Leiðbeinendanámskeið í stafgöngu

Laugardaginn 2. apríl stendur ÍSÍ fyrir leiðbeinendanámskeiði sem gefur réttindi til kennslu í stafgöngu (skv. stöðlum Alþjóða stafgöngusambandsins). Námskeiðið verður haldið í fundarsal ÍSÍ í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal og stendur frá kl. 9:00 – 17:00. Námskeiðið er ætlað fagfólki s.s. íþróttakennurum, sjúkraþjálfurum, hjúkrunarfræðingum, þroskaþjálfum, iðjuþjálfum

Tennis í Fjallabyggð

Í íþróttamiðstöðinni á Ólafsfirði eru tennisæfingar tvisvar í viku undir leiðsögn þjálfarans Axels Péturs Ásgeirssonar. Þar æfa 16 krakkar að staðaldri bæði frá Ólafsfirði og Siglufirði. Sunnudaginn 21.febrúar síðastliðin kom hinn reynslumikli tennisþjálfari Raj K. Bonifacius og kenndi krökkunum ásamt þjálfara þeirra. Vel var mætt

Hástökkvarar og leikjahæstu leikmenn ITN styrkleikalista TSÍ

ITN styrkleikalisti TSÍ hefur verið uppfærður eftir 4.stórmót TSÍ sem var haldið síðustu helgi og má sjá uppfærðan lista hér. Hástökkvari listans er Dagbjartur Helgi Guðmundsson sem fór upp um 46 sæti eða frá því að vera í 244.sæti í 198.sæti. Hinrik Helgason er leikjahæsti leikmaður ITN styrkleikalistans og hefur spilað 107 leiki frá því að listinn var tekinn í notkun fyrir þremur árum. Read More …

Sandra Dís komin á tennisstyrk hjá bandarísku háskólaliði

Sandra Dís Kristjánsdóttir (19 ára) í Tennisfélagi Kópavogs, hefur nýlega hafið nám við Savannah State University í Georgia-fylki í Bandaríkjunum á íþróttastyrk þar sem hún spilar fyrir tennislið skólans. Sandra Dís er núverandi Íslandsmeistari utanhúss í einliða-, tvíliða- og tvenndaleik. Fréttaritari Tennissambandsins tók Söndru Dís tali. Read More …