Raj sigraði bæði HEAD og WILSON mótið

Fyrstu tveimur mótum ITN mótaröð Víkings af fimm er lokið. Raj K. Bonifacius sigraði son sinn, Rafn Kumar Bonifacius í úrslitum í báðum mótunum. Öll nánari úrslit úr HEAD mótinu má sjá hér og WILSON mótinu hér.