Æfinga- og keppnisferð til Danmerkur sumarið 2012

TFK í samvinnu við TSÍ skipulagði rúmlega tveggja vikna æfinga- og keppnisferð til Danmerkur síðastliðinn júlí fyrir efnilegustu spilara á Íslandi. Eftirfarandi leikmenn fóru með í ferðina: Anna Soffía Grönholm, Sigurjón Ágústsson, Ingibjörg Anna Hjartardóttir, Ingimar Jónsson, Damjan Dagbjartsson, Egill Sigurðsson, Hera Björk Brynjarsdóttir, Hinrik

Framkvæmdastjóri þróunarmála tennis í Evrópu í heimsókn

Hrvoje Zmajic, framkvæmdastjóri þróunarmála tennis í Evrópu (ITF/Tennis Europe Development Officer), kom hingað til lands 12.-15.september á vegum Tennissamband Íslands. Búið var að skipuleggja heimsókn Hrovje til hins ýtrasta og koma á fundum með öllum helstu aðilum er koma að tennisíþróttinni á Íslandi. Hrovje átti