Skólamót Garðabæjar í mini tennis 2014

Fyrsta skólamót Garðabæjar í mini tennis var haldið á vegum Tennisfélags Garðabæjar (TFG) og Tennishallarinnar sunnudaginn 1. júní sl. í Tennishöllinni í Kópavogi. Þátttaka var mjög góð og voru tennislið frá Hofsstaðaskóla, Sjálandsskóla, Alþjóðaskólanum og Flataskóla mætt til leiks. Leikar fóru þannig að lið Hofsstaðaskóla

26.ársþingi TSÍ lokið

26.ársþingi TSÍ sem fór fram í íþróttamiðstöðinni Laugardal lauk síðastliðinn þriðjudag. Engar breytingar urðu á aðalstjórn og varastjórn. Helgi Þór Jónasson var sjálfkjörinn formaður Tennissamband Íslands fjórða árið í röð. Þrándur Arnþórsson og Bragi Leifur Hauksson voru sjálfkjörin í aðalstjórn til tveggja ára. Fyrir sitja í

Anna Soffia og Vladimir efnilegustu tennisspilarar 2013 og fengu verðlaunin afhend á lokahófi Íslandsmóts innanhúss

Anna Soffia Grönholm og Vladimir Ristic, sem bæði eru í Tennisfélagi Kópavogs, voru valin efnilegustu tennisspilarar ársins 2013 og fengu afhend verðlaunin í gær á verðlaunaafhendingu og lokahófi Íslandsmóts innanhúss. Anna Soffia stóð sig mjög vel á árinu 2013. Hún varð  Íslandsmeistari innan- og utanhúss