Month: June 2019
Íslandsmót Liðakeppni TSÍ – Meistaraflokkur
Tennisdeild Víkings og Tennisfélag Kópavogs (TFK) unnu meistaraflokks titlana í dag. Þær Anna Soffía Grönholm og Selma Dagmar Óskarsdóttir (TFK) unnu Evu Diljá Arnþórsdóttur og Rán Christer 3-0. Í tvíliða hafði TFK betur gegn Víking 9-4 og í einliða vann Anna Soffía á móti Rán
Íslandsmót Liðakeppni TSÍ
Tennisfélag Kópavogs (TFK) tryggði sér titillinn í dag þegar Jón Axel Jónsson og Jónas Páll Björnsson unnu 3-0 sigur á móti Agli G. Egilssyni og Ólafi Helga Jónssyni frá Fjölni. Jón Axel og Jónas unnu Egil og Ólaf í tvíliðaleik 9-4. Síðar vann Jón Axel
Úrslit: Íslandsmótið í tennis utanhúss 2019
Íslandsmótinu í tennis utanhúss lauk í gær í frábæru veðri á glæsilegum tennisvöllum Víkings. Birkir Gunnarsson úr TFK var Íslandsmeistari utanhúss í einliðaleik karla í tennis í fjórða sinn þegar hann lagði Raj K. Bonifacius úr Víkingi í úrslitaleik, 6-0, 7-5. Anna Soffía Grönholm úr
Úrslitaleikir Íslandsmóts utanhúss í tennis 2019
Úrslitaleikir á Íslandsmótinu utanhúss í tennis hefjast kl. 11:00 á morgun sunnudaginn 16. júní, á tennisvöllum Víkings í Fossvogi. Í meistaraflokki karla einliðaflokki mætast Birkir Gunnarsson (Tennisfélag Kópavogs) á móti Raj K. Bonifacius (Víkingi) kl. 11:00. Í framhaldi verður svo Anna Soffía Grönholm (Tennisfélag Kópavogs)
Mótaskrá: Íslandsmót Utanhúss 2019, 11.-16. júní
Hér eru tenglar og upplýsingar fyrir Íslandsmót Utanhúss – Mótstaflan Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokkur karlar einliða Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokkur kvenna einliða Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokkur karlar tvíliða Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokkur kvenna tvíliða Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokkur tvenndarleik Íslandsmót Utanhúss – +50 einliða Íslandsmót