Category: Ýmislegt
Iris sigraði á Pro Team Tennis Academy Cup mótinu
Landsliðskonan Iris Staub æfir og keppir fyrir Grün-Weiß Nikolassee í Berlín. Sumartímabilinu er nú lokið, en kvennaliðið sem er í Austur-deildinni endaði í 3.sæti með jafn marga sigra og liðið sem lenti í 2.sæti. Það voru því einungis fjöldi sigraðra lota sem skáru þar um
Hinrik hefur æft og keppt fyrir þýskt tennislið í sumar
Hinrik Helgason leikmaður TFK og landsliðs Íslands í tennis hefur æft og keppt með Tennisfélaginu í Bad Dürkheim í Pfalz í Þýskalandi í sumar og tekið þátt í mótum fyrir félagið í maí og júní sem er keppnistímabilið á leirundirlagi í Þýskalandi. Hann hefur spilað sem fyrsti
Jade Kurtis er nýr þjálfari hjá TFK
Jade mun bæði vinna í Tennisakademiunni Tennishallarinnar og TFK sem þjálfari og sem mótsspilari nemenda. Jade sem er 22 ára er fyrrum WTA atvinnumaður í tennis og með mikla keppnisreynslu á háu stigi í tennis. Hún var meðal annars númer 1 í Bretlandi 18 ára
Íþróttabókin – ÍSÍ saga og samfélag í 100 ár
Í tilefni af 100 ára afmæli ÍSÍ gaf Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands út bók sem ber heitið „Íþróttabókin – ÍSÍ saga og samfélag í 100 ár”. Með útgáfu hennar er leitast við að geyma í senn sögu sambandsins og merka atburði í íslensku íþróttalífi. Ákveðið
Raj fyrstur Íslendinga til að dæma atvinnumannaleik í tennis
Raj K. Bonifacius er staddur á ITF Level 2 dómaranámskeiði á Madrid, Spáni. Þar hefur hann öðlast svokallað “white badge” réttindi sem umsjónadómari (tournament referee), stóladómari(chair umpire) og yfirdómari (chief of umpires). Hann dæmdi tvo leiki á atvinnumannamóti nú um helgina á Spain F41 Futures
Iris Staub gerir það gott í Suður-Afríku
Iris Staub, einn fremsti tennisspilari Íslands um árabil, hefur verið að gera það gott í Suður-Afríku. Iris hefur verið búsett í Suður-Afríku síðastliðið hálft ár þar sem hún er í starfsþjálfun hjá þýsku fyrirtæki sem sérhæfir sig i þróunarsamvinnu. Jafnframt því að sinna starfsþjálfuninni hefur
Framkvæmdastjóri þróunarmála tennis í Evrópu í heimsókn
Hrvoje Zmajic, framkvæmdastjóri þróunarmála tennis í Evrópu (ITF/Tennis Europe Development Officer), kom hingað til lands 12.-15.september á vegum Tennissamband Íslands. Búið var að skipuleggja heimsókn Hrovje til hins ýtrasta og koma á fundum með öllum helstu aðilum er koma að tennisíþróttinni á Íslandi. Hrovje átti
Sverrir náði góðum árangri á Ítalíu
Sverrir Bartolozzi fór til Ítalíu í júní þar sem hann stundaði æfingar og tók þátt í tveimur mótum með góðum árangri. Fyrsta mótið var í Recanati “TTK Warriors Tour 2011” þar sigraðir Sverrir í 14 ára yngri og komst í úrslit í 16 ára yngri þar sem hann
Fimm íslenskir tennisspilarar á verðlaunapall á Espergærde Open
“Espergærde Open” mótinu í Danmörku lauk núna síðastliðinn sunnudag með glæsibrag þar sem 5 íslenskir keppendur komust á verðlaunapall. Sofía Sóley Jónasdóttir sem er einungis 8 ára gömul lenti í öðru sæti í 10 ára og yngri stelpna þar sem hún tapaði 6-2 6-3 í
Íslensku tenniskrakkarnir enduðu mótið í Köge með stæl
Köge Sommer Cup endaði í gær með góðum árangri íslensku tenniskrakkana sem eru á keppnisferðalagi í Danmörku. Anna Soffía Grönholm sigraði 12 ára og yngri flokkinn örugglega gegn Hönnuh Viller Möller í úrslitum 6-2 6-0. Melkorki I. Pálsdóttir var í öðru sæti í b-keppninni í
Góður árangur hjá tenniskrökkunum í Danmörku
Íslensku tenniskrakkarnir sem eru við keppni í Danmörku hefur gengið vel á mótunum sem þau taka þátt í. Í dag kepptu krakkarnir á mótum í Espergærde og Köge og áttu góðan dag. Í mótinu í Köge náðu tveir íslendingar í úrslit í 16 ára og
Birkir spilar fyrir tennisklúbb í Þýskalandi
Birkir Gunnarsson, 19 ára landsliðsmaður úr Tennisfélagi Kópavogs hefur verið að keppa og æfa hjá þýska tennisklúbbnum TA TV Vaihingen undanfarnar vikur. Birkir spilar nr.1 fyrir karlalið 2 hjá félaginu. Margir af bestu tennisspilurum Íslands hafa spilað fyrir þennan klúbb í gegnum tíðina, meðal annars