Anna Soffia og Rafn Kumar Íslandsmeistarar innanhúss 2015

Íslandsmóti innanhúss lauk í gær í meistaraflokki karla og kvenna. Anna Soffia Grönholm úr Tennisfélagi Kópavogs og Rafn Kumar Bonifacius úr Hafna- og Mjúkboltafélagi Reykjavíkur urðu Íslandsmeistarar í karla- og kvennaflokki í meistaraflokki. Þetta er annað árið í röð sem þau eru Íslandsmeistarar innanhúss Í úrslitaleik

Hjör­dís Rósa og Rafn Kumar sigruðu á 2.Stórmóti TSÍ

Hjör­dís Rósa Guðmunds­dótt­ir úr Tenn­is­deild BH og Rafn Kumar Bonifacius úr Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur sigruðu á 2. Stór­móti Tenn­is­sam­bands­ Íslands á ár­inu 2015 en mótið fór fram í Tenn­is­höll­inni í Kópa­vogi og kláraðist í gær. Hjör­dís Rósa sigraði Önnu Soffiu Grönholm úr Tennisfélagi Kópavogs

Flottur árangur hjá íslenska 14 ára og yngri landsliðinu á Þróunarmeistaramóti Evrópu í Tyrklandi

Fyrsta mótinu af tveimur á Þróunarmeistaramóti Evrópu fyrir 14 ára og yngri lauk í gær, og stóðu Íslendingarnir sig með prýði. Íslendingarnir sem voru valin til að keppa á þessu móti eru: Björgvin Atli Júlíusson, Gunnar Eiríksson, Sara Lind Þorkelsdóttir og Sofia Sóley Jónasdóttir. Þau