Námskeið

Fyrirlestrar: næring og hugarþjálfun

13.12.2016

TSÍ hélt 12. desember 2016 flotta fyrirlestra í fundarsal ÍSÍ fyrir afreksfólkið okkar í tennis. Geir Gunnar Markússon næringarfræðingur talaði um hvernig hægt er að nota mat til að stjórna orku fyrir, á meðan og eftir æfingar og leiki. Helgi Héðinsson sálfræðingur kom svo og talaði við unga fólkið um hugarþjálfun, hvernig við undirbúum okkur […]

Lesa meira »

ITF Dómaranámskeiði á Íslandi lokið-góður undirbúningur fyrir Smáþjóðaleikana

7.9.2014

ITF Dómaranámskeið sem Anders Wennberg kenndi á Íslandi lauk síðustu helgi.  Nítján einstaklingar tóku þátt á námskeiðinu og lærðu margt á þessum þremur dögum. Fyrsta dagur námskeiðsins var haldinn í fundarsal ÍSÍ þar sem fyrsti bóklegi hlutinn var tekinn. Hópurinn sem mætti var mjög fjölbreyttur  – allt frá reyndustu dómurum á Íslandi til einstaklinga sem […]

Lesa meira »

Dómaranámskeið TSÍ 16.-19.júní

10.6.2014

Dómaranámskeiðið er fyrir alla fædd árið 2000 og fyrr sem áhuga hafa á að rifja upp tennisreglurnar og læra að dæma – bæði sem línudómari og/eða stóldómari. Bæði er um bóklega og verklega kennslu að ræða ásamt prófi (með hjálpargögnum) í lokin. Kennslan fer fram í Tennisklúbb Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík. Mánudaginn, 16.júní kl. […]

Lesa meira »

Námskeið TSÍ í sumar

13.5.2013

Tvö námskeið verða haldin á vegum TSÍ í sumar, tennisþjálfaranámskeið og dómaranámskeið.

Tennisþjálfaranámskeið verður haldið 1.-2.júní næstkomandi og má sjá nánari upplýsingar um námskeiðið og skráningu hér.

Dómaranámskeið verður haldið 10.-13.júní næstkomandi og má sjá nánari upplýsingar um námskeiðið og skráningu hér.


Lesa meira »

Tennisþjálfaranámskeið TSÍ 1.-2.júní 2013

Tennisþjálfaranámskeið Tennissamband Íslands verður haldið 1.-2. júní næstkomandi. Námskeiðið verður haldið í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjaveg 6, 104 Reykjavík, 3.hæð salur D og á Tennisvöllum Víkings, Traðarlandi 1, 108 Reykjavík. Kennari á námskeiðinu er tennisþjálfarinn Raj K. Bonifacius (s.820-0825, netfang: raj@tennis.is). Lágmarksaldur á námskeiðið er 13 ára (fædd árið 2000 eða fyrr). Laugardaginn, 1.júní, kl. 10-15 […]

Lesa meira »

Dómaranámskeið TSÍ 10.-13.júní 2013

Dómaranámskeiðið er fyrir alla sem eru fæddir árið 2000 og fyrr sem áhuga hafa á að rifja upp tennisreglurnar og læra að dæma – bæði sem línudómari og/eða stóldómari. Bæði er um bóklega og verklega kennslu að ræða ásamt prófi (með hjálpargögn) í lokinni. Kennslan fer fram í Tennisklúbb Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík. Mánudaginn, 10.júní […]

Lesa meira »

Grunnstigs þjálfaranámskeið TSÍ 19.-20 maí 2012

11.5.2012

Grunnstigs þjálfaranámskeið Tennissamband Íslands verður haldið 19.-20. maí næstkomandi. Námskeiðið verður haldið í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjaveg 6, 104 Reykjavík, 3.hæð salur C og á Tennisvöllum Víkings, Traðarlandi 1, 108 Reykjavík. Kennari á námskeiðinu er tennisþjálfarinn Raj K. Bonifacius (s.820-0825). Lágmarksaldur á námskeiðið er 13 ára. Dagskrá námskeiðs: Laugardaginn, 19.maí, kl. 10-15 (ÍSÍ) 1. Grunnstigsnámskeið 2. […]

Lesa meira »

Dómaranámskeið TSÍ 12.-13.maí 2012

2.5.2012

Dómaranámskeið TSÍ fyrir alla fædd 1998 og fyrr sem hafa áhuga á að rifja upp tennisreglurnar og læra að dæma – bæði sem línudómari og /eða stóladómari. Kennslan verður bæði bókleg og verkleg. Bóklega kennslan verður kennd í sal Knattspyrnufélags Víkings, Traðarlandi 1 og verklega kennslan í Tennishöllinni. Laugardagur 12.maí 2012 Kl 9:00 -16:00 – […]

Lesa meira »

Raj fyrstur Íslendinga til að dæma atvinnumannaleik í tennis

1.11.2011

Raj K. Bonifacius er staddur á ITF Level 2 dómaranámskeiði á Madrid, Spáni. Þar hefur hann öðlast svokallað “white badge” réttindi sem umsjónadómari (tournament referee), stóladómari(chair umpire) og yfirdómari (chief of umpires). Hann dæmdi tvo leiki á atvinnumannamóti nú um helgina á Spain F41 Futures móti og varð þar með fyrstur Íslendinga til að dæma atvinnumannaleik […]

Lesa meira »

Grunnstigs þjálfaranámskeið TSÍ – 28.-29.maí 2011

19.5.2011

Grunnstigs þjálfaranámskeið Tennissamband Íslands verður haldið 28.-29. maí næstkomandi. Námskeiðið verður haldið í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjaveg 6, 104 Reykjavík, 3.hæð salur C og á Tennisvöllum Víkings, Traðarlandi 1, 108 Reykjavík. Kennarar á námskeiðinu eru tennisþjálfararnir Jón Axel Jónsson (s.659-7777) og Raj K. Bonifacius (s.820-0825). Lágmarksaldur á námskeiðið er 13 ára. Dagskrá námskeiðs: Laugardaginn, 28.maí, kl. […]

Lesa meira »

Tennis í Fjallabyggð

10.3.2011

Í íþróttamiðstöðinni á Ólafsfirði eru tennisæfingar tvisvar í viku undir leiðsögn þjálfarans Axels Péturs Ásgeirssonar. Þar æfa 16 krakkar að staðaldri bæði frá Ólafsfirði og Siglufirði. Sunnudaginn 21.febrúar síðastliðin kom hinn reynslumikli tennisþjálfari Raj K. Bonifacius og kenndi krökkunum ásamt þjálfara þeirra. Vel var mætt á námskeiðið sem tókst mjög vel. Raj sem er af […]

Lesa meira »

Grunnstigs þjálfaranámskeið TSÍ haldið 1.-5.júní

28.5.2010

Grunnstigs þjálfaranámskeið Tennissamband Íslands verður haldið 1.-5. júní næstkomandi. Námskeiðið verður haldið í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjaveg 6, 104 Reykjavík, 3.hæð salur D og á Tennisvöllum Víkings, Traðarlandi 1, 108 Reykjavík.


Lesa meira »