TSÍ Roland Garros Tribute Mót

TSÍ Roland Garros Tribute Mót
Keppnisstaður: Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík
5. – 8. júní

Keppt verður í eftirfarandi flokkum:
• “Mini Tennis”
• Einliðaleik í barnaflokkar U10 ára og U14 ára
• Einliðaleik í ITN flokki (“B keppni” fyrir þeim sem tapa fyrsta leik)
• Skemmti “mixer” tvíliðaleik keppni (16 keppendur, 6 umferðir blanðað með- og mótspilarar með hverju umferð, fimmtudaginn, 8. júní kl. 18.30 – 21)

ITN flokkurinn hentar öllum og fara keppendur inn í mótið á þeim stað sem passar við þeirra getu.  Núverandi ITN listann er hér – https://tsi.is/wp-content/uploads/2023/05/ITN_10mai23.pdf
Ef keppandi er ekki á ITN listanum staðsetur mótstjóri keppandann á þeim stað sem hann telur vera réttast.

Mótsgjald
Mini tennis / U10 / U14 og þeim fædd 2006 og yngri í ITN – 3.000 kr.;
ITN – 5.000 kr.;
Skemmti “mixer” tvíliðaleikur – 5.000 kr.

ATH – Síðasti skráningar (og afskráningar!) dagur fyrir mótið er föstudaginn,  2. júní kl. 18

Verðlaunaafhendingar verður auglýst þegar mótskrá er tilbúin. Verðlaun eru veitt fyrir: 1., 2. og 3. sæti og þátttökuverðlaun fyrir alla í Mini Tennis og U10 & peningaverðlaun fyrir efstu þrjú kvenna og karlar sætin í ITN flokkurinn. Til viðbót verður Wilson Roland Garros happdrætti – fjöldi vinninga í boði.

Mótskrá: tilbúin laugardaginn 4. júní

Mótsstjóri: Raj K. Bonifacius, s.820-0825 raj@tennis.is

Skrá ykkur hér fyrir neðan

Þátttökugjald / Entry fees: Barnaflokkar / Children´s events - 3.000 k. ITN einliðaleik / ITN singles - 5.000 kr. / 3.000 kr. (fædd 2006 og seinna / those born 2006 or later) Skemmtí "mixer" tvíliða keppni / Social Mixer doubles event - 5.000 kr.