Category: Mótahald
Síðasta móti sumarsins lauk nú um helgina
Tennismót Þróttar og Fjölnis sem var jafnframt síðasta mót sumarsins lauk nú um helgina. Mótið tókst mjög vel og myndaðist skemmtileg stemming í sólinni. Alls tóku 19 manns þátt og var spilað í þremur flokkum. Spilað var stanslaust á Þróttaravöllunum frá klukkan 9 um morguninn
Tennismót Þróttar og Fjölnis 28.-30. ágúst 2009
Boðið er upp á einliðaleik og tvíliðaleik og sér mótsstjórn um að raða keppendum saman eftir getu.
Skráningu lýkur fimmtudaginn 27. ágúst klukkan 16:00.
Mótið er öllum opið og hvetjum við fólk á öllum aldri til að taka þátt! Read More …
Mótaröð vetrarins
Nú er vetrartímabilið í tennis að hefjist og sömuleiðs Mótaröð TSÍ. Haldin verða fimm stórmót TSÍ í vetur auk þess sem hið árlega Jóla- og Bikarmót Tennishallarinnar og TSÍ verður á sínum stað um jólin. Í lok mars verður Íslandsmótið innanhúss haldið. Öll þessi mót verða haldin í Tennishöllinni í Kópavogi. Read More …
