Category: Mótahald
Anna Soffia og Rafn Kumar Íslandsmeistarar innanhúss 2015
Íslandsmóti innanhúss lauk í gær í meistaraflokki karla og kvenna. Anna Soffia Grönholm úr Tennisfélagi Kópavogs og Rafn Kumar Bonifacius úr Hafna- og Mjúkboltafélagi Reykjavíkur urðu Íslandsmeistarar í karla- og kvennaflokki í meistaraflokki. Þetta er annað árið í röð sem þau eru Íslandsmeistarar innanhúss Í úrslitaleik
Mótskrá – Íslandsmót innanhúss 23.-27.apríl
Íslandsmót innanhúss hefst á morgun, sumardaginn fyrsta 23.apríl og stendur fram til mánudagsins 27.apríl og er haldið í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt verður í mini tennis í öllum flokkum föstudaginn 24.apríl kl 15:30. Mæting kl.15.20 – þarf ekki að skrá sig, bara mæta tímanlega. Mótskrá er hér
Tap gegn Namibíu í síðasta leik
Ísland spilaði sinn síðasta leik á Fed Cup á móti Namibíu í dag og tapaði 3-0. Anna Soffia Grönholm spilaði fyrri einliðaleikinn fyrir Ísland gegn leikmanni númer 2 hjá Namibíu, Liniques Theron. Anna Soffia tapaði fyrra settinu 6-1 en byrjaði seinna settið af miklum krafti og
Litháensku stelpurnar voru of sterkar fyrir þær íslensku
Ísland spilaði seinni leik sinn í riðlinum í dag á móti Litháen og tapaði 3-0. Litháen er talið sterkasta liðið á mótinu og ljóst fyrir leik að þær yrðu erfiðar viðureignar en þrjár af fjórum leikmönnum Litháens eru á heimslistanum. Hera Björk Brynjarsdóttir sem spilar
Tap í fyrsta leik á móti Kýpur
Ísland spilaði sinn fyrsta leik í dag á móti Kýpur á Fed Cup og tapaði 3-0. Anna Soffia Grönholm sem spilar númer 4 fyrir Ísland spilaði fyrsta leikinn á móti Mariu Siopacha sem spilar númer 2 fyrir Kýpur. Anna Soffia laut í lægra haldi 6-0
Ísland í riðli með Litháen og Kýpur á Fed Cup
Fed Cup hefst á morgun í Svartfjallalandi. Keppt er í þremur þriggja liða riðlum og einum fjögurra liða riðlum. Sigurvegarar í hverjum riðli keppa um hvaða tvær þjóðir fara upp í 2.deild sameinaðar deildar Evrópu og Afríku. Dregið var í riðla í dag og lenti
Kvennalandsliðið farið út til Svartfjallalands á Fed Cup
Íslenska kvennalandsliðið kom til Svartfjallalands síðastliðin föstudag þar sem þær munu keppa á Fed Cup sem hefst á morgun. Ísland keppir í 3.deild Evrópu/Afríku riðils en það hefur alltaf spilað í þeirri deild. Þetta er í ellefta skiptið sem Ísland sendir lið á Fed Cup
Evrópumótið WOW air Icelandic Easter Open fyrir 12-16 ára tókst vel
Evrópumótið WOW air Icelandic Easter Open fyrir ungmenni á aldrinum 12-16 ára var haldið í Tennishöllinni Kópavogi nú um páskana. Mjög góð þátttaka var í mótinu eða yfir 100 keppendur sem heppnaðist vel. Ellefu íslenskir keppendur tóku þátt í mótinu að þessu sinni og stóðu
Íslandsmót innanhúss 23.-27.apríl – Skráning
Íslandsmót innanhúss verður haldið í Tennishöllinni Kópavogi 23.-27.apríl næstkomandi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” í öllum barna- og unglingaflokkum – 10 ára, 12 ára, 14 ára, 16 ára & 18 ára Barna- og unglingaflokkar 10, 12, 14, 16, 18 ára og yngri. Einliða-
Þróunarmeistaramóti Evrópu lokið
Þróunarmeistaramóti Evrópu fyrir 14 ára og yngri lauk síðastliðinn laugardag í Antalya, Tyrklandi. Keppnin samanstóð af tveimur mótum þar sem keppt var um hvert sæti í báðum mótum. Eftirfarandi löndum var boðið að senda tvær stelpur og tvo stráka til að keppa fyrir þeirra hönd:
Hjördís Rósa og Rafn Kumar sigruðu á 2.Stórmóti TSÍ
Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Tennisdeild BH og Rafn Kumar Bonifacius úr Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur sigruðu á 2. Stórmóti Tennissambands Íslands á árinu 2015 en mótið fór fram í Tennishöllinni í Kópavogi og kláraðist í gær. Hjördís Rósa sigraði Önnu Soffiu Grönholm úr Tennisfélagi Kópavogs
Flottur árangur hjá íslenska 14 ára og yngri landsliðinu á Þróunarmeistaramóti Evrópu í Tyrklandi
Fyrsta mótinu af tveimur á Þróunarmeistaramóti Evrópu fyrir 14 ára og yngri lauk í gær, og stóðu Íslendingarnir sig með prýði. Íslendingarnir sem voru valin til að keppa á þessu móti eru: Björgvin Atli Júlíusson, Gunnar Eiríksson, Sara Lind Þorkelsdóttir og Sofia Sóley Jónasdóttir. Þau