Vel heppnað dómaranámskeið!

Hér er samantekt frá þriggja daga dómaranámskeiðinu á vegum TSÍ sem lauk síðasta föstudag, þann 20. október. Þátttakendur á námskeiðinu voru Andri Mateo Uscategui Oscarsson, Gabriela Piech, Gabriela Dimitrova Tsvetkova, Hannes Þórður Hafstein, Hildur Helga Sigurðardóttir, Lára Björk Hall, Mariami Eradze, Milena Piech og Þorri