Námskeið TSÍ í sumar

Tvö námskeið verða haldin á vegum TSÍ í sumar, tennisþjálfaranámskeið og dómaranámskeið.

Tennisþjálfaranámskeið verður haldið 1.-2.júní næstkomandi og má sjá nánari upplýsingar um námskeiðið og skráningu hér.

Dómaranámskeið verður haldið 10.-13.júní næstkomandi og má sjá nánari upplýsingar um námskeiðið og skráningu hér. Read More …