Víkingarnir Garima N. Kalugade og Raj K. Bonifacius unnu fyrsta sumarmótið á mótaröð TSÍ – TSÍ 60 HMR mótið, í gær á Víkings vellina. Garima vann Bryndís María Armesto Nuevo, Fjölni, 6-4, 6-1 í kvenna úrslitaleikurinn og Raj vann Magnús K. Sigurðsson, Víking, 6-0, 7-6 (4) hjá körlum. Í þriðja sæti voru þau Eygló Dís Ármannsdóttir (Fjölnir) og Freyr Pálsson (Víking). Í úrslitaleik ITN vann Raj á móti Garima, 6-3, 6-2.
U12 keppni vann Gerður Líf Stefánsdóttir, TFK, alla leikjana sína. Í öðru sæti var Magnús Egill Freysson (HMR) og í þriðja, Margrét Ívarsdóttir (Víking).
Í U10 flokkurinn var hún Salka Ulrike Árnadóttir (Víking) sigurvegari, Steinunn Ásta Guðmundsdóttir (Víking) í öðru og Katrín Embla Júlíudóttir (Víking) í þriðja.
Í Mini Tennis flokkurinn vann Margrét, Salka Ulrike í öðru og Katrín Embla í þriðja. Úrslit og fleiri niðurstöðu má finna hér – https://www.tournamentsoftware.com/sport/events.aspx?id=7ED0CA15-23C3-4D5B-84CA-DDC35F4C80D6
Það voru 16 manns skáðir í Skemmtí tvíliðaleiks mótið með blönduð meðspilarar og mótherjar í sex umferðir. María Pálsdóttir (HMR) og Heimir Þorsteinsson (TFG) voru með flesta punktana og svo voru Soffía Jóhannesdóttir og Valdimar Eggertsson (HMR) í öðru og Ásta Guðnadóttir (Víking) og Óliver Jökull Runólfsson (TFK) í þriðja. Úrslit og niðurstöðu má finna hér – úrslit og stigalist