Month: March 2013
Ársþing Tennissambands Íslands 23.apríl 2013
Ársþing Tennissambands Íslands verður haldið þriðjudaginn 23. apríl í Sal ÍSÍ í Laugardalnum á 3.hæð kl. 18:00. Read More …
Íslendingar hafa lokið keppni á U14 Þróunarmeistaramóti Evrópu tennissambandsins
Síðara mótinu í Þróunarmeistaramóti Evrópu tennissambandsins fyrir 14 ár og yngri lauk síðastliðinn laugardag með glæsibrag. Íslendingarnir, Anna Soffia Grönholm og Anton Jihao Magnússon náðu aftur að standa vel í stóru þjóðunum og sigruðu þrjá leiki líkt og í fyrra mótinu. Þau voru bæði óheppin
Fyrra móti lokið á U14 þróunarmeistaramóti Evrópu tennissambandsins
Anna Soffía Grönholm, Anton Jihao Magnússon og Jón Axel Jónsson tennisþjálfari eru nú stödd í Antalya, Tyrklandi þar sem þau taka þátt í 14 ára og yngri þróunarmeistaramóti Evrópu tennissambandsins. Keppnin samanstendur af tveimur mótum, þar sem keppt er um hvert sæti í báðum mótunum.
Birkir og Hjördís Rósa sigruðu á 2.Stórmóti TSÍ
2.Stórmót TSÍ lauk í gær í Tennishöllinn Kópavogi. Birkir Gunnarsson úr Tennisfélagi Kópavogs og Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar sigruðu í karla- og kvenna ITN styrkleikaflokki. Birkir sigraði Raj K.Bonifacius úr Tennisdeild Víkings í úrslitaleik karlaflokki. Raj vann fyrsta settið 6-3 en Birkir kom sterkur tilbaka
Arnar heiðraður fyrir framgöngu sína á Davis Cup á árshátíð TSÍ
Árshátíð Tennissambands Íslands var haldin síðastliðinn laugardag í sal ÍSÍ í Engjateigi. Þetta er í fjórða skiptið sem árshátíð TSÍ er haldin og er hún orðin ein af föstum viðburðum tennisársins. Um fimmtíu manns mættu á árshátíðina sem þótti takast vel. Arnar Sigurðsson, besti tennisspilari
2.Stórmót TSÍ 12.-17.mars 2013 – Mótskrá
2.Stórmót TSÍ hefst á morgun mánudaginn 12.mars og er keppt í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt er í einliðaleik í ITN styrkleikaflokki og barnaflokkum 10 ára og yngri, 12 ára og yngri, 14 ára og yngri og mini tennis. Mótskrár má sjá hér fyrir neðan:
Árshátíð TSÍ 9.mars 2013
Árshátíð Tennissamband Íslands verður haldin 9.mars næstkomandi í félagsheimili Þróttar, Engjavegi 7. Húsið opnar kl 19:00. Skemmtiatriði og dansiball frameftir kvöldi. Auglýsinguna má sjá hér. Boðið verður upp á þriggja rétta matseðil. Forréttur Grafinn og reyktur lax með fersku salati, snittubrauði og sinnepssósu Aðalréttur Ofnsteikt
Alþjóðlegi tennisdagurinn haldinn hátíðlegur
Alþjóðlegi tennisdagurinn var haldinn hátíðlegur í Tennishöllinni í Reykjavík í gær. Hópur nemenda úr Klettaskóla tók þátt í alþjóða tennisdeginum ásamt unglingalandsliði Íslands í tennis. Dagurinn var settur þar sem fulltrúar úr báðum hópum gengu með íslenska fánann undir þjóðsöngnum. Að loknum stuttum ræðum þáðu
Alþjóðlegi tennisdagurinn 4.mars
Alþjóðlegi tennisdagurinn verður haldinn mánudaginn 4.mars 2013. Markmið með deginum er koma tennis á framfæri og auka þátttöku ungra tennisspilara út um allan heim. Miðpunktur dagsins verða tennissýningar í New York og Hong Kong þar sem núverandi og fyrrverandi atvinnumenn í tennis munu keppa og