Nú er vetrartímabilið í tennis að hefjist og sömuleiðs Mótaröð TSÍ. Haldin verða fimm stórmót TSÍ í vetur auk þess sem hið árlega Jóla- og Bikarmót Tennishallarinnar og TSÍ verður á sínum stað um jólin. Í lok mars verður Íslandsmótið innanhúss haldið. Öll þessi mót verða haldin í Tennishöllinni í Kópavogi.
Einnig er hægt að nálgast upplýsingar um mótaröðina hérna. Helstu viðburðir vetrarins má sjá hérna.