Month: July 2022
Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar
Guðmundur Halldór Ingvarsson, 15 ára, er tennis fulltrúi Íslands á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (“European Youth Olympic Festival”) sem fer fram í þessari viku í Banska Bystrica í Slovakía, keppni hófst kl.8 í dag er hann spilaði á móti Alan Wasny frá Póllandi í einliðaleik. Leiknum verður
Davis Cup – fyrsti pistill frá Azerbaijan.
Íslenska karlalandsliðið í tennis keppir á Davis Cup, heimsmeistaramóti landsliða í tennis, í Aserbaísjan í þessari viku. Liðið skipa Rafn Kumar Bonifacius, Egill Sigurðsson og Daníel Bjartur Siddal. Landsliðið féll úr þriðja styrkleikaflokki mótsins niður í þann fjórða á síðasta ári og er nú
TENNIS, ITF Icelandic Seniors +30 Championships tennismótið – Úrslit
Alþjóða tennismót fyrir öðlingar þrjátíu ára og eldri – “ITF Icelandic Seniors +30 Championships,” ljukaði í dag á tennisvellinum Víkings í Fossvogi. Í karla flokki vann Andri Jónsson (ISL) á móti Kolbeinn Tumi Daðason, 6-3, 6-0 í úrslitaleik einliða. Kolbeinn Tumi náði svo gullverðlaun þegar hann og Oscar Mauricio
ITF Icelandic Seniors +30 Championships í tennis – Andri Vann
Andri Jónsson (ISL) og Kolbeinn Tumi Daðason (ISL) eru komnir í úrslitaleik í karlar einliða flokkurinn. Í undanúrslit vann Andri á móti Valdimar Kr. Hannesson (ISL) 6-2 6-0 og Kolbeinn Tumi á móti Oscar Mauricio Uscategui (ISL) 6-1, 6-3. Í kvenna einliðaleik var riðlakeppni sem
Wimbledon Tribute, Iceland 2022
Föstudaginn 8 Júlí var haldið Wimbledon Tribute mót í Tennishöllinni í Kópavogi Sigurvegarar: Singles: 🏆Anton Magnusson 🥈 Lamar Bartley 🥉Egill Sigurdsson Doubles: 🏆Algirdas&Nerijus & Irka&Sigga 🥈 Giedrus&Romualdas & Eva Kristbjörnsdóttir & Ólafur Helgi Jonsson 🥉Leifur Jónsson & Daniel Wang Styrktaraðilar Mótsins voru: Lanson Champagne, British
Tennisdeild Fjölnis og HMR krýndir Íslandsmeistarar TSÍ í liðakeppni í dag.
Kvennalið Tennisdeild Fjölnis og karlalið Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur (HMR) voru krýndir Íslandsmeistarar TSÍ í liðakeppni meistara flokksins í tennis í dag á Víkingsvelli í Reykjavík. Fjölnir vann 2-1 sigur á móti Tennisklúbbur Víkings í úrslitaleik meistaraflokk kvenna: TVÍLIÐALEIK – Irka Cacicedo Jaroszynski og Saule Zukauskaite
BJK Cup blásið af vegna veðurs – Ísland í 7-8 sæti.
Íslenska kvennalandsliðið fékk ekki að spila lokaumferðina í BJK Cup í Makedóníu í dag. Þær áttu að spila gegn Albaníu um 7.sætið en vegna veðurs var öllum leikjum aflýst. Þar sem flest lið áttu pantað flug heim sunnudaginn 10.júlí og engin innanhúsaðstaða í boði á
Þriðji keppnisdagur á BJK Cup gegn Möltu
Í dag keppti íslenska liðið á móti Möltu í umspili (5-8 sæti). Malta er álitið 3. sterkasta lið mótsins samkvæmt styrkleikalista ITF og því um mjög erfiða viðureign að ræða. Hera Björk Brynjarsdóttir spilaði nr.2 einliðaleikinn fyrir hönd Íslands gegn Elaine Genovese frá Möltu sem
Annar keppnisdagurinn á BJK Cup hjá stelpunum
Í dag keppti íslenska liðið á móti Írlandi í hreinum úrslitaleik um hvaða land stæði uppi sem sigurvegari í riðli A. Írland er álitið sterkasta lið mótsins samkvæmt styrkleikalista ITF og því um mjög erfiða viðureign að ræða. Hera Björk Brynjarsdóttir spilaði nr.2 einliðaleikinn fyrir
Fyrsti Leikurinn á BJK CUP
Íslenska Kvennalandsliðið er mætt til Skopje í Norður Makedóníu að keppa á BJK CUP – Heimsmeistaramótinu í liðakeppni Europe / Africa group III. Mótið verður haldið yfir dagana 4-9 júlí næstkomandi. Liðið samanstendur af eftirfarandi leikmönnum: Anna Soffía Grönholm Hera Björk Brynjarsdóttir Eva Diljá Arnþórsdóttir