Author: admin
Lindex stórmótið í Tennis
Fyrir alla fjölskylduna – Hluti af stórmótaröð TSÍ. Haldið af TFK og Tennishöllinni. 1-5 apríl 2021 Keppnisflokkar: Keppt verður í einliðaleik og tvíliðaleik í meistara, barna- og unglingaflokkum og öðlingaflokkum: Barnaflokkar: Öðlingaflokkar Meistaraflokkur Opin Flokkur fyrir alla. Loading… Keppt verður í meistaraflokki/opnum flokki með ITN
Styrkur vegna afreksverkefna á eigin vegum vegna ársins 2020
Í samræmi við fjárhagsáætlun TSÍ 2019, sem samþykkt var á Ársþingi sambandsins í maí 2019, verður samskonar upphæð ráðstafað til einstaklinga vegna afreksverkefna á eigin vegum á árinu 2020. Verði ekki öllu ráðstafað, í ljósi aðstæðna á árinu 2020, þá mun hluti upphæðar flytjast milli
Tilslakanir á takmörkunum
Heilbrigðisráðneytið hefur nú birt frétt um tilskakanir á takmörkunum á samkomum, frá og með 13. janúar nk. Sá fyrirvari er þó á tilslökunum að faraldurinn þróist ekki á verri veg. Helstu breytingar varðandi íþróttastarfið eru eftirfarandi: Íþróttaæfingar: Íþróttaæfingar barna og fullorðinna verða heimilar með og án
Tennisfólk og stigameistarar ársins 2020
Í gær var haldin verðlaunaafhending vegna Tennisfólk og Stigameistarar TSÍ 2020 uppí Tennishöllinni. Gunnar Bragason frá ÍSÍ og Hjörtur Þór Grétarsson formaður TSÍ sáu um afhendinguna. Í kjöri Tennissambands Íslands og Landsliðsþjálfara um val á Tennismanni og Tenniskonu ársins 2020 voru Egill Sigurðsson (Víking) og
Íslandsmótinu í tennis innanhúss frestað
Íslandsmótinu í tennis innanhúss sem átti að vera frá 15.-18. október hefur verið frestað vegna tilmæla sóttvarnalæknis og Heilbrigðisráðuneytisins. Nýju dagsetningarnar verða auglýstar síðar og verður hægt að endurskrá sig hér – https://tsi.is/2020/09/islandsmot-innanhuss-i-tennis-2020/
US Open 2020 Tribute mót
US Open er eitt stærsta tennismót heims og þessa helgi verður mikið um dýrðir þegar við samgleðjumst og höldum sérstakt mót því til heiðurs dagana 11.-13. september. Tennishöllin í samvinnu við Tennissamband Íslands stendur fyrir mótinu sem verður haldið í Tennishöllinni Kópavogi þar sem nýlega
Íslandsmót Innanhúss í tennis 2020
15.-18. október 2020 – Tennishöllin í Kópavogi Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” – Laugardaginn, 17. október kl. 12:30 Barna- og unglingaflokkar 10, 12, 14, 16, 18 ára og yngri. Einliða- og tvíliðaleikur Meistaraflokkur karla og kvenna. Einliða-, tvíliða- og tvenndarleikur Öðlingaflokkar 30, 40,
Ólafur Helgi hampaði sínum fyrsta ITN titli!
Ólafur Helgi Jónsson, Fjölni, vann sitt fyrsta ITN tennismót þegar hann lagði Ömer Daglar Tanrikulu, Víking, í úrslitaleik TSÍ – ITF ITN mótinu á Víkingsvöllum í gær. Fyrsta settið var mjög jafnt og náði Daglar að innsigla síðustu loturnar og vann 6-4 eftir einn klukkutíma.
TSÍ – ITF ITN mót nr. 4
Leikjaskrá – https://www.tournamentsoftware.com/sport/matches.aspx?id=909534CA-E592-4955-ADD7-E7CE60C192E1 Leikmannaskrá – https://www.tournamentsoftware.com/sport/event.aspx?id=909534CA-E592-4955-ADD7-E7CE60C192E1&event=44 Reglur – https://www.tournamentsoftware.com/sport/regulations.aspx?id=909534CA-E592-4955-ADD7-E7CE60C192E1 Lokahófið – Lokahóf mótsins verður sunnudaginn, 13. september kl. 14:00
Sigurganga Oscar Mauricio í tennis heldur áfram
Oscar Mauricio Uscategui, Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur, þurfti að hafa mikið fyrir því í úrslitaleik TSI-ITF ITN keppninni á móti Ólafi Helga Jónssyni, Fjölni, í gær. Leikurinn byrjaði á miðvikudaginn en þurfti að stöðva eftir tvo tíma vegna myrkurs þegar Oscar leiddi 6-3, 3-6, 2-1.
TSÍ – ITF þjálfaranámskeið 22.-23. ágúst
TSÍ – ITF Þjálfaranámskeið var haldið s.l. helgi í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal og tennisvöllum Víkings. Þetta námskeið er eitt af samvinnuverkefnum milli TSÍ og alþjóða tennissambandsins og voru tólf manns skráðir. Fyrsti dagur námskeiðsins var haldinn í fundarsal íþróttamiðstöðunni þar sem var nægilega mikið pláss
Góð þátttaka á TSÍ – ITF tennis dómaranámskeið um helgina
Það var fjölmennt á tennis dómaranámskeiðinu sem lauk um síðustu helgi, 15-16. ágúst. Námskeiðið er eitt af nokkrum samstarfs verkefnum á vegum Alþjóða tennissambandsins (ITF) og Tennissambands Íslands (TSÍ) til að styðja við þátttöku í tennisíþróttinni. Samtals voru níu einstaklingar sem tóku þátt á þessu