Category: Uncategorized
ÍSLANDSMÓT UTANHÚSS 2020 – Skráning!
15. júní – 11. júlí Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík Loading… Einstaklingskeppni Unglinga, Öðlinga og Meistaraflokkar 15.-21. júní (Vinsamlegast athugið að hámarks þáttaka eru (3) einliðaleiksflokkar og (2) tvíliða-tvenndarflokkar. Leikmenn mega keppa í fleiri en einum flokki. Keppendur í U18/U16 flokkum þurfa að
Dómaranámskeið I & II
Október – Nóvember 2019 Dómaranámskeið I er fyrir alla fædda 2006 og fyrr sem hafa áhuga á að læra tennisreglurnar og hvernig það er að dæma tennisleik – bæði sem línudómari og/eða stóldómari. Kennslugögn eru frá alþjóða tennissambandinu og fá þátttakendur möppu með reglubók, skorkort
TSÍ Íslandsmót Liðakeppni 2019
TSÍ Íslandsmót Liðakeppni 2019 lauk í gær við lokahóf mótsins í Víkings heimili, Reykjavík. Þetta er í annað skipti sem TSÍ heldur Íslandsmót í liðakeppni, fyrst árið 1995 þegar Fjölnir sigraði í meistaraflokkinn (sjá gamla blaðagrein í viðhengi). Fimm félög tóku þátt nú í ár
Fed Cup 2019 gegn Alsír
Íslenska kvennalandsliðið spilaði síðasta leikinn sinn á Fed Cup 2019 gegn Alsír síðastliðinn laugardag. Þær töpuðu viðureigninni 2-0. Tvíliðaleikurinn var ekki spilaður þar sem um var að ræða síðasta keppnisdag og lið höfðu samþykkt að sleppa honum nema staðan yrði 1-1. Anna Soffía Grönholm spilaði
Jóla-Bikarmót TSÍ 2018!
Tennishöllin í Kópavogi 17.-22. desember og 27.-30. desember Barna- og unglingaflokkar (17.-22. desember) ITN, öðlinga, byrjendaflokkar & tvíliðaleikur (27.-30. desember) Mini Tennis verður mánudaginn, 17.desember kl.17-18.30 Keppt verður í Mini Tennis, U10, U12, U14, U16, U18, ITN, +30, +40 og byrjendur Í einliðaleik og U14, U18 og
3. Stórmót TSÍ 2018
23.-25. nóvember 2018 3. Stórmót TSÍ verður haldið 23.-25. nóvember 2018 í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” – Laugardaginn, 24. nóvember kl.12.30 Einliðaleik í barna- og unglingaflokkum – 10 ára, 12 ára & 14 ára Einliðaleik í ITN flokki ITN flokkurinn hentar
ITF Icelandic Senior Championships lokið
ITF Icelandic Senior Championships lauk í dag á Víkingsvöllum í Fossvoginum. Þetta er annað árið sem alþjóða öðlinga mótið er hérlendis og keppt var í +35 aldursflokk í karla einliða- og tvíliða og kvenna einliðaleik. Sigurvegarar í ár eru Carola Frank í kvenna einliða og
Fed Cup 2018 – Staðfesting á verkefni
Stjórn Tennissambands Íslands staðfestir hér með þátttakendur í eftirfarandi verkefni: Verkefni: Fed Cup Europe / Africa Zone group III Dagsetning: 16. – 23.april 2018 Staðsetning: Túnis, Túnis Tennis spilarar: Hera Björk Brynjarsdóttir, Anna Soffía Grönholm, Sofia Sóley Jónasdóttir, Íris Staub Þjálfari / Fararstjóri: Jón Axel Jónsson Varamenn:
Bikarmóti Tennishallarinnar og TSÍ lauk í dag
Jóla- og bikarmót Tennishallarinnar og TSÍ var haldið í tuttugasta og þriðja sinn í desember. Mótið bauð upp á ótrúlega flotta leiki með okkar besta tennisfólki. Mótið hófst þann 17. desember á barna- og unglingaflokkum en fullorðins- og meistaraflokkar fóru fram á milli jóla og
Jóla-Bikarmót TSÍ: Úrslit og myndir barna- og unglingaflokkanna
Hér eru myndir og úrslit frá Jóla-Bikarmótið, barna- og unglingaflokkana sem lauk í gær. Nánari úrslit og mótstöflur er hægt að finna hér. Jólakveðja og gleðilega hátið, Raj Jóla-Bikarmót – Mini tennis, yngri 1 Garima Nitinkumar Kalugade, Fjölnir Jóla-Bikarmót – Mini tennis, eldri 1
Landsliðsþjálfun / National coach
(English version below) Sæl, TSÍ kallar eftir umsóknum og vinnuáætlun frá þjálfurum sem hafa metnað, þekkingu og áhuga á að taka að sér afreksþjálfun fyrir sambandið. Kallað er eftir umsóknum í þrjár stöður, landsliðsþjálfun karla, landsliðþjálfun kvenna og þjálfun á yngri afrekshóp. Landsliðsþjálfun Samkvæmt afreksstefnu
Mótaskrá: 4. Stórmót TSÍ
17.-19. nóvember 2017 Tennishöllin í Kópavogi Dalsmári 13, 201 Kópavogur MINI TENNIS flokkurinn verður spilaður á laugardaginn 18. nóvember kl. 12.30-14.00 Hér eru tenglar fyrir mótaskrá 4. Stórmótsins Mótaskrá 4. Stórmót TSÍ – ITN einliða 4. Stórmót TSÍ – 14 ára stelpur 4. Stórmót TSÍ
