Category: TSÍ
Árshátíð TSÍ 9.mars 2013
Árshátíð Tennissamband Íslands verður haldin 9.mars næstkomandi í félagsheimili Þróttar, Engjavegi 7. Húsið opnar kl 19:00. Skemmtiatriði og dansiball frameftir kvöldi. Auglýsinguna má sjá hér. Read More …
Birkir og Iris kjörin tennismaður og tenniskona ársins
Iris Staub og Birkir Gunnarsson hafa verið valin tenniskona og tennismaður ársins af Tennissambandi Íslands fyrir árið 2012. Iris varð þrefaldur Íslandsmeistari á árinu, í einliða-, tvíliða- og tvenndarleik. Þetta er í sjöunda skiptið sem hún verður Íslandsmeistari í einliðaleik og fjórða sinn sem hún
Mótskrá – Íslandsmót utanhúss meistaraflokkur
Íslandsmót utanhúss í meistaraflokki hefst á morgun á Tennisvöllum Kópavogs. Keppt er í einliða- og tvíliðaleik karla og kvenna, auk þess sem keppt er í tvenndarleik.
Mótskrá fyrir flokkana má sjá hér. Read More …
Grunnstigs þjálfaranámskeið TSÍ 19.-20 maí 2012
Grunnstigs þjálfaranámskeið Tennissamband Íslands verður haldið 19.-20. maí næstkomandi. Námskeiðið verður haldið í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjaveg 6, 104 Reykjavík, 3.hæð salur C og á Tennisvöllum Víkings, Traðarlandi 1, 108 Reykjavík. Kennari á námskeiðinu er tennisþjálfarinn Raj K. Bonifacius (s.820-0825). Lágmarksaldur á námskeiðið er 13 ára.
Dómaranámskeið TSÍ 12.-13.maí 2012
Dómaranámskeið TSÍ fyrir alla fædd 1998 og fyrr sem hafa áhuga á að rifja upp tennisreglurnar og læra að dæma – bæði sem línudómari og /eða stóladómari. Kennslan verður bæði bókleg og verkleg. Bóklega kennslan verður kennd í sal Knattspyrnufélags Víkings, Traðarlandi 1 og verklega
24.ársþingi TSÍ lokið
24.ársþingi TSÍ lauk síðastliðið þriðjudagskvöld um 20:00 sem fór fram í Íþróttamiðstöðinni Laugardal. Aðalstjórnin hélst óbreytt en það varð ein breyting á varastjórn. Helgi Þór Jónasson var sjálfkjörinn nýr formaður Tennissambands Íslands. Þrándur Arnþórsson og Bragi Leifur Hauksson voru sjálfkjörnir áfram í aðalstjórn til tveggja
Ársþing Tennissamband Íslands árið 2012
Ársþing Tennissambands Íslands verður haldið þriðjudaginn 24. apríl í Íþróttamiðstöðinni í
Laugardalnum á 3.hæð og hefst kl. 18:30. Read More …
Árshátíð TSÍ – Arnar og Hjördís Rósa kjörin tennismaður og tenniskona ársins
Árshátíð Tennissamband Íslands fór fram síðastliðin laugardag og var haldin í Víkinni. Þetta er þriðja árið í röð sem árshátíð TSÍ er haldin og er hún orðin ein af föstum viðburðum tennisársins. Dagskráin var fjölbreytt og skemmtileg að venju. Boðið var upp á þriggja rétta
Árshátíð TSÍ 3.desember 2011
Árshátíð Tennissamband Íslands verður haldin 3.desember næstkomandi í Víkinni Traðarlandi 1, 108 Reykjavík. Boðið er upp á þriggja rétta matseðil. Read More …
Framkvæmdastjóri þróunarmála tennis í Evrópu í heimsókn
Hrvoje Zmajic, framkvæmdastjóri þróunarmála tennis í Evrópu (ITF/Tennis Europe Development Officer), kom hingað til lands 12.-15.september á vegum Tennissamband Íslands. Búið var að skipuleggja heimsókn Hrovje til hins ýtrasta og koma á fundum með öllum helstu aðilum er koma að tennisíþróttinni á Íslandi. Hrovje átti
Grunnstigs þjálfaranámskeið TSÍ – 28.-29.maí 2011
Grunnstigs þjálfaranámskeið Tennissamband Íslands verður haldið 28.-29. maí næstkomandi. Námskeiðið verður haldið í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjaveg 6, 104 Reykjavík, 3.hæð salur C og á Tennisvöllum Víkings, Traðarlandi 1, 108 Reykjavík. Kennarar á námskeiðinu eru tennisþjálfararnir Jón Axel Jónsson (s.659-7777) og Raj K. Bonifacius (s.820-0825). Lágmarksaldur
Andri Íslandsmeistari innanhúss – Hjördís Rósa sexfaldur Íslandsmeistari innanhúss
Íslandsmóti innanhúss lauk síðastliðin miðvikudag með úrslitaleik í meistaraflokki karla. Í úrslitaleiknum mættust Andri Jónsson úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar og Birkir Gunnarsson úr Tennisfélagi Kópavogs. Andri sigraði 6-4 og 6-4 og landaði þar með sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli innanhúss í meistaraflokki. Hjördís Rósa Guðmundsdóttir náði þeim merka