Mótaskrá: 2 Stórmót TSÍ 2018

Tennishöllin í Kópavogi 26.-28.október Mini Tennis flokkurinn verður spilaður á laugardaginn, 27. október kl.12:30-14 Lokahóf verður í framhaldi af síðasta leik mótsins sem hefst kl. 16:30 á sunnudaginn, 28.október Mótstjóri-Raj K. Bonifacius- raj@tennis.is, s.820-0825 Stundvísi reglur Ath. Leikmenn eru minntir á að mæta tímanlega fyrir leiki

2. Stórmót TSÍ 2018

26.-28. október 2018 2. Stórmót TSÍ verður haldið 26.-28.október 2018 í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” – Laugardaginn, 27.október kl.12.30 Einliðaleik í barna- og unglingaflokkum – 10 ára, 12 ára & 14 ára Einliðaleik í ITN flokki ITN flokkurinn hentar öllum og

Mótaskrá: Stórmót HMR 2018

23.-26.júlí Tennisvellir Víkings Traðarland 1, 108 Reykjavík www.tennis.is Stórmót HMR TSÍ hefst mánudaginn, 23.júlí. Mótskrá fyrir hvert flokk er hér fyrir neðan – Flokkar Stórmót HMR ITN einliða Stórmót HMR TSÍ U12 Vinsamlega hafa samband ef það vakna spurningar – Raj, s. 820-0825, raj@tennis.is Leikmannaskrá

Stórmót Hafna- og Mjúkboltafélagsins TSÍ 

23.-26.júlí 2018 Tennisklúbbur Víkings Traðarland 1, 108 Reykjavík Stórmót Hafna- og Mjúkboltafélag TSÍ  verður haldið 23.-26.júní.Mótinu er skipt í eftirfarandi  flokka –  ITN Einliða, U18, U16, U14, U12, U10 & Mini Tennis Gjald – ITN 3.500 kr. / Barnaflokkar 2.800 kr. Loading… Síðasti skráningadagur (og afskráningadagur) er föstudaginn

Mótaskrá: Stórmót Víkings 2018

25.-28.júní Tennisvellir Víkings Traðarland 1, 108 Reykjavík www.tennis.is Stórmóts Víkings TSÍ hefst mánudaginn, 25.júní. Mótskrá fyrir hvert flokk er hér fyrir neðan –  Stórmót Víkings TSÍ ITN einliða Stórmót Víkings TSÍ 18 ára einliða Stórmót Víkings TSÍ 16 ára einliða Stórmót Víkings TSÍ 14 ára

1. Stórmót TSÍ 2018 – mótaskrá

Tennishöllin í Kópavogi 23.-25.febrúar  Mini Tennis flokkurinn verður spilaður á laugardaginn, 24. febrúar, kl.12:30-14 Lokahóf verður í framhaldi af síðasta leik mótsins sem hefst kl. 13:30 á sunnudaginn, 25. febrúar Mótstjóri-Raj K. Bonifacius- raj@tennis.is, s.820-0825 Stundvísi reglur Ath. Leikmenn eru minntir á að mæta tímanlega fyrir

1. Stórmót TSÍ 2018

23.-25. febrúar 1. Stórmót TSÍ verður haldið 23. – 25. febrúar 2018 í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” – Laugardaginn, 24. febrúar kl. 12:30 Einliðaleikir í barna- og unglingaflokkum – 10 ára, 12 ára & 14 ára Einliðaleikir í ITN flokki ITN flokkurinn

Úrslit: 4. Stórmót TSÍ 2017

ITN Meistaraflokkkur U14 Stelpur U12 Strákar U12 Stelpur U10 Strákar U10 Stelpur Mini Tennis Eldri – Indriði Kárason, Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur var sigurvegari Mini Tennis Yngri – Andri Mateo Uscategui, Tennisfélag Kópavogs var sigurvegari Alls voru 82 keppendur á mótinu og var keppt í