Fed Cup 2018 – Túnis

Ísland þurfti því miður að lúta í lægra haldi fyrir Makedóníu í dag 2-1 í viðureignum. Þrátt fyrir það tókst okkur að knýja fram fyrsta sigurleik okkar í mótinu gegn feykisterku liði Makedóníu í tvíliðaleik sem er frábær árangur hjá stelpunum. Sofia Sóley spilaði nr.

Ísland hefur keppni í Fed Cup í Túnis

“Stelpurnar okkar” spiluðu sinn fyrsta leik í dag (þriðjudaginn 17. apríl 2018) í Fed Cup í Túnis gegn feikisterku liði Litháen sem er hæst rankada liðið á mótinu og góðar líkur á að þær standi uppi sem sigurvegarar mótsins. Þær Litháensku voru því miður einu

Íslandsmót innanhúss

26.-29.apríl 2018 Tennishöllin í Kópavogi Keppt verður í eftirfarandi flokkum: • “Mini Tennis” – Laugardaginn, 28. apríl, kl.12:30 • Barna- og unglingaflokkar 10, 12, 14, 16, 18 ára og yngri. Einliða- og tvíliðaleikur • Meistaraflokkur karla og kvenna. Einliða-, tvíliða- og tvenndarleikur • Öðlingaflokkar 30,

Ísland hefur keppni á Davis Cup

“Strákarnir okkar” hófu keppni á Davis Cup í dag 4. apríl 2018 og spiluðu fyrsta leikinn við fyrrum júgóslavneska lýðveldið Makedóníu. Eftir mikla baráttu náðu Anton Magnússon og Egill Sigurðsson að sigra í tvíliðaleik á móti Gjorkji Janukulovski og Stefan Micov 76 64. Egill Sigurðsson

Lið Íslands á Davis Cup 2018

Stjórn TSÍ hefur samþykkt keppendur til þátttöku í Davis Cup 2018. Verkefni: Davis Cup Dagsetning: 2.-8. april 2018 Staðsetning: Plovdiv, Búlgaría Tennis spilarar: Egill Sigurðsson Anton Jihao Birkir Gunnarsson Vladimir Ristic Liðstjóri/Fararstjóri: Birkir Gunnarsson Vellir: Leir Aðrar þjóðir með Íslandi í riðli: Albanía Andorra Búlgaría Kýpur Fyrrum lýðveldið

Íslandsmótið í Rússa!

10. mars kl. 20:15 Íslandsmótið í tennisleiknum Rússa fer fram laugardagskvöldið 10. mars 2018 kl. 20:15. Keppt verður í tvíliðaleiksrússa og er hægt að skrá sig með meðspilara. Mótsstjórn getur einnig útvegað mönnum meðspilara. Keppt verður í þremur flokkum. Í Meistaraflokki, Í B flokki (meðalmenn