Category: Ýmislegt
Sverrir Bartolozzi útnefndur íþróttamaður UMFÁ 2012
Sverrir Bartolozzi var útnefndur íþróttamaður UMFÁ 2012 síðastliðinn fimmtudag. Venjan er að afhenda verðlaunin um leið og íþróttamaður Álftaness er krýndur en þar sem Sverrir var veðurtepptur fyrir norðan var ákveðið að fresta því um stund. Sverrir er margfaldur Íslandsmeistari í tennis og er í
Æfinga- og keppnisferð til Danmerkur sumarið 2012
TFK í samvinnu við TSÍ skipulagði rúmlega tveggja vikna æfinga- og keppnisferð til Danmerkur síðastliðinn júlí fyrir efnilegustu spilara á Íslandi. Eftirfarandi leikmenn fóru með í ferðina: Anna Soffía Grönholm, Sigurjón Ágústsson, Ingibjörg Anna Hjartardóttir, Ingimar Jónsson, Damjan Dagbjartsson, Egill Sigurðsson, Hera Björk Brynjarsdóttir, Hinrik
Iris sigraði á Pro Team Tennis Academy Cup mótinu
Landsliðskonan Iris Staub æfir og keppir fyrir Grün-Weiß Nikolassee í Berlín. Sumartímabilinu er nú lokið, en kvennaliðið sem er í Austur-deildinni endaði í 3.sæti með jafn marga sigra og liðið sem lenti í 2.sæti. Það voru því einungis fjöldi sigraðra lota sem skáru þar um
Hinrik hefur æft og keppt fyrir þýskt tennislið í sumar
Hinrik Helgason leikmaður TFK og landsliðs Íslands í tennis hefur æft og keppt með Tennisfélaginu í Bad Dürkheim í Pfalz í Þýskalandi í sumar og tekið þátt í mótum fyrir félagið í maí og júní sem er keppnistímabilið á leirundirlagi í Þýskalandi. Hann hefur spilað sem fyrsti
Jade Kurtis er nýr þjálfari hjá TFK
Jade mun bæði vinna í Tennisakademiunni Tennishallarinnar og TFK sem þjálfari og sem mótsspilari nemenda. Jade sem er 22 ára er fyrrum WTA atvinnumaður í tennis og með mikla keppnisreynslu á háu stigi í tennis. Hún var meðal annars númer 1 í Bretlandi 18 ára
Íþróttabókin – ÍSÍ saga og samfélag í 100 ár
Í tilefni af 100 ára afmæli ÍSÍ gaf Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands út bók sem ber heitið „Íþróttabókin – ÍSÍ saga og samfélag í 100 ár”. Með útgáfu hennar er leitast við að geyma í senn sögu sambandsins og merka atburði í íslensku íþróttalífi. Ákveðið
Raj fyrstur Íslendinga til að dæma atvinnumannaleik í tennis
Raj K. Bonifacius er staddur á ITF Level 2 dómaranámskeiði á Madrid, Spáni. Þar hefur hann öðlast svokallað “white badge” réttindi sem umsjónadómari (tournament referee), stóladómari(chair umpire) og yfirdómari (chief of umpires). Hann dæmdi tvo leiki á atvinnumannamóti nú um helgina á Spain F41 Futures
Iris Staub gerir það gott í Suður-Afríku
Iris Staub, einn fremsti tennisspilari Íslands um árabil, hefur verið að gera það gott í Suður-Afríku. Iris hefur verið búsett í Suður-Afríku síðastliðið hálft ár þar sem hún er í starfsþjálfun hjá þýsku fyrirtæki sem sérhæfir sig i þróunarsamvinnu. Jafnframt því að sinna starfsþjálfuninni hefur
Framkvæmdastjóri þróunarmála tennis í Evrópu í heimsókn
Hrvoje Zmajic, framkvæmdastjóri þróunarmála tennis í Evrópu (ITF/Tennis Europe Development Officer), kom hingað til lands 12.-15.september á vegum Tennissamband Íslands. Búið var að skipuleggja heimsókn Hrovje til hins ýtrasta og koma á fundum með öllum helstu aðilum er koma að tennisíþróttinni á Íslandi. Hrovje átti
Sverrir náði góðum árangri á Ítalíu
Sverrir Bartolozzi fór til Ítalíu í júní þar sem hann stundaði æfingar og tók þátt í tveimur mótum með góðum árangri. Fyrsta mótið var í Recanati “TTK Warriors Tour 2011” þar sigraðir Sverrir í 14 ára yngri og komst í úrslit í 16 ára yngri þar sem hann
Fimm íslenskir tennisspilarar á verðlaunapall á Espergærde Open
“Espergærde Open” mótinu í Danmörku lauk núna síðastliðinn sunnudag með glæsibrag þar sem 5 íslenskir keppendur komust á verðlaunapall. Sofía Sóley Jónasdóttir sem er einungis 8 ára gömul lenti í öðru sæti í 10 ára og yngri stelpna þar sem hún tapaði 6-2 6-3 í
Íslensku tenniskrakkarnir enduðu mótið í Köge með stæl
Köge Sommer Cup endaði í gær með góðum árangri íslensku tenniskrakkana sem eru á keppnisferðalagi í Danmörku. Anna Soffía Grönholm sigraði 12 ára og yngri flokkinn örugglega gegn Hönnuh Viller Möller í úrslitum 6-2 6-0. Melkorki I. Pálsdóttir var í öðru sæti í b-keppninni í
