því næstu helgi, 6.-7. maí 2017. Allir geta spilað frítt og ókeypis þjálfun Laugardag kl. 9-12 og Sunnudag kl. 14-17.
