Author: admin
Mótaskra: Barna- og unglingaflokkar Jóla-bikarmót
Tennishöllin í Kópavogi Barna- og unglingaflokkarnir (19.-22.desember) Mini Tennis verður laugardaginn, 21. desember kl.12:30-14 Lokahóf verður í framhaldi af síðasta leik mótsins í Tennishöllinni, 30. desember Mótstjóri – Rafn Kumar s.616-7502 (Börn- og unglingar) Vinsamlega smella á flokkinn til að sjá mótstöfluna hér fyrir neðan.
Jóla-Bikarmót TSÍ 2019!
Jóla-Bikarmót TSÍ 19.-22. desember og 27.-30. desember Tennishöllin í Kópavogi Barna- og unglingaflokkar (19.-22. desember) og ITN, öðlinga, byrjendaflokkar & tvíliðaleikur (27.-30. desember) Mini Tennis verður laugardagiann, 21.desember Keppt verður í Mini Tennis, U10, U12, U14, U16, U18, ITN, +30, +40 og byrjendur Í einliðaleik
Dómaranámskeið II, samantekt
Námskeiðið var haldið fyrir þá sem hafa starfað sem línu- eða stóldómari áður og vantar meiri þjálfun og/eða kunnáttu sem stóldómari. Námskeiðið var haldið á þremur dögum, fyrstu tvo dagana í íþróttamiðstöðunni í Laugardal og síðasta daginn í Tennishöllinni. Fyrsta daginn var upprifjun á starfssviði
Styrkur vegna afreksverkefna á eigin vegum vegna ársins 2019
Samkvæmt fjárhagsáætlun TSÍ 2019, sem samþykkt var á Ársþingi sambandsins í maí s.l., verður 800.000 kr. ráðstafað til einstaklinga vegna afreksverkefna á eigin vegum á árinu 2019. Umsókn um styrk vegna afreksverkefna á eigin vegum skal skilað til stjórnar Tennissambands Íslands á netfangið stjorn@tennissamband.is. Skilafrestur
Dómaranámskeið I – samantekt
Hér er samantekt frá fyrsta dómaranámskeiði ársins sem lauk um þar síðustu helgi uppi í Tennishöll. Þátttökendur voru Aleksandar Stojanovic, Elena María Biasone, Fjóla Gerður Gunnarsdóttir, Guðrún Emelía Jónsdóttir, Mikael Kumar Bonifacius og Nitinkumar Rangrao Kalugade. Hópurinn var fjölbreyttur – fimm U15 tennisspilarar og eitt tennisforeldri.
Úrslit frá 1. Stórmóti TSÍ 2019
Anna Soffía Grönholm úr Tennisfélagi Kópavogs og Raj K. Bonifacius úr tennisdeild Víkings sigruðu í meistaraflokki á stórmóti Tennissambands Íslands sem fram fór á nýju tennisvöllunum í Tennishöllinni í Kópavogi í gær. Alls voru 75 keppendur á mótinu. Hér fyrir neðan eru lokaúrslit mótsins. Úrslit
Mótskrá 1.Stórmót TSÍ, 1.- 3.nóvember
Hér er upplýsingar um 1. stómót okkar. Það er hægt að smella á flokkinn og þá kemur allt fram fyrir þann flokk. 1.Stórmót TSÍ ITN 1.Stórmót TSÍ U14 1.Stórmót TSÍ U12 1.Stórmót TSÍ U10 Ef fólk vilja sjá alla leikina sína, þá er það líka
Árshátíð TSÍ 2019!
Hámark gesta sem geta borðað eru 60 manns. Þetta er 18+ viðburður. Kostnaður er 6000kr á mann: innifalið matur, fordrykkur (áfengt eða óáfengt) og góð skemmtun. Gestir borga við inngang. Loading…
1. Stórmót TSÍ – 1.-3. nóvember 2019
1. Stórmót TSÍ verður haldið 1. – 3. nóvember 2019 í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” – Laugardaginn, 2.nóvember kl.12.30 Einliðaleik í barna- og unglingaflokkum – 10 ára, 12 ára & 14 ára Einliðaleik í ITN flokki ITN flokkurinn hentar öllum
Dómaranámskeið I & II
Október – Nóvember 2019 Dómaranámskeið I er fyrir alla fædda 2006 og fyrr sem hafa áhuga á að læra tennisreglurnar og hvernig það er að dæma tennisleik – bæði sem línudómari og/eða stóldómari. Kennslugögn eru frá alþjóða tennissambandinu og fá þátttakendur möppu með reglubók, skorkort
TSÍ Íslandsmót Liðakeppni 2019
TSÍ Íslandsmót Liðakeppni 2019 lauk í gær við lokahóf mótsins í Víkings heimili, Reykjavík. Þetta er í annað skipti sem TSÍ heldur Íslandsmót í liðakeppni, fyrst árið 1995 þegar Fjölnir sigraði í meistaraflokkinn (sjá gamla blaðagrein í viðhengi). Fimm félög tóku þátt nú í ár
Raj hefur keppni á heimsmeistaramóti öðlinga í Portúgal með sigri!
ITF Heimsmeistaramót öðlinga (+50, +55 og +60) í tennis hófst í dag í Lissabon, Portugal. Samtals eru yfir 600 keppendur frá 70 mismunandi löndum – karlar og konur, að taka þátt í einliða, tvíliða og tvenndarleik. Raj K. Bonifacius er fulltrúi Íslands í ár og vann