Davis Cup grúppa IV í San Marino 2019

Dagana 15. – 20. júlí tekur karlalandslið Íslands þátt í Davis Cup, heimsmeistaramóti í tennis. Mótið er haldið í San Marino að þessu sinni og eru 10 þátttökuþjóðir. Meðal þeirra eru Írland, Kýpur, Armenía og Albanía og nokkrar minni þjóðir auk heimamanna. Keppt verður í

Alþjóða unglinga tennismót U18 hérlendis

Fyrra af tveimur alþjóðlegum U18 tennismótum hérlendis – “ITF U18 City Park Hotel Icelandic Open”,  lauk í gær.   Keppt var í einliða- og tvíliðaleik á tennisvöllum Víkings í Fossvoginum Reykjavík. Fimm íslenskir krakkar ásamt áttatíu öðrum krökkum frá tuttugu og tveimur mismunandi löndum tóku þátt

Úrslitaleikir Íslandsmóts utanhúss í tennis 2019

Úrslitaleikir á Íslandsmótinu utanhúss í tennis hefjast kl. 11:00 á morgun sunnudaginn 16. júní, á tennisvöllum Víkings í Fossvogi.   Í meistaraflokki karla einliðaflokki mætast Birkir Gunnarsson (Tennisfélag Kópavogs) á móti Raj K. Bonifacius (Víkingi) kl. 11:00.   Í framhaldi verður svo Anna Soffía Grönholm (Tennisfélag Kópavogs) 

Mótaskrá: Íslandsmót Utanhúss 2019, 11.-16. júní

Hér eru tenglar  og upplýsingar fyrir Íslandsmót Utanhúss – Mótstaflan Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokkur karlar einliða Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokkur kvenna einliða Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokkur karlar tvíliða Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokkur kvenna tvíliða Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokkur tvenndarleik Íslandsmót Utanhúss – +50 einliða Íslandsmót

Íslandsmót Liðakeppni TSÍ 2019

Dagsetningar eru: 18.-23. júní (Unglinga og Öðlinga flokkar) 24.-30. júní (Meistaraflokkur) Flokkarnir eru: Mini tennis, U10, U12, U14, U16, U18, Meistara, +30, +40 og +50. Leikmenn mega keppa í fleiri en einum flokki. Keppendur í U18/U16 flokkum þurfa að vera a.m.k. 13 ára gamlir á

Grunnskólamót í tennis!

Grunnskólamót í tennis (4.-10.bekk) & kynning, 11. og 13.-18. maí á Víkingsvöllum Grunnskólamót Reykjavíkur í tennis verður haldið í Tennisklúbb Víkings (Traðarland 1, 108 Reykjavík) frá 13.-18. maí – eftir skólatíma, í samstarfi við Reykjavíkurborg. Þetta er nýtt tækifæri fyrir krakka i 4.-10. bekk af

Árshátíð TSÍ 2019!

Árshátíð TSÍ og allra tennisáhugamanna verður haldin laugardaginn 25. maí á Sæta Svíninu. Húsið verður opnað kl. 19:00 með fordrykk, dagskráin hefst kl 19:30 Skráning er í Tennishöllinni og hér á vef TSÍ (tennissamband.is) Verð er 6.000 kr. á mann og er greitt við innganginn.

Fed Cup 2019 gegn Alsír

Íslenska kvennalandsliðið spilaði síðasta leikinn sinn á Fed Cup 2019 gegn Alsír síðastliðinn laugardag. Þær töpuðu viðureigninni 2-0. Tvíliðaleikurinn var ekki spilaður þar sem um var að ræða síðasta keppnisdag og lið höfðu samþykkt að sleppa honum nema staðan yrði 1-1. Anna Soffía Grönholm spilaði