Tennis í Fjallabyggð

Í íþróttamiðstöðinni á Ólafsfirði eru tennisæfingar tvisvar í viku undir leiðsögn þjálfarans Axels Péturs Ásgeirssonar. Þar æfa 16 krakkar að staðaldri bæði frá Ólafsfirði og Siglufirði. Sunnudaginn 21.febrúar síðastliðin kom hinn reynslumikli tennisþjálfari Raj K. Bonifacius og kenndi krökkunum ásamt þjálfara þeirra. Vel var mætt

Mótskrá – 2.Stórmót TSÍ 26.-28.febrúar 2011

2.Stórmót TSÍ hefst á morgun, laugardaginn, 26.febrúar og verður keppt í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt er í einliðaleik í ITN styrkleikaflokki og barnaflokkum 10 ára og yngri og 12 ára og yngri.
Mótskrá má sjá hér.
Keppt verður í mini tennis mánudaginn 28.febrúar kl 14:30 – 16:00.
Verðlaunaafhending og pizzapartý verður eftir úrslitaleikinn og leik um 3.sætið í ITN styrkleikaflokkinum sem eru kl 16:00 á mánudaginn. Read More …

Bonifacius feðgar vinna í tvíliðaleik á 1.Stórmóti TSÍ

Feðgarnir Rafn Kumar Bonifacius (Víkingi) og Raj K. Bonifacius (Víkingi) unnu tvíliðaleikstitilinn á 1. Stórmóti Tennissambandsins sem lauk í gær. Í úrslitum unnu þeir Bjarna Jóhann Þórðarson (Víkingi) og Jón Einar Eysteinnsson (Víkingi) 9-0. Í undanúrslitum unnu feðgarnir annað feðga par, þá Einar Óskarsson (TFK)

Mótskrá – 1.Stórmót TSÍ 22.-24.janúar 2011

1.Stórmót TSÍ hefst á laugardaginn, 22.janúar og verður keppt í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt er í einliðaleik í ITN styrkleikaflokki og barnaflokkum 10 ára og yngri og 12 ára og yngri.

Mótskrá má sjá hér fyrir neðan:
■ ITN Styrkleikaflokkur
Barnaflokkar

Keppt verður í mini tennis mánudaginn 24.janúar kl 14:30 – 16:00. Read More …

1.Stórmót TSÍ 22.-24.janúar

1. Stórmót TSÍ 2011 verður haldið 22.-24.janúar (einliðaleiks keppni)  og  29.janúar (tvíliðaleiks keppni)  í tennishöllinni í Kópavogi. Keppt verður í fjórum flokkum: ■Mini tennis fyrir þá yngstu (fædd árið 2001 eða seinna) ■Barnaflokkar (10, 12 ára og yngri ) ■ITN Styrkleikaflokkur einliða sem er opinn fyrir alla