Category: Viðburðir
Alþjóðlegi tennisdagurinn haldinn hátíðlegur í þriðja sinn
Alþjóðlegi tennisdagurinn var haldinn hátíðlegur í dag í Tennishöllinni Kópavogi í þriðja sinn. Hópur nemenda úr Klettaskóla var sérstaklega boðið í morgun í tilefni dagsins og honum varið í þeirra þágu með alls kyns skemmtun. Ungmenni úr fremstu röðum íþróttarinnar leiðbeindu nemendum og leiddu leiki með þeim ásamt
Alþjóðlegi tennisdagurinn 10.mars 2015
Á morgun, þriðjudaginn 10.mars, er Alþjóðlegi tennisdagurinn, Special Olympics European Tennis Day. Þetta er þriðja árið í röð sem Alþjóðlegi tennidagurinn er haldinn. Viðburðurinn er haldinn af Evrópu tennissambandinu (Tennis Europe) og er í samstarfi við Special Olympic í ár. Markmið viðburðarins er að efla
Árshátíð TSÍ 28.mars 2015
Árshátíð tennisfólks verður haldið á Sky lounge bar, 8.hæð. Húsið verður opnað kl. 19.00 með fordrykk í anddyri á fyrstu hæð. Dagskráin hefst kl 20.00. Auglýsinguna má sjá hér. Verð er kr 4.500 á mann og er greitt á barnum. Aldurstakmark er 16 ára. Boðið
BÝR KRAFTUR Í ÞÉR?
Smáþjóðaleikarnir þarfnast framlag sjálfboðaliða. Vilt þú taka þátt sem sjálfboðaliði á Smáþjóðaleikunum í Reykjavík dagana 1.-6. júní 2015. Hefur þú áhuga á að kynnast jákvæðu fólki í skemmtilegu umhverfi, fylgjast með besta íþróttafólki Evrópu og jafnvel sjá ný íþróttamet slegin? Smáþjóðaleikarnir eru einstakur viðburður í
ITF Dómaranámskeiði á Íslandi lokið-góður undirbúningur fyrir Smáþjóðaleikana
ITF Dómaranámskeið sem Anders Wennberg kenndi á Íslandi lauk síðustu helgi. Nítján einstaklingar tóku þátt á námskeiðinu og lærðu margt á þessum þremur dögum. Fyrsta dagur námskeiðsins var haldinn í fundarsal ÍSÍ þar sem fyrsti bóklegi hlutinn var tekinn. Hópurinn sem mætti var mjög fjölbreyttur
Mótaröð vetrarins að hefjast
Nú er vetrartímabilið í tennis að hefjast og sömuleiðs Mótaröð TSÍ. Haldin verða fjögur stórmót TSÍ í vetur auk þess sem hið árlega Jóla- og Bikarmót Tennishallarinnar og TSÍ verður á sínum stað um jólin. Nýtt ár hefst svo á meistaramótinu og evrópumót verður haldið
Dómaranámskeið 29.-31.ágúst
Dómaranámskeið verður haldið 29.-31.ágúst næstkomandi. Námskeiðið er fyrir alla fædda árið 1999 og fyrr sem áhuga hafa á að rifja upp tennisreglurnar og læra að dæma, bæði sem línudómari og stóldómari. Bæði er um bóklega og verklega kennslu að ræða. Bóklega kennslan verður kennd í
ITF Level 1 þjálfaranámskeið haldið í fyrsta sinn á Íslandi
Tennissamband Íslands í samvinnu við alþjóða tennissambandið (ITF) kom af stað sínu fyrsta umfangsmikla þjálfaranámskeiði hér á landi sem viðurkennt er af ITF sem Level 1 CBI (coaching beginners & intermediate). Um er að ræða umfangsmikið 100 klst. námskeið sem skipt er í tvo hluta.
Landsliðsmenn mættust í úrslitum á HEAD mótinu
Hinrik Helgason (TFK) og Raj K. Bonifacius (Víking) kepptu á móti hvor öðrum í úrslitaleik á HEAD mótinu í gær á Víkingsvöllum í Fossvogi. Þetta er í annað skiptið sem þeir mætast í sumar, en þeir mættust líka í undanúrslitaleik á Víkingmótinu 15.júní síðastliðinn en
5 leikja æfingamót 5.-9.ágúst
5 leikja æfingamót verður haldið á TFK völlum í Kópavogi 5.-9.ágúst. Tilgangur: Mótið er upphitunarmót fyrir Íslandsmótið í tennis sem haldið verður í vikunni á eftir og gefur leikmönnum tækifæri til að komast í gott keppnisform fyrir Íslandsmótið. Fyrirkomulag: Fyrirkomulagið er þannig að allir keppendur
Miðnæturmóti Víkings lokið
Hinu árlega miðnæturmóti Víkings lauk í gærkvöldi. Oscar Mauricio Uscategui sigraði miðnæturmótið. Oscar vann mótið með sex vinningsleikjum og einum tapleik. Í öðru sæti var Damjan Dagbjartsson og í þriðja sæti Anthony John Mills. Luxilon tennismótið hófst svo í dag á Víkingsvöllum í Fossvogi.
Dómaranámskeið TSÍ 16.-19.júní
Dómaranámskeiðið er fyrir alla fædd árið 2000 og fyrr sem áhuga hafa á að rifja upp tennisreglurnar og læra að dæma – bæði sem línudómari og/eða stóldómari. Bæði er um bóklega og verklega kennslu að ræða ásamt prófi (með hjálpargögnum) í lokin. Kennslan fer fram