Day: October 27, 2023
Fyrirlesturinn Óstöðvandi Íþróttafólk – 4. nóvember
Laugardaginn 4. nóvember milli kl. 13:00 til 14:30 fer fram fyrirlesturinn ÓSTÖÐVANDI ÍÞRÓTTAFÓLK í Afreksbúðum ÍSÍ. Fyrirlesarinn, Bjartur Guðmundsson, er leikari að mennt og fyrrum afreksmaður í taekwondo. Hann mun fjalla um leiðir til að virkja mátt hugans og tilfinninga til að hámarka frammistöðu, árangur og ánægju við
Styrkur vegna afreksverkefna 2023
Styrkur vegna afreksverkefna á eigin vegum vegna ársins 2023. Í samræmi við fjárhagsáætlun TSÍ, verður sambærilegri upphæð ráðstafað til einstaklinga vegna afreksverkefna á eigin vegum á árinu 2023 og gert var vegna ársins 2022. Styrkurinn er eingöngu hugsaður til að létta undir kostnaði vegna þátttöku
Upplýsingar frá aðildarfélögum um útbreiðslu og kynningarmál
Í fjárhagsáætlun TSÍ er gert ráð fyrir styrk til aðildarfélaga vegna útbreiðslu og kynningarmála og verður það með svipuðu sniði og var vegna ársins 2022. Við hjá TSÍ köllum því eftir upplýsingum frá aðildarfélögum um útbreiðslu og kynningarmál á árinu 2023 ásamt útlögðum kostnaði. Einnig
Emilía Eyva valin til að keppa á Tennis Europe U12 Festival
12 ára Emilía Eyva Thygesen hefur verið valin til að keppa á Tennis Europe U12 Festival sem haldið verður í Rafa Nadal Akademíunni í Majorka um miðjan nóvember. Mótið er boðsviðburður og voru rúmlega 60 einstaklingar hvaðanaf úr Evrópu valdir til að taka þátt. Emilía